../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rsýk-563
Útg.dags.: 02/25/2020
Útgáfa: 5.0
2.02.07.01 Búrsa - bakteríur, sveppir, mýkóbakteríur
Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđi
Heiti rannsókna:
  Búrsustrok - almenn rćktun
  Búrsustrok - svepparćktun
  Búrsustrok - berklarćktun
  Búrsuvökvi - almenn rćktun
  Búrsuvökvi - svepparćktun
  Búrsuvökvi - berklarćktun
Samheiti:
Pöntun: Beiđni um sýklarannsókn eđa Cyberlab innan LSH. Verđ: Sjá Gjaldskrá
  Hide details for ÁbendingÁbending
  Bakteríurrćktun. Grunur um bakteríusýkingu í búrsu. Bakteríur eru algengustu sýkingarvaldar í búrsitis og ţá helst Staphylococcus aureus.
  Mýkóbakteríurannsókn. (1) Grunur um sýkingu í búrsu af völdum mýkóbaktería úr M. tuberculosis komplex, M. aviumkomplex eđa annarra tegunda. (2) Eftirlit eftir međferđ.
  Svepparannsókn. Sýkingar í búrsu af völdum Candida og myglusveppa eru sjaldgćfar og sjást helst í kjölfar skurđađgerđa (gerviliđísetninga) og opinna áverka.
  Hide details for Grunnatriđi rannsóknarGrunnatriđi rannsóknar
  Bakteríurćktun. Smásjárskođun á Gramslituđu sýni og rćktun, bćđi í lofti og loftfirrđ. Viđ sýkingu sjást bakteríur ekki nema í hluta tilfella, en langoftast sést mikiđ af margkjarna átfrumum. Bakteríur sem rćktast eru tegundagreindar og gert nćmispróf.
  Svepparannsókn. Sýni er smásjárskođađ eftir Gramslitun (nema ţađ berist í blóđrćktunarkolbu). Rćktun fer fram í 3 vikur. Sveppagróđur er greindur til ćttkvíslar eđa tegundar.
  Mýkóbakteríurannsókn. Sýni er smásjárskođađ eftir sýrufasta litun međ Auramin O, og rćktađ í fljótandi og á föstu ćti í 6 vikur. Rćktist mýkóbkteríur eru ţćr tegundagreindar. Ef M. tuberculosis komplex greinist er leitađ ađ lyfjaónćmisgenum sem skrá fyrir ónćmi gegn rifampicin og isoniazid. Sé óskađ eftir frekara nćmisprófi ţarf ađ biđja um ţađ sérstaklega. Yfirleitt er ekki talin ástćđa til ađ gera nćmispróf á öđrum mýkóbakteríutegundum, ţar sem lítiđ samrćmi virđist vera milli nćmisprófisns og virkni lyfja viđ međferđ.
  Hide details for SýnatakaSýnataka
   Hide details for Sérstök tímasetning sýnatökuSérstök tímasetning sýnatöku
   Bakteríurannsókn. Best er ađ taka sýni áđur en sýklalyfjagjöf hefst.
   Svepparannsókn. Ćskilegt er ađ taka sýni fyrir upphaf sveppalyfjagjafar. Vöxtur sveppa bćlist ţó síđar (eftir lyfjagjöf) en vöxtur baktería eftir bakteríulyfjagjöf.
   Hide details for Ílát og áhöldÍlát og áhöld
   Bakteríu- og svepparannsókn. Sýni sett í dauđhreinsađ glas međ utanáskrúfuđu loki og blóđrćktunarflöskur. Strok eru tekin á bakteríurćktunarpinna.
   Mýkóbakteríurannsókn. Sýni sett í dauđhreinsađ glas međ utanáskrúfuđu loki. Í blóđugum sýnum má hindra storku međ sodium polyanethole sulfonate eđa heparín storkuvara, en ekki EDTA.
   Hide details for Gerđ og magn sýnisGerđ og magn sýnis
   Bakteríurannsókn. Ástungusýni best (minni hćtta á mengun). Ef sjúklingur hefur dren og ekki er fýsilegt ađ stinga á holi, má senda drenvökva. Ćskilegt magn: > 1 ml.
   Svepparannsókn, mýkóbakteríurannsókn. Helst meira en 3 ml, og best er ađ fá meira en 10 ml ţar sem líkur á ađ finna sveppi eđa mýkóbakteríur aukast eftir ţví sem meira er af sýni.
   Hide details for Lýsing sýnatökuLýsing sýnatöku
   Húđ er hreinsuđ međ sótthreinsandi efni fyrir ástungu.
   Bakteríu- og svepparannsókn. Ef sýni er tekiđ í blóđrćktunarkolbu (grunur um bakteríu- eđa gersveppasýkingu) skal sótthreinsa blóđkolbutappa međ alkóhóli sem er látiđ ţorna fyrir sýnatöku.

