../ IS  
Útgefiğ gæğaskjal: Leiğbeiningar
Skjalnúmer: Rsık-340
Útg.dags.: 05/10/2016
Útgáfa: 7.0
2.02.07.16 Kynfæri - Leit ağ Mycoplasma og Ureaplasma

Sıni eru send utan til rannsóknarstofu Volkmanns í Karlsruhe.
Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriğiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriği
Heiti rannsókna:
Leit ağ Mycoplasma og Ureaplasma
  Kynfæri kvenna - Leit ağ Mycoplasma og Ureaplasma
  Kynfæri karla - Leit ağ Mycoplasma og Ureaplasma
  Şvag - Leit ağ Mycoplasma og Ureaplasma
Samheiti:
Pöntun: Beiğni um sıklarannsókn eğa Cyberlab innan LSH. Verğ: Sjá Gjaldskrá
  Hide details for ÁbendingÁbending
  Mycoplasma hominis, Mycoplasma genitalium, Ureaplasma urealyticumog Ureaplasma parvumeru bakteríur af ætt Mycoplasmatales (náskyldar Mycoplasma pneumoniae). Bakteríurnar hafa allar veriğ tengdar sıkingum í kynfærum, en tengslin eru misskır. Allar eru í einhverjum mæli á slímhúğum kynfæranna sem hluti eğlilegs gróğurs. Mycoplasma hominis og Ureaplasma spp er auğvelt ağ rækta, en öğru máli gegnir um Mycoplasma genitalium. Til greiningar hennar eru ağrar ağferğir mun betri, til dæmis greining erfğaefnis meğ PCR ağferğ.
  Bakteríur af şessum flokki hafa margar greinst í liğsıkingum ónæmisbældra, meğal annars allar neğantaldar.
  Mycoplasma hominis:
  Bakterían er ekki talin geta valdiğ şvagrásarbólgu. Hún er talin geta valdiğ sıkingum í nırum og veldur hugsanlega 5% tilfella af nırnaskjóğubólgu. Mycoplasma hominis er talin vera ein af şeim bakteríum sem bera ábyrgğ á einkennum viğ skeiğarsıklun. Bakterían hefur ræktast frá sıktum eggjaleiğurum og gæti boriğ ábyrgğ á ófrjósemi. Bakterían hefur greinst í blóği um 10% kvenna meğ hita eftir fæğingar eğa fósturlát. Hún er talin geta átt şátt í fæğingum fyrir tímann. Mycoplasma hominiser tengd miğtaugakerfissıkingum i nıburum. Bakterían hefur greinst í blóği og í heila- liğ- og sárasıkingum fullorğinna.
  Mycoplasma genitalium:
  Sınt şykir ağ bakterían valdi şvagrásarbólgu. Hún er talin geta valdiğ sıkinum í leghálsi og legslímhúğ og jafnvel eiga şátt í ófrjósemi vegna sıkingar í eggjaleiğurum.Mögulega getur hún valdiğ sıkingum í augnslímhúğum samfara şvagrásarsıkingum. Ekki eru talin tengsl viğ sıkingu í blöğruhálskrtli, fæğingar fyrir tímann eğa fósturlát.
  Ureaplasma urealyticumog Ureaplasma parvum:
  Allar líkur eru taldar á ağ Ureaplasma urealyticum geti valdiğ şvagrásarbólgu og hugsanlega líka U. parvum. Bakterían veldur ekki blöğruhálskirtilsbólgu. Ureaplasmahefur greinst í sıktum eistalyppum, hugsanlega er orsakasamhengi í stöku tilfella. Hugsanlega eru einhver tengsl viğ myndun steina í şvagfærum, en bakterían hefur ekki tengsl viğ nırnaskjóğusıkinar. Ureaplasma er talin geta átt şátt í fósturlátum. Hún hefur greinst í konum meğ hita eftir fæğingar eğa fósturlát. Ureaplasma parvum er talin geta átt şátt í fæğingum fyrir tímann. Ureaplasma getur valdiğ lungnabólgu, blóğsıkingum og langvinnum lungnasıkingum hjá fyrirburum. Bakterían er líka tengd miğtaugakerfissıkingum i nıburum.
  Mycoplasma hominis og Ureaplasma urealyticum geta vaxiğ á ræktunarskálum eğa fljótandi æti, en ekki er hægt ağ greina Mycoplasma genitalium öğruvísi en meğ leit ağ erfğaefni bakteríunnar meğ PCR ağferğ.

