../ IS  
Útgefiğ gæğaskjal: Leiğbeiningar
Skjalnúmer: Rvei-068
Útg.dags.: 03/15/2021
Útgáfa: 2.0
2.02.08.14 COVID-19 (SARS-CoV-2)
  Heiti rannsóknar: Kjarnsırumögnun (PCR). Mótefnamælingar (IgG).
  Pöntun: Beiğni um veirurannsókn eğa Cyberlab innan LSH. Verğ: Sjá Gjaldskrár

  Ábending
  SARS-CoV-2 veiran veldur sjúkdómnum COVID-19.
  Einkenni líkjast helst inflúensusıkingu, hósti, hiti, bein- og vöğvaverkir og şreyta. COVID-19 getur einnig valdiğ alvarlegum veikindum meğ neğri öndunarfærasıkingu og lungnabólgu, sem koma oft fram sem öndunarerfiğleikar á 4. - 8. degi veikinda (Embætti landlæknis).

  Grunnatriği rannsóknar
  Ef grunur er um COVID-19 er beitt kjarnsırumögnun (PCR).
  Sérstök tímasetning sınatöku
  Sıni til veiruleitar şarf ağ taka sem fyrst eftir ağ sjúklingur veikist.

  Hlífğarbúnağur
  Viğ sınatöku vegna gruns um COVID-19 skal nota eftirfarandi hlífğarbúnağ:
   • Veiruhelda hlífğargrímu (FFP2)
   • Hlífğargleraugu
   • Einnota hanska viğ umönnun og vandağa handhreinsun meğ handspritti (og/eğa handşvotti) şegra hanskar eru teknir af.
   • Nota langerma hlífğarslopp/svuntu viğ umönnun og meğferğ.
   • Ganga tryggilega frá notuğum hlífğarbúnaği í poka sem er lokağ og má fara í almennt sorp.

  Ef tekin eru sıni frá fleiri en einum einstaklingi í einu (í röğ) skal skipta um hanska og spritta hendur milli einstaklinga. Ekki er şörf á ağ skipta um annan hlífğarbúnağ á milli einstaklinga nema hann hafi mengast, t.d. ef sá sem sıni er tekiğ frá hóstar og úği berst á grímu eğa ermar hlífğarbúnings.

  Gerğ og magn sınis
  Öndunarfærasıni:
   • Frá efri öndunarvegum: Háls- og nefkoksstrok.
   • Frá neğri öndunarvegum: Barkasog, barkaskol eğa berkjuskol, hrákasıni.
  • Háls- og nefkoksstrok: Veiruleitarpinni
   Myndaniğurstağa fyrir sigma vcm
  • Barkasog, barkaskol eğa berkjuskol: Nokkrir ml. í dauğhreinsağ glas.
  • Mótefnamæling: Heilblóğ meğ geli (rauğur tappi meğ gulri miğju) eğa án gels (rauğur tappi meğ svartri miğju) ≥ 4 ml

  Nánari upplısingar má finna í eftirfarandi skjali:
  Sınatökur vegna gruns um COVID-19.pdfSınatökur vegna gruns um COVID-19.pdf
   Lısing sınatöku
   Öndunarfærastrok - sınataka
   Skol úr öndunarfærum - sınataka
   Blóğtaka
   Şjónustuhandbók Rannsóknarsviğs
   Örugg losun sınatökuefna og áhalda

   Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla
   Merking, frágangur og sending sına og beiğna
   Sjá: Útfylling beiğna, merking, frágangur og sending sına
   • Takiğ fram í ástæğu sınatöku ağ óskağ sé eftir greiningu á COVID-19. Skráiğ símanúmer beiğanda á beiğni.
   • Gætiğ şess ağ sınaglös séu vel lokuğ og í sınaplasti og ytra umslagi. Sendingarflokkur sına er UN 3373 (category B).
   • ATH: Einungis skal hafa 1 sıni í hverju sınaplasti.

   Geymsla ef biğ verğur á sendingu
   Í kæli.

   Flutningskröfur
   • Meğ fyrstu ferğ


   Nánari upplısingar má finna í eftirfarandi skjali:

   Sınatökur vegna gruns um COVID-19.pdfSınatökur vegna gruns um COVID-19.pdf
   Svar:
   PCR: 1-2 dagar. Ağ jafnaği samdægurs fyrir inniliggjandi sjúklinga og frá bráğamóttöku.

   Túlkun
   Sérfræğilæknar veirurannsókna, sem sendir út rannsóknasvör, metur şörfina fyrir túlkun niğurstağna.
   Niğurstöğur úr PCR prófum hafa yfirleitt há jákvæğ og neikvæğ spágildi gagnvart şeim veirum sem prófağar eru.

  Ritstjórn

  Ásta Karen Kristjánsdóttir - astakk
  Arthur Löve
  Ásgeir Erlendur Ásgeirsson
  Brynja Ármannsdóttir - brynjaa
  Guğrún Erna Baldvinsdóttir

  Samşykkjendur

  Ábyrgğarmağur

  Arthur Löve

  Útgefandi

  Ásta Karen Kristjánsdóttir - astakk

  Upp »


  Skjal fyrst lesiğ şann 04/08/2020 hefur veriğ lesiğ 320 sinnum