__ | Rannsóknir_______v___________________ | Ílát/sýnatökusett__________________________________ | Magn_sýnis | Best_að_senda | Geymslumáti | Beiðni______ |
E | Litningarannsókn:
Legvatnssýni - almenn litningarannsókn
Legvatnssýni - DNA einangrun
Legvatnssýni - FISH - flúrljómun
Tilkynna þarf komu sýna | Dauðhreinsuð plastglös frá litningarannsókn | 10 ml | Strax | | Litningarannsókn, blóð, beinmergur, húð, annað
Litningarannsókn, legvatn, fylgivefur |
Litningarannsókn:
Fylgjuvefssýni - almenn litningarannsókn
Fylgjuvefssýni - DNA einangrun
Fylgjuvefssýni - FISH - flúrljómun
Tilkynna þarf komu sýna | Ræktunarflöskur með æti frá litningarannsókn | Ótilgreint | Í samráði við litningarannsókn | |
Litningarannsókn:
Húðsýni - almenn litningarannsókn
Húðsýni - frumuræktun - frumufrysting - DNA einangrun
Húðsýni - FISH - flúrljómun
Tilkynna þarf komu sýna | Glas með flutningsæti frá litningarannsókn, eða dauðhreinsuðu saltvatni, eða grisju vættri í saltvatni | Ótilgreint | | |
Litningarannsókn:
Fóstursýni (húð, naflastrengur, fylgja) - almenn litningarannsókn
Fóstursýni - frumuræktun - frumufrysting - DNA einangrun
Fóstursýni - FISH - flúrljómun
Tilkynna þarf komu sýna | Glas með flutningsæti frá litningarannsókn eða dauðhreinsuðu saltvatni. | Ótilgreint | | |
Litningarannsókn:
Vefjasneiðar - FISH (HER2) - brjóstakrabbamein
Vefjasneiðar - FISH - eitilæxli
Vefjasneiðar - FISH - æxli | Sérstök gler frá vefjarannsókn með sýni á. | 2 gler | Í samráði við litningarannsókn | Við stofuhita |
M | Almenn vefjasýni | Ílát/fötur með þéttu loki. Sent í 10% bufferuðu formalíni | Ótilgreint | Með fyrstu ferð | Við stofuhita | Vefjarannsókn
|
Fersk vefjasýni fyrir túmor-banka
Tilkynna þarf komu ferskra sýna. | Ílát/fötur með þéttu loki. | Ótilgreint | Strax á ís | |
Fersk vefjasýni til frystiskurðargreiningar (skyndisvör vegna sjúklinga í skurðaðgerð).
Tilkynna þarf komu ferskra sýna. | Ílát með þéttu loki. Í grisju vættri í saltvatni | Ótilgreint | Strax | |
Fersk vefjasýni í ónæmisfræðilegar flúrskinsrannsóknir
Tilkynna þarf komu ferskra sýna. | Ílát með þéttu loki. Í saltvatni eða grisju vættri í saltvatni | Ótilgreint | Strax | |
Ferskir vöðvar í histokemískar rannsóknir.
Tilkynna þarf komu ferskra sýna. | Ílát með þéttu loki. Í grisju vættri í saltvatni | Ótilgreint | Strax á ís | |
Ferskir eitlar og taugar.
Tilkynna þarf komu ferskra sýna. | Ílát með þéttu loki. Í grisju vættri í saltvatni | Ótilgreint | Strax á ís | |
Fersk nýrna-nálarsýni
Tilkynna þarf komu ferskra sýna. | Ílát með þéttu loki. Á filterpappír vættum í saltvatni | 2 sýni a.m.k. 1cm hvort | Strax | |
Fersk sýni til rafsjárskoðunar (EM)
Tilkynna þarf komu ferskra sýna. | Ílát með þéttu loki. Í grisju vættri í saltvatni | Ótilgreint | Strax | |
Keiluskurðir frá leghálsi | Ílát með þéttu loki. Í saltvatni | Ótilgreint | Strax | |
Sjúkrahúskrufning | Ótilgreint | Ótilgreint | Strax | Sendist strax í líkhús | Sjúkrahúskrufning |
Fylgjur
Fóstur (barn) og fylgja >22 vikna meðgöngu - krufning
Fóstur og fylgja < 22 vikna meðganga - vefjarannsókn og brennsla | Ílát/fötur með þéttu loki. Ferskt. | Ótilgreint | Með fyrstu ferð <6 klst. | Í kæli | Rafræn beiðni í heilsugátt
Fylgjurannsókn
Beiðni um vefjarannsókn
Beiðni um krufningu |
S | Bakteríur, sveppir og mycobakteríur | Dauðhreinsað glas með 2-3 dropum af saltvatni eða eimuðu vatni í botni | Ótilgreint | Strax | Við stofuhita | Sýklarannsókn |
Helicobacter pylori | Dauðhreinsað glas með 1ml Cary Blair flutningsæti eða dauðhreinuðu saltvatni |
Legvatn | Dauðhreinsað glas |
Húð, hár, neglur - sveppir (hornvefur) | Húðskafa, Ef Candida: Bakteríuræktunarpinni. Ef pityriasis versicolor: Límband á smásjárgleri | < 24 klst | Í kæli allt að 72 klst. | |
V | Legvatn - veiruleit | Dauðhreinsað glas | ≥1 ml | Með fyrstu ferð | Í kæli | Veirufræðirannsókn |
Vefjasýni - veiruleit | Dauðhreinsað glas með steríllu saltvatni | Ótilgreint |
E: Erfða- og sameindalæknisfræði; M: Meinafræðideild; S: Sýklafræðideild; V: Veirufræðideild |