   Örugg losun sýnatökuefna og áhalda

  Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla
   Hide details for Geymsla ef biđ verđur á sendinguGeymsla ef biđ verđur á sendingu
   Bakteríu- og svepparannsókn. Geyma viđ stofuhita og flytja sem fyrst á rannsóknastofu (í síđasta lagi innan 24 klst.).
   Mýkóbakteríurannsókn. Ef flutningur tefst um meira en 1 klst skal geyma í kćli í allt ađ 24 klst. Ef einnig er pöntuđ almenn bakteríurannsókn á sama sýni skal geyma ţađ viđ stofuhita.

  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
   Hide details for SvarSvar
   Bakteríu- og svepparannsókn. Smásjárskođun á sýni er framkvćmd viđ komu sýnis á Sýklafrćđideild. Hringt er til međferđarađila ef sveppir finnast. Endanlegar niđurstöđur međ greiningu og nćmisprófum (ef viđ á) fylgja síđar. Neikvćđ svör úr bakteríurannsókn liggja ađ jafnađi fyrir eftir 5 daga, en 3 vikur ef svepparannsókn.
   Mýkóbakteríurannsókn. Neikvćđ svör fást eftir 6 vikur, svar viđ jákvćđa rćktun kemur oftast fyrr. Niđurstöđur úr smásjárskođun liggja fyrir eftir 1 – 2 virka daga. Ţegar sýrufastir stafir sjást í sýni eđa rćktast eru niđurstöđur hringdar til međferđarađila.
   Hide details for TúlkunTúlkun
   Bakteríu- og svepparannsókn. Ţekktir meinvaldar sem rćktast úr ástungusýnum eru taldir sýkingarvaldar. Niđurstöđur úr drenum skal meta međ hliđsjón af ástandi og sögu sjúklings. Ţegar lítiđ meinvirkir umhverfissveppir, s.s. Penicillium, vaxa á skálum ţarf ađ meta tilfelliđ; oftast er um mengun ađ rćđa, annađ hvort viđ sýnatöku eđa á rannsóknastofu.
   Mýkóbakteríurannsókn. M. tuberculosis telst alltaf sjúkdómsvaldur. Í flestum tifellum á ţađ sama viđ um ađrar mýkóbakteríur, en ţó eru alltaf vissar líkur á umhverfismengun, til dćmsi úr vatni.
   Nćmi smásjárskođunar er 22 til 81% samanboriđ viđ rćktun mýkóbaktería, örfáar ađrar bakteríur eru einnig sýurfastar s.s. Nocardia og Rhodococcus.

  Hide details for HeimildirHeimildir
  1. Manual of Clinical Microbiology. ASM Press, Washington D.C.
  2. Amy L. Leber. Clinical Microbiology Procedures Handbook. ASM Press, Washington D.C.

  Ritstjórn

  Ólafía Svandís Grétarsdóttir
  Una Ţóra Ágústsdóttir - unat
  Guđrún Svanborg Hauksdóttir
  Kristján Orri Helgason - krisorri
  Ingibjörg Hilmarsdóttir
  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Guđrún Svanborg Hauksdóttir
  Kristján Orri Helgason - krisorri
  Ingibjörg Hilmarsdóttir

  Útgefandi

  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 03/01/2013 hefur veriđ lesiđ 9131 sinnum