../ IS  
Útgefiğ gæğaskjal: Leiğbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-012
Útg.dags.: 04/23/2019
Útgáfa: 8.0
2.02.03.01.01 ACTH
Hide details for AlmenntAlmennt
Verğ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriği rannsóknar: ACTH (adenocorticotropic hormone) er peptíğ hormón, framleitt í heiladingli. Hlutverk şess er ağ stjórna framleiğslu sterahormóna í nırnahettuberki. Framleiğslu ACTH er stjórnağ af CRF (corticotropic releasing factor) frá undirstúku og af neikvæğri afturvirkni frá kortisóli. Mikil sólarhringssveifla er á styrk ACHT í blóği, hæst gildi mælast snemma morguns en lægst seint ağ kvöldi. Streita eykur ACTH styrk í blóği.
Helstu ábendingar: Mæling á ACTH er gerğ şegar veriğ er ağ greina orsakir skorts eğa ofgnóttar á kortisóli.
Hide details for Sınataka, sending og geymslaSınataka, sending og geymsla
Sınataka: Venjan ağ safna sıni milli klukkan 8-10 ağ morgni vegna sólarhringssveiflu í styrk ACTH í blóği.
Gerğ og magn sınis: EDTA plasma, 0,5 ml. Sıni skal safnağ í glas meğ fjólubláum tappa án gels (svört miğja) sem hefur veriğ kælt í ísbaği fyrir söfnun. Um leiğ og sıni hefur veriğ safnağ skal şví komiğ aftur fyrir í ísbaği. Skilja şarf plasmağ frá frumuhlutanum í kældri skilvindu og plasmağ şarf síğan ağ frysta í plastglasi stax á eftir.
Geymsla: Sıni geymist í mánuğ í frysti viğ -20ºC.
Hide details for NiğurstöğurNiğurstöğur
Túlkun: ACTH mælingar hjálpa til viğ ağ greina orsakir of- og van-starfsemi í nırnahettuberki.
Hækkun: Vanstarfsemi í nırnahettuberki vegna Addisons sjúkdóms (primary adrenal insufficiency). ACTH framleiğandi æxli í heiladingli eğa annarstağar (ectopic).
Lækkun: Vanstarfsemi í nırnahettuberki vegna truflunar í starfsemi heiladinguls (pituitary dysfunction). Kortisólframleiğandi æxli í nırnahettum.
Hide details for HeimildirHeimildir
Upplısingableğill Immulite/Immulite 2000 ACTH (PILKAC-17, 2015-07-16). Siemens Healthcare Diagnostics Inc. 2016.
Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics. Sixth Edition. Elsevier Saunders, 2017.

  Ritstjórn

  Sigrún H Pétursdóttir
  Guğmundur Sigşórsson

  Samşykkjendur

  Ábyrgğarmağur

  Ísleifur Ólafsson

  Útgefandi

  Sigrún H Pétursdóttir

  Upp »


  Skjal fyrst lesiğ şann 03/03/2011 hefur veriğ lesiğ 16406 sinnum

  © Origo 2020