../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rsýk-631
Útg.dags.: 09/19/2017
Útgáfa: 5.0
Áb.mađur: krisorri

2.02.07.20 Nýburastrok - bakteríur

Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđi
Heiti rannsóknar: Yfirborđsstrok frá nýbura - almenn rćktun
Samheiti: Nýburastrok
Pöntun: Beiđni um sýklarannsókn eđa Cyberlab innan LSH. Verđ: Sjá Gjaldskrá
  Hide details for ÁbendingÁbending
  Grunur um ađ nýburi hafi veriđ sýklađur eđa sýktur í móđurkviđi.

  Mögulegar viđbótarrannsóknir:
  Hide details for Grunnatriđi rannsóknarGrunnatriđi rannsóknar
  Ţađ getur komiđ fyrir ađ bakteríur berist upp í ţungađ leg, ţannig ađ fóstriđ sýklist af ţeim, eđa jafnvel sýkist. Annars er gert ráđ fyrir ţví ađ nýburi komist fyrst í snertingu viđ bakteríur á leiđ sinni út í gegnum fćđingarveginn. Sé grunur um sýkingu í móđurkviđi eru stundum tekin strok frá yfirborđi nýburans í leit ađ meinvaldandi bakteríum. Sérstaklega međ tilliti til Streptococcus agalactiae(Streptókokka af gr. B), E. coliog jafnvel Streptococcus pyogenes (Streptókokka af gr. A).
  Hide details for SýnatakaSýnataka

  Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla

  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
   Hide details for SvarSvar
   Neikvćđum sýnum er svarađ út eftir 2 sólarhringa, jákvćđ sýni gćtu tekiđ lengri tíma. Greinist bakteríur sem geta valdiđ bráđum sýkingum, til dćmis Streptococcus agalactiae(Streptókokkar af gr. B), E. coli, eđa Streptococcus pyogenes (Streptókokka af gr. A) er haft samband símleiđis til međferđarađila.
   Hide details for TúlkunTúlkun
   Ef ríkjandi vöxtur er af bakteríu sem ţekkt er af ţví ađ sýkja nýbura, má ćtla ađ ţar sé kominn sýkingavaldur sem athugandi er ađ međhöndla.

  Hide details for HeimildirHeimildir
  1. Manual of Clinical Microbiology. ASM Press, Washington D.C.
  2. Garcia LS og fél. Clinical Microbiology Procedures Handbook. ASM Press, Washington D.C.


  Ritstjórn

  Guđrún Svanborg Hauksdóttir
  Kristján Orri Helgason - krisorri
  Theódóra Gísladóttir

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Kristján Orri Helgason - krisorri

  Útgefandi

  Theódóra Gísladóttir

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 04/04/2013 hefur veriđ lesiđ 3175 sinnum

  © Origo 2019