../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rsed-001
Útg.dags.: 05/30/2023
Útgáfa: 2.0
2.02.04.40 BCR::ABL1
    Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriðiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriði
    Heiti rannsóknar: BCR::ABL1
    Annað heiti rannsóknar:
    Markmið rannsóknar: RNA blóð í PAX glasi er sent á erlenda rannsóknarstofu til greiningar. Greining á samruna tveggja gena BCR og ABL1, þar sem athugað er hvort hluti af genunum brotni af með yfirfærslu þar brotin skipti um stað.
    Aðferð: RNA blóð í PAX glasi.
    Eining ESD: Sameindaerfðarannsóknir.
    Ábendingar: Ábendingar fyrir rannsókn eru t.d.ákveðnar tegundir hvítblæðis og ofjölgunar sjúkdómar í beinmerg. BCR::ABL1 finnst í nær öllum sjúklingum með CML (langvarandi merghvíblæði)..
    Pöntun: Annað hvort er pantað í gegnum Heilsugátt eða pappírsbeiðni send með sjá Beiðni - Erfðarannsóknir (DNA rannsóknir)
    Verð: Grunngjald 404,92 einingar, viðbætur sjá Gjaldskrá
    Hide details for Undirbúningur sjúklings og sýniUndirbúningur sjúklings og sýni
    Upplýst samþykki: Einstaklingur skal vera upplýstur um þýðingu erfðafræðirannsókna og mögulegar niðurstöður. Einstaklingur þarf ekki að vera fastandi.
    Tegund sýnaglas: PAX-Gene frá preAnalytiX; glas - rauðbrúnn tappi.
    Magn sýnis: 4-10 ml.
    Merking, frágangur og sending sýna og beiðna
    Geymsla og flutningur: Sýni er geymt við -20°C. Þarf að flytja á þurrís.
    Hide details for Niðurstaða og túlkunNiðurstaða og túlkun
    Þegar niðurstaða frá erlendu rannsóknarstofunni kemur er gerð íslensk svunta og fest við niðurstöðurnar.
    Niðurstöður frá erlendu rannsóknarstofunni ásamt svuntu eru birtar í Heilsugátt.

    Ritstjórn

    Eiríkur Briem - eirikubr
    Sigríður Helga Sigurðardóttir - sigsigur
    Sif Jónsdóttir

    Samþykkjendur

    Ábyrgðarmaður

    Jón Jóhannes Jónsson

    Útgefandi

    Sigríður Helga Sigurðardóttir - sigsigur

    Upp »


    Skjal fyrst lesið þann 02/28/2023 hefur verið lesið 121 sinnum