../ IS  
Útgefiğ gæğaskjal: Leiğbeiningar
Skjalnúmer: Rsık-631
Útg.dags.: 09/03/2019
Útgáfa: 6.0
2.02.07.20 Nıburastrok - bakteríur
Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriğiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriği
Heiti rannsóknar: Yfirborğsstrok frá nıbura - almenn ræktun
Samheiti: Nıburastrok
Pöntun: Beiğni um sıklarannsókn eğa Cyberlab innan LSH. Verğ: Sjá Gjaldskrá
  Hide details for ÁbendingÁbending
  Grunur um ağ nıburi hafi veriğ sıklağur eğa sıktur í móğurkviği.
  Hide details for Grunnatriği rannsóknarGrunnatriği rannsóknar
  Şağ getur komiğ fyrir ağ bakteríur berist upp í şungağ leg, şannig ağ fóstriğ sıklist af şeim, eğa jafnvel sıkist. Annars er gert ráğ fyrir şví ağ nıburi komist fyrst í snertingu viğ bakteríur á leiğ sinni út í gegnum fæğingarveginn. Sé grunur um sıkingu í móğurkviği eru stundum tekin strok frá yfirborği nıburans í leit ağ meinvaldandi bakteríum. Sérstaklega meğ tilliti til Streptococcus agalactiae(Streptókokka af gr. B), E. coliog jafnvel Streptococcus pyogenes (Streptókokka af gr. A).
  Hide details for SınatakaSınataka

  Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla

  Hide details for NiğurstöğurNiğurstöğur
   Hide details for SvarSvar
   Neikvæğum sınum er svarağ út eftir 2 sólarhringa, jákvæğ sıni gætu tekiğ lengri tíma. Greinist bakteríur sem geta valdiğ bráğum sıkingum, til dæmis Streptococcus agalactiae(Streptókokkar af gr. B), E. coli, eğa Streptococcus pyogenes (Streptókokka af gr. A) er haft samband símleiğis til meğferğarağila.
   Hide details for TúlkunTúlkun
   Ef ríkjandi vöxtur er af bakteríu sem şekkt er af şví ağ sıkja nıbura, má ætla ağ şar sé kominn sıkingavaldur sem athugandi er ağ meğhöndla.

  Hide details for HeimildirHeimildir
  1. Manual of Clinical Microbiology. ASM Press, Washington D.C.
  2. Amy L. Leber og fél. Clinical Microbiology Procedures Handbook. ASM Press, Washington D.C.

  Ritstjórn

  Kristján Orri Helgason - krisorri
  Sigríğur Ólafsdóttir
  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

  Samşykkjendur

  Ábyrgğarmağur

  Kristján Orri Helgason - krisorri

  Útgefandi

  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

  Upp »


  Skjal fyrst lesiğ şann 04/04/2013 hefur veriğ lesiğ 3271 sinnum

  © Origo 2020