../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Yfirlit
Skjalnúmer: Rsvið-020
Útg.dags.: 05/31/2024
Útgáfa: 93.0
2.00 Þjónustuhandbók Rannsóknaþjónustu
Hide details for ÞjónustaÞjónusta

Almennur afgreiðslutími: Opið alla virka daga frá kl. 8:00 - 16:00.
Blóðtökur á göngudeild í Fossvogi og Hringbraut: Opið virka daga frá 8:00 - 15:45
Rafrænar niðurstöður má finna í Heilsugátt

DeildNiðurstöður rannsóknaAlmenn afgreiðslaVaktsímar

Erfða- og sameindalæknisfræðideild
Fósturskimun 543 5031
Litningarannsóknir 543 8062
Nýburaskimun, lífefnaerfðarannsóknir 543 5039
Sameindaerfðarannsóknir (DNA) 824 5981
Almennar upplýsingar/skrifstofa
543 5070 eða 543 5007
Klínísk erfðafræði og erfðaráðgjöf:

Litningarannsóknir 824 5259

Meinafræðideild
Rannsóknir 543 8359
Réttarkrufningar /dánarvottorð /faðernismál 543 8355

543 8066
Lífeindafræðingur Vefja I 824 5231
Lífeindafræðingur Vefja II 824 5232
Sérfræðilæknir 824 5246
Ónæmisfræðideild543 5821543 5800Lífeindafræðingur 825 3571
Rannsóknakjarni -
Klínísk lífefnafræði
Blóðmeinafræði

Fossvogur 543 5600, 543 5604
Hringbraut 543 5000

Fossvogur 543 5600
Hringbraut 543 5000

Fossvogur 824 5898 eða 543 5609
Hringbraut 824 5799 eða 543 5000

Röntgendeild

543 3029
Fossvogur 543 8310
Hringbraut 543 8000
Ísótópastofa 543 5050
Jáeindaskann 543 5050
Geislafræðingur Fossvogi 825 5045
Geislafræðingur Hringbraut 825 5046
SVEID - Sýklafræði543 5650, 543 5661, 543 5662543 5660Lífeindafræðingur 824 5208
Sérfræðilæknir 824 5247
SVEID - Veirufræði543 5900543 5900543 1000

Móttaka sýna, vaktir, heimasíður og póstföng
Hide details for Erfða- og sameindalæknisfræðideildErfða- og sameindalæknisfræðideild
    Móttaka sýna: K-bygging við Hringbraut.

    Vaktir: Gæsluvakt er á litningarannsóknum á frídögum.

    Heimasíða Póstfang

Hide details for MeinafræðideildMeinafræðideild
    Móttaka sýna: Hús 8 við Hringbraut

    Vaktir: Utan opnunartíma er sérfræðingur og lífeindafræðingur á vakt. Nauðsynlegt er að hafa samband við vakthafandi lækni eða lífeindafræðing ef senda þarf fersk sýni utan venjulegs afgreiðslutíma þ.e. eftir kl. 16.00 mánudag til föstudags, og á laugardögum og sunnudögum.

    Póstföng: Landspítali - meinafræðideild (hús 8 og 9 ) við Barónsstíg 101 Reykjavík

    Heimasíða meinafræðideildar

Hide details for Rannsóknakjarni - Klínísk lífefnafræði og blóðmeinafræðiRannsóknakjarni - Klínísk lífefnafræði og blóðmeinafræði
    Móttaka sýna: K-bygging við Hringbraut og E1 í Fossvogi

    Vaktir: Lífeindafræðingar eru á vakt allan sólarhringinn

    Póstföng: Landspítali-Rannsóknarkjarni-Klínisk lífefnafræði og blóðmeinafræði Fossvogur 108 Reykjavík
    Landspítali-Rannsóknarkjarni-Klínisk lífefnafræði og blóðmeinafræði Hringbraut 101 Reykjavík

    Heimasíða

Hide details for RöntgendeildRöntgendeild
    Móttaka: E3 í Fossvogi, 10AB á Hringbraut, ísótópastofa og jáeindaskann á 10G

    Vaktir: Bráðaþjónusta er veitt allan sólarhringinn alla daga ársins.

