../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rblóð-058
Útg.dags.: 05/24/2022
Útgáfa: 3.0
2.02.01.01 Lokunartími
Hide details for Rannsóknir -  AlmenntRannsóknir - Almennt
Verð: Sjá Gjaldskrá
Pöntunarkóði í Flexlab: LT
Grunnatriði rannsóknar:
Lokunartími er eins konar blæðitími sem er gerður utan líkamans.
Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
Undirbúningur sjúklings: Gæta skal þess að sjúklingur hafi ekki tekið lyf sem innihalda acetylsalicylsýru, síðustu 10 dagana fyrir rannsóknina.

Gerð og magn sýnis:
Blóð tekið í storkuprófsglas Litakóði samkvæmt Greiner (í glasinu eru 3,2% bufferað Na-sítrat. Þegar glasið er fyllt verður hlutfalls blóðs:sítrats = 9:1). Gætið vel að glasið fyllist og veltið því strax.
Mæling skal gerð innan 4 klst. frá blóðtöku.
Mælingin er gerð í dagvinnutíma fram til kl.14:00 á virkum dögum.
Mælingin er ekki gerð um helgar.
Sýnið má hvorki kæla né skilja niður.
Sýnatökutíma þarf að skrá á glasið. Ath. ekki er hægt að nota glös frá Sarstedt.
Hide details for ViðmiðunarmörkViðmiðunarmörk
LT epi: <180 sek, LT ADP: <125 sek
    Hide details for NiðurstöðurNiðurstöður
    Svar: sekúndur

    Túlkun
    Hækkun: Bendir til skertrar starfsemi blóðflagna eða von Willebrand sjúkdóms
    Lækkun: Ekki þekkt þýðing

    Ritstjórn

    Oddný Ingibjörg Ólafsdóttir
    Sigrún H Pétursdóttir
    Ingunn Þorsteinsdóttir
    Fjóla Margrét Óskarsdóttir

    Samþykkjendur

    Ábyrgðarmaður

    Páll Torfi Önundarson

    Útgefandi

    Ingunn Þorsteinsdóttir

    Upp »


    Skjal fyrst lesið þann 08/10/2011 hefur verið lesið 2368 sinnum