../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-070
Útg.dags.: 02/25/2016
Útgáfa: 4.0
2.02.03.01.01 Ferritín
Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar: Ferritín er geymsluform járns, myndađ úr apoferritíni og ferrihydroxíđi. Ferritín er ađ mestu inni í frumum en örlítiđ fer út í plasma. Myndun á ferritíni eykst ţegar járnmagn í líkamanum eykst. Ferritín hćkkar viđ bólguviđbrögđ í líkamanum og einnig viđ ýmsa illkynja sjúkdóma, t. d. lymphoma og hvítblćđi.
Hide details for Sýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er framkvćmdSýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er framkvćmd
Gerđ og magn sýnis:
Sýni tekiđ í lithíum heparín glas međ grćnum tappa međ geli (gul miđja)
Litakóđi samkvćmt Greiner
Sýni geymist í kćli í viku og í eitt ár viđ -20°C
Mćling er gerđ alla virka daga.
Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk
Börn <1 árs12-330 µg/L
Börn 1 - 6 ára7-60 µg/L
Börn 6 - 12 ára12-100 µg/L
Drengir 12 - 17 ára14-150 µg/L
Karlar >17 ára30-400 µg/L
Stúlkur 12 - 17 ára12-70 µg/L
Konur >17 - 50 ára15-150 µg/L
Konur >50 ára (eftir tíđahvörf)30-400 µg/L
  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
  Túlkun
  Hćkkun: Járnofhleđsla (hemochromatosis), járngjöf. Sjúklingar sem fá háa bíótínskammta (>5 mg/dag) verđa ađ láta a.m.k. 8 klst. líđa frá bíótín inntöku ţar til sýni er tekiđ ađ öđrum kosti má búast viđ falskri hćkkun. Ferritín hćkkar viđ bólguviđbrögđ í líkamanum.

  Lćkkun: Ferritín lćkkar viđ járnskort.
  Hide details for HeimildirHeimildir
  Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics. Fourth Edition. Elsevier Saunders. 2012.

  Ritstjórn

  Sigrún H Pétursdóttir
  Ingunn Ţorsteinsdóttir

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Ísleifur Ólafsson

  Útgefandi

  Sigrún H Pétursdóttir

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 05/27/2011 hefur veriđ lesiđ 8026 sinnum