../ IS  
Útgefiğ gæğaskjal: Leiğbeiningar
Skjalnúmer: Rsık-345
Útg.dags.: 02/26/2024
Útgáfa: 8.0
2.02.20 Magaskol – mıkóbakteríur
Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriğiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriği
Heiti rannsóknar: Magaskol - berklaræktun
Pöntun: Beiğni um sıklarannsókn eğa Cyberlab innan LSH. Verğ: Sjá Gjaldskrá
  Hide details for ÁbendingÁbending
  (1) Grunur um lungnasıkingu af völdum mıkóbaktería, ağallega M. tuberculosis komplex. Magaskol er gert hjá sjúklingum sem ekki geta skilağ hráka, ungum börnum og şegar meğvitund er skert.
  Hide details for Grunnatriği rannsóknarGrunnatriği rannsóknar
  Sıni er afmengağ meğ NaOH-acetylcystein og skiliğ niğur. Botnfallinu er sáğ í BactAlert ræktunarflöskur og á Lövenstein-Jensen æti. Hvorutveggja er ræktağ í 7 vikur. Ekki er mælt meğ şví ağsmásjárskoğa magaskol, şar sem şağ şykir gefa takmarkağa niğurstöğu, şağ er şó oftast gert á Sıkla- og veirufræğideild, şá meğ Auramin-rhodamin lit.

  Şegar sırufastir stafir ræktast er PCR gert á gróğrinum til tegundagreiningar. Reynist vera um Mycobacterium tuberculosis complex ağ ræğa er líka leitağ ağ ónæmisgenum hjá bakteríunni. Sé grunur um ónæmi er stofninn sendur utan í næmispróf. Sé şörf á næmisprófi á atıpískum mıkóbakteríum şarf ağ biğja um şağ sérstaklega.
  Hide details for SınatakaSınataka
   Hide details for Sérstök tímasetning sınatökuSérstök tímasetning sınatöku
   Sıni skal taka snemma morguns á fastandi maga şrjá daga í röğ.

   Athugiğ ağ senda sınin strax ağ sınatöku lokinni á rannsóknastofuna. Líği meira en 4 tímar şar til sıniğ berst şarf ağ bæta 100 mg af şvottasóta, dínatríum karbonati í şağ, şví sıran drepur mıkóbakteríur meğ timanum.
   Hide details for Gerğ og magn sınisGerğ og magn sınis
   5 – 10 ml sıni sett í dauğhreinsağ glas.
   Ef vitağ er ağ sıni verğur ekki unniğ innan 4 klst er nauğsynlegt ağ blanda şví í 100 mg Na2CO3 til ağ hindra ağ magasırur drepi mıkóbakteríurnar.
   Hide details for Lısing sınatökuLısing sınatöku
   Slanga er şrædd um munn eğa nef niğur í maga, og 50 ml af dauğhreinsuğu vatni eğa 0.9% saltvatni (10 - 20 ml hjá börnum) er hellt í gegnum slönguna. Skolağ er nokkrum sinnum, t.d. meğ stórri sprautu, og skolvökvi síğan dreginn upp.

   Örugg losun sınatökuefna og áhalda

  Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla
   Hide details for Geymsla ef biğ verğur á sendinguGeymsla ef biğ verğur á sendingu
   Ef flutningur tefst um meira en 1 klst skal geyma í kæli < 24 klst. Athugiğ ağ şá şarf ağ hafa veriğ sett 100 mg af şvottasóti, Na2CO3, í sıniğ, şví annars dræpi sıran mıkóbakteríur meğ tímanum.

  Hide details for NiğurstöğurNiğurstöğur
   Hide details for SvarSvar
   Niğurstöğur úr smásjárskoğun, sé hún gerğ, liggja fyrir eftir 2 – 3 virka daga. Neikvæğri ræktun er svarağ eftir sjö vikur, jákvæğri oftast mun fyrr.

   Şegar sırufastir stafir sjást í sıni er læknir sjúklings látinn vita. Einnig ef M. tuberculosis komplex ræktast.
   Hide details for TúlkunTúlkun
   M. tuberculosis telst alltaf sjúkdómsvaldur.
   Greining annarra mıkóbaktería verğur ağ túlka í samræmi viğ tegund og bakteríumagn, einkenni og undirliggjandi ástand sjúklings, gerğ sınis og líkur á umhverfismengun, til dæmis úr vatni.

   Neikvæğ smásjárskoğun og ræktun útiloka ekki sıkingu af völdum mıkóbaktería.

  Hide details for HeimildirHeimildir
  1. Manual of Clinical Microbiology. ASM Press, Washington D.C.
  2. Amy L. Leber. Clinical Microbiology Procedures Handbook. ASM Press, Washington D.C.
  3. Hatherill MI et al. induced sputum or gastric lavage for community-based diagnosis of childhood pulmonary tuberculosis? Arch Dis Child. 2009 Mar;94(3):195-201.
  4. Zar HJ et al. Induced sputum versus gastric lavage for microbiological confirmation of pulmonary tuberculosis in infants and young children: a prospective study. Lancet. 2005 Jan 8-14;365(9454):130-4.
  5. Heym B et al. Sputum induction versus gastric washing for the diagnosis of pulmonary mycobacterial disease. Eur Respir J. 2010 Aug;36(2):448-50
  6. Rizvi N et al. Yield of gastric lavage and bronchial wash in pulmonary tuberculosis. Int J Tuberc Lung Dis. 2000 Feb;4(2):147-51.
  7. Brown M et al. Prospective study of sputum induction, gastric washing, and bronchoalveolar lavage for the diagnosis of pulmonary tuberculosis in patients who are unable to expectorate. Clin Infect Dis. 2007 Jun 1;44(11):1415-20.

  1.

  Ritstjórn

  Brynja Ármannsdóttir - brynjaa
  Una Şóra Ágústsdóttir - unat
  Guğrún Svanborg Hauksdóttir - gusvhauk
  Katrín Rún Jóhannsdóttir - katrinrj
  Sara Björk Southon - sarabso
  Gerğur Halla Gísladóttir - gerdurgi

  Samşykkjendur

  Ábyrgğarmağur

  Guğrún Svanborg Hauksdóttir - gusvhauk

  Útgefandi

  Katrín Rún Jóhannsdóttir - katrinrj

  Upp »


  Skjal fyrst lesiğ şann 04/06/2011 hefur veriğ lesiğ 38038 sinnum