../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rsýk-339
Útg.dags.: 01/22/2018
Útgáfa: 5.0
2.02.07.16 Kynfćri kvenna - bakteríur, sveppir
Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđi
Heiti rannsóknar: Kynfćri kvenna - greining skeiđarsýklunar, Kynfćri kvenna - almenn/anaerob rćktun, Ytri kynfćri kvenna - almenn rćktun
Samheiti:
Pöntun: Beiđni um sýklarannsókn eđa Cyberlab innan LSH. Verđ: Sjá Gjaldskrá
  Hide details for ÁbendingÁbending
  Grunur um skeiđarbólgu (vaginitis) eđa sýkingu í skapabörmum, leggöngum eđa legi kvenna eđa stúlkubarna.
  Frćđsla um skeiđarbólgu
  Einkenni skeiđarbólgu eru útferđ, kláđi, sviđi eđa önnur áţekk óţćgindi. Einkennin eru ađ jafnađi ósértćk og ţađ er ekki hćgt ađ greina orsakavald á einkennum einum saman. Algengasta orsök skeiđarbólgu er skeiđarsýklun („bacterial vaginosis”); sveppasýking er nćstalgengust, en sýking af völdum Trichomonas vaginalis sjaldgćfari. Í sveppasýkingu er Candida albicans algengust (80-90% tilfella). Ađrar sveppategundir greinast einnig, sérstaklega Candida glabrata og Candida tropicalis.

  Mögulegar viđbótarrannsóknir:
  Lekandarćktun
  Leit ađ Streptókokkum af flokki B (sýnin á ţó ekki ađ taka á sama hátt, hćtt er viđ ađ rannsóknin verđi ekki eins nćm og unnt er
  Actinomyces rćktun
  Ureaplasma og Mycoplasma leit, sent erlendis
  ATHUGIĐ! Greining á Klamydíu er ekki möguleg viđbótarrannsókn. Til greiningar Klamydíu ţarf ađ taka leghálssýni á ađra gerđ pinna, eđa senda ţvagsýni, sjá leiđbeiningar.
  Hide details for Grunnatriđi rannsóknarGrunnatriđi rannsóknar
  Bakteríu- og svepparannsókn. Öll sýni eru bćđi smásjárskođuđ og rćktuđ í leit ađ bakteríum og sveppum. Greinist baktería sem talin er líklegur meinvaldur er hún tegundargreind og gert nćmi. Sveppir eru venjulega tegundagreindir, en ekki eru gerđ nćmispróf nema í undantekningartilfellum (sbr. leiđbeiningar). Rannsóknin tekur ađ jafnađi 2 - 5 sólarhringa.

  Grunur um skeiđarbólgu:
  Greiningin byggir fyrst og fremst á smásjárskođun, til greiningar á skeiđarsýklun, og svepparćktun. Viđ smásjárskođun er leitađ ađ útlitsgerđum Lactobacillus spp. og annarra baktería ásamt ţekjufrumum ţöktum smáum staflaga bakteríum, svokölluđum teiknfrumum („clue cells”). Einnig er rćktađ í leit ađ algengustu meinvaldandi bakteríunum og sveppum.
  Grunur um sýkingu í neđri hluta kynfćra:
  Viđ grun um sýkingu í skapabörmum eđa leggöngum er leitađ ađ ţekktum loftháđum meinvöldum. Til dćmis Staphylococcus aureus, beta hemólýtískum streptókokkum og Haemophilus influenzae.
  Grunur um sýkingu í legi:
  Sé grunur um sýkingu í legi er einnig leitađ ađ loftfćlnum bakteríum. Ađ jafnađi eru allar bakteríur sem finnast tegundagreindar og oft gert nćmi.
  Hide details for SýnatakaSýnataka
   Hide details for Lýsing sýnatökuLýsing sýnatöku
   Grunur um sýkingu í skapabörmum eđa skeiđ:
   Bakteríurćktunarpinna er strokiđ á sýkta svćđiđ.
   Ef einkenni skeiđarbólgu:
   Sýniđ er tekiđ međ bakteríurćktunarpinna efst úr skeiđ, fyrir aftan eđa til hliđar viđ leghálsinn.
   Grunur um sýkingu í legi:
   Mikilvćgt er ađ sýniđ sé tekiđ djúpt úr leghálsinum ţannig ađ bakteríugróđur úr skeiđinni slćđist ekki međ. Fyrst eru slím og hugsanlegar bakteríur hreinsađar af leghálsinum og síđan er bakteríurćktunarpinna stungiđ upp í leghálsinn. Ţess skal gćtt ađ pinninn snerti ekki veggi skeiđarinnar ţegar hann er dreginn út aftur.

   Örugg losun sýnatökuefna og áhalda

  Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla

  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
   Hide details for SvarSvar
   Niđurstađa liggur venjulega fyrir 2-5 virkum dögum eftir móttöku sýnis.
   Hide details for TúlkunTúlkun
   Viđ smásjárskođun er annarsvegar sagt frá hvítum blóđkornum, sveppum og ţeim útlitsgerđum baktería, sem sjást. Hins vegar eru metnar líkur á skeiđarsýklun. Ţá er horft á hlutfalliđ milli útlitsgerđa ákveđinna baktería og leitađ ađ teiknfrumum („clue cells”). Ţegar skeiđarflóra sést í sýni frá leghálsi er sagt frá ţví. Ţá má ćtla ađ sýniđ sé tekiđ frá utanverđum leghálsinum.

   Grunur um skeiđarbólgu:
   Smásjárskođun segir til um líkur á skeiđarsýklun („bacterial vaginosis”).
   Rćktađ er í leit ađ sveppum. Allir sveppir sem rćktast eru tegundagreindir, en ekki er gert nćmispróf nema í undantekningartilfellum. Greinist meinvaldandi bakteríur er sagt frá ţeim og gert nćmi. Sagt er frá óvenjulegum bakteríugróđri.
   Svepparćktun er nćmari en smásjárskođun (sem er talin hafa um 50-80% nćmi). Rćktunin getur veriđ falskt neikvćđ hafi sjúklingur nýlega veriđ á sveppalyfjameđferđ. Hluti kvenna er međ sveppi í leggöngum án einkenna, en rćktist sveppur, ţótt í litlu magni sé, hjá konum međ einkenni eru miklar líkur á ţví ađ hann sé sýkingarvaldur.

   Grunur um sýkingu í neđri hluta kynfćra:
   Rćktađ er í leit ađ ţekktum meinvaldandi bakteríum, til dćmis beta hemólýtískum streptókokkum af flokki A.

   Grunur um sýkingu í legi:
   Í vel teknu sýni eru allar bakteríur tegundargreindar. Oftast er einnig gert nćmi.

  Hide details for HeimildirHeimildir
  1. Manual of Clinical Microbiology. ASM Press, Washington D.C.
  2. Amy L. Leber. Clinical Microbiology Procedures Handbook. ASM Press, Wasington D.C.

  Ritstjórn

  Erla Sigvaldadóttir
  Sigríđur Ólafsdóttir
  Guđrún Svanborg Hauksdóttir
  Ingibjörg Hilmarsdóttir
  Theódóra Gísladóttir
  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Guđrún Svanborg Hauksdóttir
  Ingibjörg Hilmarsdóttir

  Útgefandi

  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 04/29/2010 hefur veriđ lesiđ 45242 sinnum

  © Origo 2019