    Póstföng: Landspítali Hringbraut og Landspítali Fossvogi

    Heimasíða

Hide details for ÓnæmisfræðideildÓnæmisfræðideild
    Móttaka sýna: Hús 14 á Hringbraut, gengið inn frá Eiríksgötu

    Vaktir: Frá 16:00-24:00 virka daga, frá 16:00 á föstudegi til 24:00 á sunnudegi og allan sólarhringinn á hátíðisdögum.

    Póstfang: Landspítali-ónæmisfræðideild, Hringbraut (hús 14 við Eiríksgötu) 101 Reykjavík

    Heimasíða

Hide details for SVEID - SýklafræðiSVEID - Sýklafræði
    Móttaka sýna: Hús 7 við Hringbraut

    Vaktir: Þeir sem óska eftir að senda sýni til sýklarannsóknar eftir lokunartíma, þ.e. eftir kl. 16.00 mánudag til föstudags, eða á laugardögum og sunnudögum, hafi samband við vakthafandi lífeindafræðing. Leita skal til vaktlækna varðandi klínískar skýringar á niðurstöðum rannsókna.

    Heimasíða

Hide details for SVEID - VeirufræðiSVEID - Veirufræði
    Móttaka sýna: Ármúla 1a Utan viðverutíma má senda sýni til vaktmanna á Landspítala við Hringbraut, inngangur Eiríksgötumegin.

    Vaktir: Opnunartími er 8-18 alla daga og vaktstjóri er í húsi til kl 19. Bakvakt er 16-24 á föstudögum og 8-24 um helgar og almennum frídögum. Sérfræðilæknir veirufræði kallar út bakvakt.

    Heimasíða


Hide details for Beiðnablöð og almennar leiðbeiningarBeiðnablöð og almennar leiðbeiningar
Hide details for Sýnatökur og rannsóknir á rannsóknardeildumSýnatökur og rannsóknir á rannsóknardeildum
Rannsóknir__Ílát/sýnatökusett
Litakóðar_miða_við_Greiner_Vacuette_glös
Magn_sýnisBest__sendaGeymslumátiBeiðni
M
Vökvi úr auga Glas með þéttum tappa. Sent ferskt. Ótilgreint Strax Við stofuhita eða í kæli <24 klst Frumurannsókn
S
Augu - bakteríur, sveppir, AcanthamoebaÁstunga/skrap - Dauðhreinsað glasÓtilgreint< 15 mínÍ stofuhita eða í kæliSýklarannsókn
Strok - Bakteríuræktunarpinni < 2 klst
Eyru - bakteríur, sveppirÁstunga - Dauðhreinsað glas

Strok - Bakteríuræktunarpinni
Ótilgreint< 15 mín
< 2 klst
V
Augnsýni -veiruleitVeiruleitarpinni
Með fyrstu ferðÍ kæliVeirufræðirannsókn
M: Meinafræðideild, S: Sýklafræðideild, V: Veirufræðideild


S
Skimun ESBL/karbapenemasi/AmpC
Bakteríuræktunarpinni eða dauðhreinsað glas

Ótilgreint< 2 klstVið stofuhita eða í kæli (þvag, hráki)Sýklarannsókn
Skimun - Mósaleit
Bakteríuræktunarpinni eðadauðhreinsað glas

Ótilgreint< 2 klstVið stofuhita eða í kæli (þvag, hráki)
Skimun - VRE (VÓE)
Bakteríuræktunarpinni eða dauðhreinsað glas

Ótilgreint< 2 klstVið stofuhita eða í kæli (þvag, hráki)




M
Leghálsskimunn - frumurannsóknBursti frá Hologic. Sýni eru tekin í ThinPrep Pap Test glös sem framleidd eru af Hologic.Einn bursti sem snúið hefur verið í 5 heila hringi í kringum leghálssinn í 20 ml af PreservCyt vökvaglasi Með næstu ferð.
Skal berast meinafræðideild innan 2 vikna frá sýnatöku.
Við stofuhita Beiðni um leghálsskimun

    Hide details for Ýmis sýniÝmis sýni

    __
    Rannsóknir_______v______Ílát/sýnatökusett_________________Magn_sýnis____Best__senda____Geymslumáti___________Beiðni____________
    B
    Svitapróf Vökvarannsóknir
    M

    Ástungusýni - útstrokin á gler.
    Loftþurrkuð og/eða alkóhólfixeruð gler (20mín í 100% alkóhóli) Merkja gler (L) fyrir loftþurrkuð og (F) fyrir fixeruð.
    2-4 gler.

