../ IS  
Útgefiğ gæğaskjal: Leiğbeiningar
Skjalnúmer: Rsık-342
Útg.dags.: 10/01/2020
Útgáfa: 13.0
2.02.07.16 Kynfæri kvenna - GBS ræktun
Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriğiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriği
Heiti rannsóknar: Kynfæri kvenna - leit ağ Strept. haemol. gr. B , Ytri kynfæri kvenna - leit ağ Strept. haemol. gr. B, Strok frá endaşarmi - leit ağ Strept. haemol. gr. B
Samheiti: GBS ræktun
Pöntun: Beiğni um sıklarannsókn eğa Cyberlab innan LSH. Verğ: Sjá Gjaldskrá
  Hide details for ÁbendingÁbending
  Skimun fyrir Streptococcus agalactiae, ş.e. β-hemólıtískum streptókokkum af flokki B (GBS), hjá şunguğum konum.

  Mikilvægt er ağ biğja sérstaklega um ræktun í leit ağ Streptococcus agalactiae(streptókokkum af flokki B, GBS).

  Fræğsla um GBS sıklun á meğgöngu:
  Streptococcus agalactiae (GBS) er hluti af einkennalausri sıklun í leggöngum margra kvenna. Taliğ er ağ allt ağ fjórğungur şungağra kvenna beri bakteríuna í leggöngum eğa endaşarmi. Uppruna sıklunarinnar má ağ öllum líkindum rekja til eğlilegrar bakteríuflóru í şörmunum. Bakterían getur borist í legvatn viğ lok meğgöngu eğa í fæğingu og leitt til alvarlegrar sıkingar hjá nıburanum, s.s. blóğsıkingar, lungnabólgu og heilahimnubólgu. Áhættuşættir sıkingar hjá nıburanum eru m.a. hiti í fæğingu, fyrirmálsrifnun himna (PROM), fæğing fyrir tímann (<37 vikur) og saga um GBS sıkingu í tengslum viğ fyrri fæğingu. Skimağ er fyrir GBS sıklun á meğgöngu meğ ræktun á stroki frá skeiğ/endaşarmi en einnig er ræktun GBS úr şvagi á meğgöngu mikilvæg vísbending um GBS sıklun í leggöngum. Hafi GBS ræktast á meğgöngu frá skeiğarsıni eğa şvagi er konunni gefiğ sıklalyf í æğ í upphafi fæğingar til ağ fyrirbyggja sıkingu hjá nıburanum.

  Mögulegar viğbótarrannsóknir: Vegna mikils magns blandağrar şarmaflóru í şessum sınum eru şau óhæf til almennrar sıklarannsóknar.
  Hide details for Grunnatriği rannsóknarGrunnatriği rannsóknar
  Eingöngu er leitağ ağ GBS.
  Sıninu er sáğ á skálar og til ağ ræktunin verği sem næmust er sıniğ einnig sett í fljótandi valæti til ağ hemja vöxt annarrar şarmaflóru. Greinist bakterían er gert næmispróf, en GBS eru ağ öllu jöfnu næmir fyrir penisillíni.
  Hide details for SınatakaSınataka

  Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla
   Hide details for Geymsla ef biğ verğur á sendinguGeymsla ef biğ verğur á sendingu
   Í kæli eğa viğ stofuhita. Æskilegast er ağ sıniğ berist innan sólarhrings. Viğ ræktun á eldra sıni er hætta á falskt neikvæğri ræktunarniğurstöğu.

  Hide details for NiğurstöğurNiğurstöğur
   Hide details for SvarSvar
   Niğurstağa liggur ağ jafnaği fyrir innan 3ja virkra daga frá móttöku sınis.
   Greinist GBS í sıni frá şungağri konu í fæğingu er hringt til beiğanda.
   Hlutasvör: Strax og stağfest hefur veriğ ağ GBS vaxi í sıninu er gefiğ út bráğabirgğasvar í tölvukerfi Landspítalans (Cyberlab).
   Hide details for TúlkunTúlkun
   GBS finnast oft í skeiğarflóru kvenna og eru yfirleitt skağlausir konunni. Ağ jafnaği er ekki mælt meğ sıklalyfjameğferğ nema hjá barnshafandi konum í tengslum viğ fæğingu og şá til ağ vernda nıburann.

  Hide details for HeimildirHeimildir
  1. Karen C. Carroll og Michael A. Pfaller. Manual of Clinical Microbiology. ASM Press, Washington D.C.
  2. Amy L. Leber og fél. Clinical Microbiology Procedures Handbook. ASM Press, Washington D.C
  3. Bjarnadóttir I, Hauksson A, Kristinsson KG, Vilbergsson G, Pálsson G, Dagbjartsson A. Beratíğni b-hemólıtískra streptókokka af flokki B meğal şungağra kvenna á Íslandi og smitun nıbura. Læknablağiğ 2003; 89: 111-5
  4. UK Standards for Microbiology Investigations, SMI B 58 Detection of Carriage of Group B Streptococci (Streptococcus agalactiae), the Standards Unit, Microbiology Services, PHE, júní 2018.

  Ritstjórn

  Ólafía Svandís Grétarsdóttir
  Sigríğur Ólafsdóttir
  Lena Rós Ásmundsdóttir - lenaros
  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

  Samşykkjendur

  Ábyrgğarmağur

  Lena Rós Ásmundsdóttir - lenaros

  Útgefandi

  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

  Upp »


  Skjal fyrst lesiğ şann 04/30/2010 hefur veriğ lesiğ 55079 sinnum