../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-070
Útg.dags.: 06/23/2023
Útgáfa: 6.0
2.02.01.01 Ferritín
Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar: Ferritín er geymsluform járns, myndađ úr apoferritíni og ferrihydroxíđi. Ferritín er ađ mestu inni í frumum en örlítiđ fer út í plasma. Myndun á ferritíni eykst ţegar járnmagn í líkamanum eykst.
Hide details for Sýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er framkvćmdSýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er framkvćmd
Gerđ og magn sýnis:
Sýni tekiđ í lithíum heparín glas međ grćnum tappa međ geli (gul miđja) .
Litakóđi samkvćmt Greiner
Sýni geymist í kćli í viku og í eitt ár viđ -20°C

Mćling er gerđ alla virka daga.
Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk

Börn <1 árs12-330 µg/L
Börn 1 - 6 ára7-60 µg/L
Börn 6 - 12 ára12-100 µg/L
Drengir 12 - 17 ára14-150 µg/L
Karlar >17 ára30-400 µg/L
Stúlkur 12 - 17 ára12-70 µg/L
Konur >17 - 50 ára15-150 µg/L
Konur >50 ára (eftir tíđahvörf)30-400 µg/L
Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
Túlkun
Sjúklingar sem fá háa bíótínskammta (>5 mg/dag) verđa ađ láta a.m.k. 8 klst. líđa frá bíótín inntöku ţar til sýni er tekiđ ađ öđrum kosti má búast viđ falskri hćkkun.

Hćkkun: Járnofhleđsla (hemochromatosis), járngjöf. Ferritín hćkkar viđ bólguviđbrögđ í líkamanum.

Lćkkun: Ferritín lćkkar viđ járnskort.
Hide details for HeimildirHeimildir
Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics. Fifth Edition. Elsevier Saunders. 2012.

Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Ţorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir

Samţykkjendur

Ábyrgđarmađur

Ingunn Ţorsteinsdóttir

Útgefandi

Ingunn Ţorsteinsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesiđ ţann 05/27/2011 hefur veriđ lesiđ 9421 sinnum