../
IS
Gæðahandbók
Breytingartillaga
Prenta
Senda
Loka
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Resd-091
Útg.dags.: 02/01/2021
Útgáfa: 4.0
2.02.02.01.18 Fylgjuvefssýni - DNA einangrun
Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriði
Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriði
Heiti rannsóknar:
Fylgjuvefssýni - DNA
einangrun
.
Annað heiti rannsóknar:
Markmið rannsóknar:
Einangra DNA til frekari rannsókna eða geymslu.
Aðferð:
Purgene einangrun.
Eining ESD:
L
itningarannsóknir.
Ábendingar:
Fyrirhuguð DNA rannsókn.
Pöntun:
Beiðni - Litningarannsókn, legvatn, fylgjuvefur
Verð:
Grunngjald 61 eining, viðbætur
Sjá
Gjaldskrá
Undirbúningur sjúklings og sýni
Undirbúningur sjúklings og sýni
Upplýst samþykki:
Já, á fósturgreiningardeild.
Sýnaglas:
Ræktunarflöskur og frumuæti frá litningarannsóknum.
Magn sýnis:
Metið af starfsmanni litningarannsókna.
Útfylling beiðna, merking, frágangur og sending sýna
Geymsla ef bið verður á sendingu:
Á ekki við.
Flutningskröfur:
Sýni sótt af starfsmanni litningarannsókna.
Svartími
Svartími
Breytilegur svartími sem fer eftir rannsókn.
Niðurstaða og túlkun
Niðurstaða og túlkun
Litningagerðin er birt. Lýsing og athugasemd um klíníska þýðingu fylgir ef litningagerðin er afbrigðileg. Niðurstöður eru birtar í Heilsugátt.
Heimildir
Heimildir
Aðferðalýsing
Ritstjórn
Erla Sveinbjörnsdóttir
Hildur Júlíusdóttir
Samþykkjendur
Ábyrgðarmaður
Erla Sveinbjörnsdóttir
Útgefandi
Hildur Júlíusdóttir
Upp »