../ IS  
Útgefiğ gæğaskjal: Leiğbeiningar
Skjalnúmer: Rvei-068
Útg.dags.: 03/08/2023
Útgáfa: 4.0
2.02.08.14 COVID-19 (SARS-CoV-2)
  Heiti rannsóknar: Kjarnsırumögnun (PCR). Mótefnamælingar (N og S mótefni).
  Pöntun: Beiğni um veirurannsókn eğa Cyberlab innan LSH. Verğ: Sjá Gjaldskrár

  Ábending
  SARS-CoV-2 veiran veldur sjúkdómnum COVID-19.
  Einkenni líkjast helst inflúensusıkingu, hósti, hiti, bein- og vöğvaverkir og şreyta. COVID-19 getur einnig valdiğ alvarlegum veikindum meğ neğri öndunarfærasıkingu og lungnabólgu, sem koma oft fram sem öndunarerfiğleikar á 4. - 8. degi veikinda sjá nánar Einkenni COVID-19.

  Grunnatriği rannsóknar
  Ef grunur er um COVID-19 er beitt kjarnsırumögnun (PCR).

  Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla
  Merking, frágangur og sending sına og beiğna

  Hægt er ağ gera beiğnir á tvennan hátt.

  Cyberlab leiğ:
  Sjá: Útfylling beiğna, merking, frágangur og sending sına
  • Takiğ fram í ástæğu sınatöku ağ óskağ sé eftir greiningu á COVID-19. Skráiğ símanúmer beiğanda á beiğni.

  Skimunarleiğ:
  • Senda skal sıni merkt meğ strikamerki, hægt er ağ panta sınatöku í gegnum sögukerfi (eyğublağ covid-19 rannsókn) og fær şá einstaklingur strikamerki í síma. Einstaklingar geta pantağ skimun vegna ferğalaga í gegnum travel.covid.is


  Gætiğ şess ağ sınaglös séu vel lokuğ og í sınaplasti og ytra umslagi. Sendingarflokkur sına er UN 3373 (category B).
  ATH: Einungis skal hafa 1 sıni í hverju sınaplasti.

  Geymsla ef biğ verğur á sendingu
  Í kæli.

  Flutningskröfur
  • Meğ fyrstu ferğ


  Nánari upplısingar má finna í eftirfarandi skjali:

  Sınatökuleiğbeiningar COVID-júní 2020 22.9.2020 óbreytt.pdf
  Svar:
  PCR: 1-2 dagar. Ağ jafnaği samdægurs fyrir inniliggjandi sjúklinga og frá bráğamóttöku.
  Mótefnamælingar: Ağ jafnaği samdægurs fyrir sıni sem koma fyrir kl 14.

  Túlkun
Sérfræğilæknar veirurannsókna meta şörfina fyrir túlkun niğurstağna.
  Niğurstöğur mótefnamælinga segja til um fyrri sıkingu eğa bólusetningu einstaklings.

Ritstjórn

Jana Birta Björnsdóttir - janabbjo
Máney Sveinsdóttir - maney
Arthur Löve
Ásgeir Erlendur Ásgeirsson
Brynja Ármannsdóttir - brynjaa
Guğrún Erna Baldvinsdóttir

Samşykkjendur

Ábyrgğarmağur

Guğrún Svanborg Hauksdóttir - gusvhauk

Útgefandi

Jana Birta Björnsdóttir - janabbjo

Upp »


Skjal fyrst lesiğ şann 04/08/2020 hefur veriğ lesiğ 974 sinnum