../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal
Skjalnúmer: Rblóđ-069
Útg.dags.: 12/15/2010
Útgáfa: 1.0
Áb.mađur: Páll Torfi Önundarson

2.02.03.01.01 PC, Prótein C


P-PRÓTEIN C
Prótein C er náttúrulegt blóđţynningarefni sem virkjast af trombín-trombómódúlíni. Virkt prótein C (activated protein C, APC) brýtur niđur storkuţćtti Va og VIIIa og dregur ţannig úr hrađa storkumyndunar. Prótein S eykur virkni APC. Minnkuđ virkni prótein C leiđir til ofvirkni storkukerfisins og segahneigđar. Prótein C skortur er ein orsök ćttlćgrar segahneigđar.
Viđmiđunarmörk: 70-140 U/dl.
Lćkkun: Ćttlćgur prótein C skortur. Prótein C lćkkar einnig viđ lifrarbilun, K-vítamín skort, DIC, warfarin og díkúmaról međferđ, međgöngu, östrógen og L-asparaginasa međferđ.
Sýni: Plasma. Storkuprófsglas sem inniheldur 3,2% natríum sítrat. Sýnatökuglasiđ verđur ađ vera alveg fullt, glasinu velt vel og sent rannsóknastofu sem allra fyrst. Ath: Ţađ verđur ađ gćta ţess ađ stasa sem minnst og sjúklingur á alls ekki kreppa og rétta úr hnefa. Plasma geymist fryst ef mćling er ekki gerđ strax.
Ađferđ: Prótein C er virkjađ af snákaeitri (Agkistrodon c. contortrix) og magn virks prótein C er metiđ međ mćlingu á niđurbroti á sérsniđnu súbstrati (CBS 42.46). Litarmyndandi efni losnar frá súbstratinu og er mćlt viđ 405 nm.
Einingar: U/dl.
Síđast endurskođađ: janúar 2010.

Ritstjórn

Loic Jacky Raymond M Letertre
Brynja R. Guđmundsdóttir

Samţykkjendur

Ábyrgđarmađur

Páll Torfi Önundarson

Útgefandi

Upp »


Skjal fyrst lesiđ ţann 03/04/2011 hefur veriđ lesiđ 869 sinnum

© Origo 2019