../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rblóđ-058
Útg.dags.: 03/28/2019
Útgáfa: 2.0
2.02.03.01.01 Lokunartími
Hide details for Rannsóknir - AlmenntRannsóknir - Almennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Pöntunarkóđi í Flexlab: LT
Grunnatriđi rannsóknar:
Lokunartími er eins konar blćđitími sem er gerđur utan líkamans.
Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
Undirbúningur sjúklings: Gćta skal ţess ađ sjúklingur hafi ekki tekiđ lyf sem innihalda acetylsalicylsýru, síđustu 10 dagana fyrir rannsóknina.

Gerđ og magn sýnis:
Blóđ tekiđ í storkuprófsglas Litakóđi samkvćmt Greiner (í glasinu eru 3,2% bufferađ Na-sítrat. Ţegar glasiđ er fyllt verđur hlutfalls blóđs:sítrats = 9:1). Gćtiđ vel ađ glasiđ fyllist og veltiđ ţví strax.
Sýniđ má hvorki kćla né skilja niđur.
Sýnatökutíma ţarf ađ skrá á glasiđ. Ath. ekki er hćgt ađ nota glös frá Sarstedt.
Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk
LT epi: <180 sek, LT ADP: <125 sek
  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
  Svar: sekúndur

  Túlkun
  Hćkkun: Bendir til skertrar starfsemi blóđflagna eđa von Willebrand sjúkdóms
  Lćkkun: Ekki ţekkt ţýđing

  Ritstjórn

  Kristín Ása Einarsdóttir
  Sigrún H Pétursdóttir

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Páll Torfi Önundarson

  Útgefandi

  Sigrún H Pétursdóttir

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 08/10/2011 hefur veriđ lesiđ 1711 sinnum