../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal
Skjalnúmer: Rblóđ-037
Útg.dags.: 09/06/2022
Útgáfa: 3.0
2.02.01.01 Frumuflćđisjárgreining
Hide details for Rannsóknir -  AlmenntRannsóknir - Almennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar:
Hvít blóđkorn, rauđ blóđkorn og blóđflögur tjá ákveđin antigen á yfirborđi sínu, mismunandi eftir tegund blóđkorns, aldri og ţroskastigi. Međ ţví ađ flokka ţessi antigen er hćgt ađ sundurgreina frumur í undirflokka á mun nákvćmari hátt en hćgt er međ deilitalningu. Er ţetta gagnlegt viđ greiningu á ýmsum blóđsjúkdómum, s.s. hvítblćđi, eitilfrumukrabbameini, paroxysmal nocturnal hemoglóbínúríu, Bernard-Soulier heilkenni o.fl.
Fylla ţarf vel út sögu og hafa samráđ viđ sérfrćđing í blóđlćkningum áđur en rannsóknin er gerđ. Hćgt er ađ biđja um ákveđna rannsóknarhópa (panel) eins og t.d. CLL, AML, ALL, AL (brátt hvítblćđi) o.s.frv.

Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
Gerđ og magn sýnis:
1 ml EDTA blóđ , 2 ml vökvi (ef fáar frumur), 1 ml mergur međ storkuvara.
Blóđ og mergur geymist viđ stofuhita í 24 klst. en vökvi geymist viđ 4°C í 24 klst.
Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
Svar: Sérfrćđingur í blóđsjúkdómum túlkar niđurstöđur og gefur út svar.

Túlkun
Hćkkun: Sérfrćđingur í blóđsjúkdómum túlkar niđurstöđur og gefur út svar.
Lćkkun: Sérfrćđingur í blóđsjúkdómum túlkar niđurstöđur og gefur út svar.

Ritstjórn

Jón Ţór Bergţórsson - jobergth
Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Ţorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Páll Torfi Önundarson

Samţykkjendur

Ábyrgđarmađur

Páll Torfi Önundarson

Útgefandi

Sigrún H Pétursdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesiđ ţann 03/03/2011 hefur veriđ lesiđ 15356 sinnum