../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rsýk-428
Útg.dags.: 01/10/2019
Útgáfa: 8.0
2.02.07.40 Öndunarfćri - Skútar - bakteríur, sveppir
Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđi
Heiti rannsóknar: Strok frá skúta - almenn rćktun, Strok frá skúta - svepparćktun, Skol frá skúta - almenn rćktun, Skol frá skúta - svepparćktun
Samheiti: Ef sýni frá skúta í kinnbeini: Strok frá kinnholu, Skol frá kinnholu.
Pöntun: Beiđni um sýklarannsókn eđa Cyberlab innan LSH. Verđ: Sjá Gjaldskrá
  Hide details for ÁbendingÁbending
  Grunur um bakteríu- eđa sveppasýkingu í skútum.
  Veirur eru mjög algengur sýkingarvaldur, einkennin ganga oftast yfir á um viku.
  Hafi einkenni kvefs stađiđ í meira en 7-10 daga eru taldar verulega auknar líkur á bakteríusýkingu. Ţćr bakteríur sem helst eru taldar valda sýkingum í skútum eru Streptococcus pneumoniae, Haemophilus influenzae, Moraxella catarrhalis og Streptococcus pyogenes (Str.gr.A), ađ auki Staphylococcus aureusog loftfćlnar bakteríur. Einnig margar tegundir Gram neikvćđra stafa. Í stórum hluta sýkinga vaxa ekki sýkingavaldar, taliđ er ađ í einhverjum ţeirra tilfella séu Mycoplasma pneumoniae og Chlamydia (Chlamydophila) pneumoniae sýkingavaldar.

  Frćđsla um sveppi
  Sé grunur um sveppasýkingu skal geta ţess á beiđninni og er sýniđ ţá einnig sent í svepparćktun.
  Sveppasýkingar í skútum eru af ţrennum toga :
    i) bráđ, lífshćttuleg sýking hjá ónćmisbćldum einstakling; sýkingin breiđist hratt út í ađlćga vefi og jafnvel blóđ
    ii) hćgfara, ífarandi sýking hjá annars heilbrigđum einstakling ; útbreiđsla til ađlćgra vefja getur gerst á nokkrum mánuđum eđa árum
    iii) stađbundinn sveppabolti hjá annars heilbrigđum einstakling.
  Grunur vaknar vegna stađbundinna einkenna frá skúta og ađlćgum vefjum (s.s. augum og jafnvel heila), oft međ hita hjá ónćmisbćldum. Myndgreining stađfestir fyrirferđ í skúta og útbreiđslu sýkingar. Brýnt er ađ huga strax ađ sveppasýkingu hjá ónćmisbćldum og ná sýni frá skúta fyrir sýklarannsókn. Hjá heilbrigđum einstaklingum vaknar grunur helst ţegar skútabólga svarar ekki bakteríulyfjum eđa myglusveppur vex í sýni frá nefi eđa skúta. Sýkingar eru algengastar í kinn- og ennisholum. Aspergillus er algengasti sýkingarvaldurinn, ađrir myglusveppir sjást mun sjaldnar.
  Hide details for Grunnatriđi rannsóknarGrunnatriđi rannsóknar
  Bakteríurannsókn: Sýni er sáđ til rćktunar loftháđra og loftfćlinna baktería, ţađ er einnig smásjárskođađ međ Gramslitun. Helst er leitađ ađ ţeim bakteríum sem taldar eru valda skútabólgum, en ţćr eru: Streptococcus pneumoniae, Haemophilus influenzae, Moraxella catarrhalis og Streptococcus pyogenes (Str.gr.A), ađ auki Staphylococcus aureusog loftfćlnar bakteríur. Einnig margar tegundir Gram neikvćđra stafa.
  Svepparannsókn: Sýni er strokiđ á gler til smásjárskođunar, eftir Gramslitun. Rćktun fer fram í 3 vikur. Allur gróđur er greindur međ viđeigandi ađferđum. Upplýsingar um nćmispróf má finna í leiđbeiningum.
  Hide details for SýnatakaSýnataka
   Hide details for Sérstök tímasetning sýnatökuSérstök tímasetning sýnatöku
   Helst áđur en sýklalyfjameđferđ hefst. Vöxtur sveppa bćlist ţó síđar (eftir sveppalyfjagjöf) en vöxtur baktería (eftir bakteríulyfjagjöf).
   Hide details for Gerđ og magn sýnisGerđ og magn sýnis
   Ef sýni er lítiđ og kemst ekki tafarlaust á Sýklafrćđideild má setja örfáa dropa af sterílu saltvatni í glasiđ til ađ hindra uppţornun sýnis, en ekki svo mikiđ ađ ţynning verđi á sýni. Aldrei skal setja sýni til sýklarannsóknar í formalín.

  Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla
   Svepparannsókn: Geyma viđ stofuhita og flytja á rannsóknastofu innan 15 mín., og í síđasta lagi innan 24 klst.

  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
   Hide details for SvarSvar
   Bakteríurannsókn: Neikvćđri rćktun er svarađ út eftir 4 sólarhringa, jákvćđ rćktun gćti tekiđ lengri tíma. Allur vöxtur af ţeim bakteríum sem taldar eru öruggir sýkingavaldar er tegundagreindur og gert nćmi. Vöxtur af öđrum tegundum er metinn í hvert skipti. Bakteríur sem eru hluti eđlilegs gróđurs slímhúđanna í nefholinu eru oftast álitnar mengunarvaldur og ţađ sama má segja um kóagúlasa neikvćđa stafýlókokka.
   Svepparannsókn: Neikvćđ svör fást eftir 3 vikur. Jákvćđ svör: Ef myglusveppaţrćđir sjást viđ smásjárskođun á sýni, Aspergillus rćktast frá ónćmisbćldum einstakling eđa sjaldgćfari meinvaldar rćktast er hringt til međferđarađila; endanlegar niđurstöđur međ greiningu sveppa fylgja.
   Hide details for TúlkunTúlkun
   Bakteríur: Gert er ráđ fyrir ţví ađ slímhúđ heilbrigđs skúta sé án örverugróđurs. Allar bakteríutegundir, sem vaxa gćtu ţví mögulega veriđ sýkingarvaldar. Oftast er litiđ á ţćr bakteríur sem eru hluti eđlilegs gróđurs slímhúđanna í nefholinu sem mengunarvalda.
   Sveppir: Ţegar sveppir finnast í skútasýni sem tekiđ er í skurđađgerđ eru ţeir taldir sýkingarvaldar ţar til annađ sannast.

  Hide details for HeimildirHeimildir
  1. Jorgensen JH, Pfaller MA og fél. Manual of Clinical Microbiology. ASM Press, Washington D.C.
  2. Amy L. Leber og fél. Clinical Microbiology Procedures Handbook. ASM Press, Wasington D.C.

  Ritstjórn

  Ólafía Svandís Grétarsdóttir
  Una Ţóra Ágústsdóttir - unat
  Ingibjörg Hilmarsdóttir
  Soffía Björnsdóttir
  Hjördís Harđardóttir
  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Ingibjörg Hilmarsdóttir
  Hjördís Harđardóttir

  Útgefandi

  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 04/29/2010 hefur veriđ lesiđ 78064 sinnum