../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-096
Útg.dags.: 07/06/2023
Útgáfa: 6.0
2.02.01.01 Járnbindigeta
Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar: Transferrin hefur tvö sérhćfđ bindiset fyrir járn og venjulega eru
20 - 50% ţeirra setin, ţ.e. 20 - 50% mettun. Transferrin er flutningsprótein járns í blóđrásinni. Járnbindigeta mćlir hversu mikiđ járn transferrin getur mest bundiđ viđ 100% mettun.
Hide details for Sýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er gerđSýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er gerđ
Gerđ og magn sýnis:
Sýni tekiđ í lithíum heparín glas međ grćnum tappa međ geli (gul miđja)
Litakóđi samkvćmt Greiner.
Sýni geymist í kćli í sjö daga og sex mánuđi í frysti.
Mćling er gerđ alla virka daga.
Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk
Viđmiđunarmörk hjá yngri en eins árs: 20 - 72 µmol/L, hjá eldri: 49 - 83 µmol/L.
  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
  Svar: µmol járns sem binst í líter af sermi

  Túlkun
  Hćkkun: Hćkkar í blóđleysi vegna járnskorts, viđ ţungun og notkun getnađarvarnarpillu.
  Lćkkun: Lćkkar viđ bráđar og langvinnar bólgur
  Hide details for HeimildirHeimildir
  Viđmiđunarmörk sjá: NORIP: Nordic Reference Interval Project (nyenga.net)
  Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics. Fifth Edition. Elsevier Saunders. 2012.

   Ritstjórn

   Sigrún H Pétursdóttir
   Ingunn Ţorsteinsdóttir
   Fjóla Margrét Óskarsdóttir

   Samţykkjendur

   Ábyrgđarmađur

   Ingunn Ţorsteinsdóttir

   Útgefandi

   Ingunn Ţorsteinsdóttir

   Upp »


   Skjal fyrst lesiđ ţann 03/05/2011 hefur veriđ lesiđ 7383 sinnum