../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rblóđ-038
Útg.dags.: 09/06/2022
Útgáfa: 3.0
2.02.01.01 Frumutalning í brjóstholsvökva
  Hide details for Rannsóknir - AlmenntRannsóknir - Almennt
  Verđ: Sjá Gjaldskrá
  Grunnatriđi rannsóknar:
  Mikil aukning á hvítum blóđkornum bendir til bólguástands t.d. af völdum sýkingar og rauđ blóđkorn sjást vegna blćđingar eđa blóđmengunar vegna ástungu.
  Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
  Gerđ og magn sýnis:
  Tekiđ í glas međ EDTA storkuvara . Litakóđi samkvćmt Greiner. Blandiđ vel.

  Berist innan 2ja tíma til rannsóknastofu.
  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
  Svar: x106/L

  Túlkun
  Hćkkun: Mikil aukning á hvítum blóđkornum bendir til bólguástands t.d. af völdum sýkingar og rauđ blóđkorn sjást vegna blćđingar eđa blóđmengunar vegna ástungu.

Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Páll Torfi Önundarson

Samţykkjendur

Ábyrgđarmađur

Páll Torfi Önundarson

Útgefandi

Sigrún H Pétursdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesiđ ţann 06/09/2011 hefur veriđ lesiđ 14027 sinnum