  Mögulegar viğbótarrannsóknir:
  Sıniğ er sent utan og er şví ekki mögulegt ağ gera viğbótarrannsóknir á şví.
  Lekandaræktun
  Hide details for Grunnatriği rannsóknarGrunnatriği rannsóknar
  Sıni eru send til rannsóknarstofu Volkmanns í Karlsruhe í PCR leit ağ Mycoplasma genitalium, Ureaplasma urealyticum og Ureaplasma parvum. Şar er einnig boğiğ upp á PCR í leit ağ Mycoplasma hominis, en sú baktería er ekki talin geta valdiğ şvagrásarbólgu.
  Hide details for SınatakaSınataka
   Hide details for Ílát og áhöldÍlát og áhöld
   Sıni eru send til rannsóknarstofu Volkmanns í Karlsruhe í PCR leit ağ Mycoplasma genitalium, Ureaplasma urealyticum og Ureaplasma parvum. Şar er einnig boğiğ upp á PCR í leit ağ Mycoplasma hominis, en sú baktería er ekki talin geta valdiğ şvagrásarbólgu.

   Strok frá slímhúğum má taka á bakteríuræktunarpinna.
   Vökvi er sendur í dauğhreinsuğum glösum meğ utanáskrúfuğu loki.
   Hide details for Gerğ og magn sınisGerğ og magn sınis
   Şau sıni sem rannsóknarstofa Volkmanns í Karlsruhe mælir meğ eru eftirfarandi:

   Ureaplasma urealyticum / parvum:
   Vessi frá blöğruhálskirtli.
   Şvag, 10 ml.
   Strok frá şvagrás.
   Vökvi frá eistalyppum.
   Vökvi frá berkjum.

   Mycoplasma genitalium
   Strok frá şvagrás
   Şvag, 10 ml.

   Mycoplasma hominis
   Şvag, 10 ml.
   Mænuvökvi, 1 ml.
   Vökvi frá berkjum.
   LIğvökvi
   Kynfærastrok
   Sárastrok
   Hide details for Lısing sınatökuLısing sınatöku
   Şvagi skal safnağ í ağ minnsta kosti tvo tíma áğur en şvagsıni er tekiğ. Fyrstu bunu şvags er safnağ í dauğhreinsağ ílát meğ utanáskrúfuğu loki.
   Ağra vökva skal einnig setja í dauğhreinağ glas meğ utanáskrúfuğu loki.
   Strok frá leghálsi eğa skeiğ er tekiğ meğ breiğum bakteríuræktunarpinna. Ef taka á şvagrásarstrok er betra ağ nota grannan pinna.
   Frá öğrum stöğum er sıni tekiğ meğ bakteríuræktunarpinna.

   Örugg losun sınatökuefna og áhalda

  Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla
   Hide details for Geymsla ef biğ verğur á sendinguGeymsla ef biğ verğur á sendingu
   Sıni verğa ağ berast hiğ fyrsta, helst skal senda şau utan innan sólarhrings frá şví ağ şau eru tekin. Sıni skal geyma í kæli şar til şağ er sent.

  Hide details for NiğurstöğurNiğurstöğur
   Hide details for SvarSvar
   Svar er gefiğ út strax og svar hefur borist frá rannsóknarstofu Volkmanns í Karlsruhe. Ağ jafnaği eru jákvæğar niğurstöğur ekki hringdar, en şağ er metiğ í hverju tilfelli.
   Hide details for TúlkunTúlkun
   Sjá ábendingar ağ ofan.


  Ritstjórn

  Erla Sigvaldadóttir
  Guğrún Svanborg Hauksdóttir
  Theódóra Gísladóttir

  Samşykkjendur

  Ábyrgğarmağur

  Guğrún Svanborg Hauksdóttir

  Útgefandi

  Upp »


  Skjal fyrst lesiğ şann 04/30/2010 hefur veriğ lesiğ 56177 sinnum

  © Origo 2020