../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-012
Útg.dags.: 05/30/2023
Útgáfa: 12.0
2.02.01.01 ACTH
Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar: ACTH (adrenocorticotropic hormone) er peptíđ hormón, framleitt í heiladingli. Helsta hlutverk ţess er ađ stjórna framleiđslu kortisóls í nýrnahettuberki. Framleiđslu ACTH er stjórnađ af CRF (corticotropic releasing factor) frá undirstúku og af neikvćđri afturvirkni frá kortisóli. Mikil sólarhringssveifla er á styrk ACTH í blóđi, hćst gildi mćlist snemma morguns en lćgst seint ađ kvöldi. Streita eykur ACTH styrk í blóđi.
Helstu ábendingar: Mćling á ACTH er gerđ ţegar veriđ er ađ greina orsakir skorts eđa ofgnóttar á kortisóli.
Hide details for MćliađferđMćliađferđ
Electrochemiluminiscence immunoassay "ECLIA" á mćlitćki frá Roche (cobas e immunoassay analyzers).
Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
Sýnataka: Venjan ađ safna sýni milli klukkan 8-10 ađ morgni vegna sólarhringssveiflu í styrk ACTH í blóđi.
Gerđ og magn sýnis: EDTA plasma, 0,5 ml.
Sýni skal safnađ í glas međ fjólubláum tappa án gels (svört miđja) sem hefur veriđ kćlt í ísbađi fyrir söfnun. Um leiđ og sýni hefur veriđ safnađ skal ţví komiđ aftur fyrir í ísbađi. Skilja ţarf plasmađ frá frumuhlutanum í kćldri skilvindu og plasmađ ţarf síđan ađ frysta í plastglasi stax á eftir.

Geymsla: Sýni geymist í mánuđ í frysti viđ -20şC.
Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk
7,2 - 63,3 ng/L (miđađ viđ sýnatökutíma milli kl. 7 - 10 ađ morgni).
Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
Bíótín (B7 vítamín) í háum styrk getur valdiđ truflun, falskri lćkkun, í ACTH ađferđinni sem veriđ er ađ nota á Landspítala (Cobas Roche). Hjá sjúklingum á háum bíótín skömmtum (<5 mg/dag) ţurfa ađ líđa a.m.k. 8 klst frá síđasta bíótín skammti ţar til bóđsýni er tekiđ. Ţađ sama gildir um fjölvítamín og bćtiefni sem innihalda bíótín (fjölvítamín og bćtiefni fyrir hár, húđ og neglur innihalda oft mikiđ bíótín).

Túlkun: ACTH mćlingar hjálpa til viđ ađ greina orsakir of- og van-starfsemi í nýrnahettuberki.
Hćkkun: Vanstarfsemi í nýrnahettuberki (Addisons sjúkdómur (primary adrenal insufficiency)). ACTH framleiđandi ćxli í heiladingli eđa annarstađar (ectopic).
Lćkkun: ACTH skortur vegna sjúkdóms í undirstúku eđa heiladingli (leiđir til vanstarfssemi í nýrnahettuberki). Kortisólframleiđandi ćxli (adenoma og carcinoma) í nýrnahettum.
Hide details for HeimildirHeimildir
Upplýsingableđill Elecsys ACTH, 2022-08,V13.0. Roche Diagnostics.
Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics. Sixth Edition. Elsevier Saunders, 2017.

  Ritstjórn

  Sigrún H Pétursdóttir
  Ingunn Ţorsteinsdóttir
  Fjóla Margrét Óskarsdóttir
  Guđmundur Sigţórsson

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Ísleifur Ólafsson

  Útgefandi

  Fjóla Margrét Óskarsdóttir

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 03/03/2011 hefur veriđ lesiđ 18437 sinnum