    Með fyrstu ferð

    Við stofuhita
    Frumurannsókn
    Burstasýni –frá brisi/gallgangi Burstinn settur í glas með þéttum tappa. 6-8 ml af NaCl sett út í og hrist vel. Burstinn ásamt
    6-8 ml af NaCl.
    Með næstu ferð Við stofuhita eða í kæli <24 klst
    GollurshússvökviGlas með þéttum tappa. 1-2 dropar af heparíni sett út í hverja10ml ÓtilgreintStraxVið stofuhita eða í kæli <24 klst
    Vökvi úr blöðrumGlas með þéttum tappa. 1-2 dropar af heparíni sett út í hverja 10ml ÓtilgreintStraxVið stofuhita eða í kæli <24 klst
    Ó
    Gollurshússvökvi - Flokkun og þroskamat frumaGlas með þéttum tappa + 1 dropi HeparinStrax0°C á ísFrumurannsóknir (ónæmisfræði)
    S
    Ýmis sýni-sníkjudýrDauðhreinsað glas, með/án storkuvara eftir sýnategund (sjá nánar í skjali)Ótilgreint <24 klstÍ kæli en við sth. ef grunur um amöbu í mænuv. eða TrypanosomasýkinguSýklarannsókn
    Nýburastrok - bakteríurBakteríuræktunarpinni Ótilgreint< 2 klstVið stofuhita eða í kæli
    Njálgur - límbandsprófLímband á smásjárgleriÓtilgreintMeð fyrstu ferðVið stofuhita
    Gróður í greiningu (Týpugreining salmonella, Pneumokokkar)Bakteríuræktunarpinnar eða agarskálar Ótilgreint
    Linsur/linsuvökviDauðhreinsað glasStrax
    Lykkja-bakteríurDauðhreinsað glasStrax
    GollurshússvökviDauðhreinsað glasStrax
    Æðaleggir - bakteríur, sveppirDauðhreinsað glasYstu 5 cmStraxÍ kæli (með 2-3 dropum af saltvatni)
    Krufning - bakteríur, sveppirDauðhreinsað glas eða
    BacTALert kolbur (FA og FN)
    Vefjabiti 0,5-1 cm í þvermál Blóð 5 ml í hvora kolbuStraxÍ kæli en við stofuhita ef blóð, mænuvökvi, vefjasýni í svepparæktun, ástunga í augnkúlu
    Íhlutir / lækningatæki - bakteríur, sveppirDauðhreinsað glas eða bakteríuræktunarpinni ÓtilgreintStraxStrok má geyma við stofuhita eða í kæli
    V
    Gollurshússvökvi - veiruleitDauðhreinsað glas ≥1 mlMeð fyrstu ferðÍ kæliVeirufræðirannsókn
    B: Blóðmeinafræði/Klínísk lífefnafræði, M: Meinafræðideild, Ó: Ónæmisfræðideild, S: Sýklafræðideild, V: Veirufræðideild

Myndgreiningarrannsóknir

Allar rannsóknir í stafrófsröð A-J

Allar rannsóknir í stafrófsröð K-Ö

Útfylling beiðna, merking, frágangur og sending sýna

Ritstjórn

Alda Margrét Hauksdóttir - aldamh
Alda Steingrímsdóttir
Auður Ýr Þorláksdóttir - thorlaks
Erna Knútsdóttir - ernakn
Gerður Halla Gísladóttir - gerdurgi
Gunnhildur Ingólfsdóttir
Helga Bjarnadóttir
Helga Sigrún Gunnarsdóttir - helgashe
Ingunn Þorsteinsdóttir
Jana Birta Björnsdóttir - janabbjo
Katrín Rún Jóhannsdóttir - katrinrj
Máney Sveinsdóttir - maney
Sara Björk Southon - sarabso
Sigríður Helga Sigurðardóttir - sigsigur
Sigríður Helga Sigurðardóttir - sigsigur
Sigrún H Pétursdóttir

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Alda Margrét Hauksdóttir - aldamh

Útgefandi

Alda Margrét Hauksdóttir - aldamh

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 06/01/2023 hefur verið lesið 364225 sinnum