../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-167
Útg.dags.: 12/09/2021
Útgáfa: 6.0
2.02.03.01.01 Prótein rafdráttur á sermi
Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar: Prótein í lausn bera rafhleđslu og hreyfast ţví í rafsviđi. Viđ rafdrátt (elektróforesis) á sermi dragast próteinin sundur í fimm flokka, ađallega eftir hleđslu ţeirra og stćrđ. Á rafdrćtti sést dreifing mótefna (immúnóglóbúlína), ţ.e. hvort um er ađ rćđa fjölstofna, einstofna eđa fástofna (poly-, mono- eđa oligoklonal) aukningu á mótefnum.
Einstofna aukning á mótefnum sést m. a. viđ góđkynja mergćxli (MGUS), mergćxli og Waldenströms sjúkdóm.

Ábendingar: Ađalábending er grunur um mergćxli
Hide details for Sýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er framkvćmd.Sýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er framkvćmd.
Gerđ og magn sýnis:
Sýni tekiđ í serum glas međ rauđum tappa međ geli (gul miđja)
Litakóđi samkvćmt Greiner
Sýni geymast 7 daga í kćli.
Mćling er gerđ alla virka daga.
Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk

Albúmín

36 - 48 g/L

a-1-glóbúlín

2,1 - 4,2 g/L

Sýnir einkum breytin
gu á a-1-antitrypsini.

a-2-glóbúlín

5,1 -10,2 g/L

Sýnir einkum breytingar á haptoglóbíni
og a-2-makróglóbúlíni.

b-glóbúlín

5,0 - 9,4 g/L

Sýnir einkum breytingar á transferríni, komplementum,
b- lipópróteini og IgA

g-glóbúlín

7,1 - 14,6 g/L

Sýnir einkum breytingu á IgG, en einnig á IgA og IgM.

Verulegar breytingar geta orđiđ á ţéttni einstakra próteina án ţess ađ ţađ komi fram viđ rafdrátt. Rafdráttur próteina greinir einkum afbrigđilega myndun mótefna (IgA, IgG og IgM), ţ.e. einstofna aukningu mótefna, aukningu eđa minnkun á mótefnum.
Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
Túlkun

Einstofna aukning á mótefnum sést m. a. góđkynja mergćxli (MGUS), mergćxli og Waldenströms sjúkdóm. Á rafdrćtti getur líka sést lćkkun/hćkkun á immúnóglóbúlínum

Hide details for HeimildirHeimildir
Laurell Klinisk Kemi i Praktisk Medicin, níunda útgáfa. Studentlitteratur. 2012

  Ritstjórn

  Sigrún H Pétursdóttir
  Ingunn Ţorsteinsdóttir

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Ísleifur Ólafsson

  Útgefandi

  Sigrún H Pétursdóttir

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 03/03/2011 hefur veriđ lesiđ 7859 sinnum