../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rsýk-356
Útg.dags.: 11/24/2016
Útgáfa: 3.0
Áb.mađur: Hjördís Harđardóttir

2.02.07.01 Blóđvatnspróf - Syphilispróf

Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđi
Heiti rannsóknar: Syphilispróf.
Samheiti: Mótefni gegn Treponema pallidum (IgM + IgG), TPPA, RPR.
Pöntun: Beiđni um sýklarannsókn (veirufrćđibeiđni), Beiđni um blóđvatnspróf vegna mćđraskođunar eđa Cyberlab innan LSH. Verđ: Sjá Gjaldskrá
  Hide details for ÁbendingÁbending
  Klínísk einkenni, sem gćtu stafađ af Treponema pallidum sýkingu, s.s. sár, útbrot, eđa óútskýrđ einkenni frá miđtaugakerfi. Einstaklingur útsettur fyrir syphilissmit. Áhćttuhegđun. Skimun kvenna á međgöngu. Fyrirhuguđ blóđgjöf.
  Hide details for Grunnatriđi rannsóknarGrunnatriđi rannsóknar
  Mótefni gegn Treponema pallidum (IgM + IgG):
  Electrochemiluminescence Immunoassay” (ECLIA). Greinir ţáttbundiđ heildarmagn IgM og IgG mótefna gegn Treponema pallidum í sermi og plasma. Gert í "Cobas immunoassay analyzer".

  TPPA
  Treponema Pallidum Particle Agglutination Assay”. Ţáttbundiđ gelatin agna kekkjunarpróf til greiningar á mótefnum gegn Treponema pallidum í sermi eđa plasma.

  RPR
  Rapid Plasma Reagin”. Kolefnisagna-tengdur cardiolipin mótefnavaki, sem greinir “reagin”, mótefnalíkt efni, sem finnst í sermi eđa plasma sjúklinga međ sárasótt og stöku sinnum hjá einstaklingum međ ađra bráđa eđa langvinna sjúkdóma. Reagin tengist mótefnavakanum, sem er cardiolipin-lecithin húđađar cholesterol agnir og veldur ţannig kekkjun, „flocculation“, sem sjáanleg er međ berum augum.
  ECLIA prófiđ er sértćkt (treponemal) og notađ til skimunar á öllum sýnum sem berast til “syphilisprófa”. Jákvćđ sýni skv. ECLIA-prófi eru stađfest međ öđru treponemal prófi, TPPA og jafnframt gert non-treponemal próf, RPR. Ef klínískur grunur um nýlega sýkingu, eru öll prófin gerđ strax.
  Hide details for SýnatakaSýnataka
   Hide details for Ílát og áhöldÍlát og áhöld
   Heilblóđ/sermi rauđur tappi međ geli (gul miđja) eđa án gels .
   Hide details for Gerđ og magn sýnisGerđ og magn sýnis
   3-5 ml heilblóđ eđa sermi
   Nýburar: serum (lágmark 250 microL). Nota má naflastrengsblóđ viđ "baseline-screening", ef ekki nćst hefđbundiđ blóđsýni.

   Ekki er tekiđ fram á leiđbeiningum frá framleiđendum ţessara prófa (ECLIA/Cobas, TPPA eđa RPR) ađ ţau megi nota til rannsókna á mćnuvökva, en TPPA og RPR eru ţó notuđ á mćnuvökva ţegar grunur er um neurosyphilis6

  Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla

  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
   Hide details for SvarSvar
   Prófin eru framkvćmd á dagvinnutíma, alla virka daga. Vakthafandi lćknir Sýklafrćđideildar hringir jákvćđar niđurstöđur ef ástćđa ţykir til.
   ECLIA: Jákvćtt eđa Neikvćtt, ásamt “Cut off index” (COI, sem er signal sample/cut-off). COI < 1,00 = Neikvćtt; COI ≥ 1,00 = Jákvćtt
   TPPA: Jákvćtt (Títer 80) eđa Neikvćtt. RPR: Jákvćtt (Títer 1) eđa Neikvćtt. Sýni (RPR, TPPA), sem reynast jákvćđ viđ ţáttbundna (qualitatífa) rannsókn fara í magnbundna (quantitativa) mćlingu og er svarađ út međ títer-gildi.
   Hide details for TúlkunTúlkun
   Niđurstöđur syphilisprófa skulu alltaf metnar međ hliđsjón af öđrum gögnum, s.s. sjúkrasögu, klíník og öđrum rannsóknum. Ţessi sýni geta bćđi veriđ falskt neikvćđ (t.d. prozone-fyrirbćri viđ RPR hjá sj. međ 2° syphilis (1-2%) og mjög snemma eđa seint í sjúkdómsferlinu) og falskt jákvćđ (s.s. viđ ýmsa bandvefja-, veiru-, og sjálfsofnćmissjúkdóma, ađrar Treponemasýkingar en T. pallidum, holdsveiki, malaríu og hjá barnshafandi konum). Treponemal próf (eins og ECLIA og TPPA) haldast yfirleitt jákvćđ í kjölfar treponemal sýkingar, oftast alla ćvi sjúklings og ćtti ţví ekki ađ nota ţau til ađ meta árangur međferđar, eđa til ađ greina nýja sýkingu hjá sjúklingi, sem ţegar hefur greinst međ jákvćtt treponemal próf.

  Hide details for HeimildirHeimildir
  1. Manual of Clinical Microbiology. ASM Press, Washington D.C.
  2. Garcia LS og fél. Clinical Microbiology Procedures Handbook. ASM Press, Washington D.C.
  3. SERODIA® - TPPA: Leiđarvísir frá framleiđanda (FUJIREBIO INC., Tokyo, Japan)
  4. Syphilis. Total antibodies to Treponema pallidum (T. pallidum, TP). Electrochemiluminescence immunoassay (“ECLIA”) fyrir Elecsys og cobas e immunoassay greiningatćki. Leiđarvísir frá framleiđanda (Roche Diagnostics GmbH, Mannheim, Ţýskalandi)
  5. Macro-VueTM RPR Card Tests. Leiđarvísir frá framleiđanda (Becton, Dickinson and Company, Maryland 21152 USA)
  6. 2014SyphilisguidelineEuropean.pdf2014SyphilisguidelineEuropean.pdf


  Ritstjórn

  Hjördís Harđardóttir
  Kristján Orri Helgason - krisorri
  Theódóra Gísladóttir
  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho
  Arthur Löve
  Guđlaug Ţorleifsdóttir - gudlaugt
  Kristín Sigríđur Sigurđardóttir - kristss

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Hjördís Harđardóttir

  Útgefandi

  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 05/11/2010 hefur veriđ lesiđ 34268 sinnum

  © Origo 2019