../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rvei-156
Útg.dags.: 02/18/2023
Útgáfa: 14.0
2.02.08.99 Öndunarfærasýni í veiruleit

    Sérstök tímasetning sýnatöku:
    Æskilegt er að taka sýni fyrir veiruleit sem fyrst eftir upphaf einkenna.
    Gerð og magn sýnis:
    • Stroksýni frá öndunarfærum: Veiruleitarpinni
    Dæmi um veiruleitarpinna
      Myndaniðurstaða fyrir sigma vcm
    Svar:
    PCR: Að jafnaði samdægurs.
    Veiruræktun: Fyrsti aflestur eftir 1-2 daga, ræktun getur verið seinleg og lokasvar því dregist.

    Túlkun:
    • Niðurstöður úr PCR prófum hafa yfirleitt há jákvæð spágildi gagnvart þeim veirum sem prófaðar eru.
    • Niðurstöður úr veiruræktunum hafa há jákvæð spágildi ef eitthvað ræktast, en vegna þess hve margar veirur eru illræktanlegar er neikvætt spágildi takmarkað.

    sérfræðilæknir veirurannsókna meta þörfina fyrir túlkun niðurstaðna


    Ritstjórn

    Jana Birta Björnsdóttir - janabbjo
    Máney Sveinsdóttir - maney
    Arthur Löve
    Ásgeir Erlendur Ásgeirsson
    Brynja Ármannsdóttir - brynjaa
    Guðrún Erna Baldvinsdóttir

    Samþykkjendur

    Ábyrgðarmaður

    Guðrún Svanborg Hauksdóttir - gusvhauk

    Útgefandi

    Jana Birta Björnsdóttir - janabbjo

    Upp »


    Skjal fyrst lesið þann 09/01/2011 hefur verið lesið 46325 sinnum