../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rsýk-020
Útg.dags.: 09/23/2013
Útgáfa: 3.0
2.02.07.01 Blóđvatnspróf - Antistreptolysin O (AST - ASO)
Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđi
Heiti rannsóknar: Blóđvatnspróf Antistreptolysin O (AST - ASO)
Samheiti:
Pöntun: Beiđni um sýklarannsókn eđa Cyberlab innan LSH. Verđ: Sjá Gjaldskrá
  Hide details for ÁbendingÁbending
  Mćlingar mótefna gegn beta-haemolýtískum streptókokkum af flokki A (Streptococcus pyogenes) eru hjálplegar viđ greiningu fylgikvilla (gigtsóttar (rheumatic fever), skarlatssóttar og nýrnahnođrabólgu (glomerulonephritis)), en hafa takmarkađa ţýđingu viđ greiningu bráđrar hálsbólgu. Gigtsótt tengist ákveđnum M sermisgerđum Str. pyogenes, ţ.e. M3, M5, M6, M18 ofl., en nýrnahnođrabólga tengist sermisgerđum M1, M2, M4, M6, M12, M49 og M60. Viđ gigtsótt koma einkenni fram u.ţ.b.10 dögum eftir ómeđhöndlađa hálsbólgu (tonsillitis/pharyngitis). Í kossageitarfaröldrum fá allt ađ 10-15% hinna sýktu einstaklinga nýrnahnođrabólgu (glomerulonephritis) u.ţ.b. 20 dögum síđar. AST/ASO prófiđ greinir illa mótefni gegn húđsýkingastofnum. Ţau greinast hins vegar vel međ Anti-DNasa B mótefnamćlingu. Ţví er mćlt međ ţví ađ mćla bćđi AST/ASO og Anti-DNasa B mótefni ţegar greina á fylgikvilla streptókokkasýkinga. Ţessi blóđvatnspróf gagnast einnig viđ mismunagreiningu viđ vissa gigtsjúkdóma og leit ađ orsakavaldi kverkakýlis (peritonsillar abscess).

  Mögulegar viđbótarrannsóknir: Anti-DNasa B mótefnamćling.
  Hide details for Grunnatriđi rannsóknarGrunnatriđi rannsóknar
  Rannsóknin byggir á ónćmisfrćđilegum efnahvörfum milli antistreptolysin O og latex agna húđuđum međ streptolysin O. Hćkkađ antistreptolysin O kekkjar sýnilega viđ latex agnirnar.
  Hide details for SýnatakaSýnataka
   Hide details for Sérstök tímasetning sýnatökuSérstök tímasetning sýnatöku
   Eins fljótt og hćgt er í veikindum. Má endurtaka á 2ja-4ra vikna fresti ef ţurfa ţykir til ađ sýna fram á títerbreytingar.
   Hide details for Ílát og áhöldÍlát og áhöld
   Blóđtökuglas fyrir heilblóđ/sermi rauđur tappi međ geli (gul miđja) eđa án gels
   Hide details for Gerđ og magn sýnisGerđ og magn sýnis
   Heilblóđ 3-5 ml, eđa samsvarandi magn af sermi (1-2 ml)
   Nýburar: serum (lágmark 250 microL).

  Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla
   Hide details for Geymsla ef biđ verđur á sendinguGeymsla ef biđ verđur á sendingu
   Sermi má geyma í kćli (2-8°C) í allt ađ 8 daga en 3 mánuđi í frysti (-25°C). Gćta skal ţess ađ blóđ sé vel storkiđ svo ekki sé vottur af fibrini í serminu.

  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
   Hide details for SvarSvar
   Niđurstöđu er svarađ sem stöđluđu tölugildi í IU/ml. Tölugildin eru 100, 200, 400, 800, <100, <200, >100<200, >200<400, >400<800, >800<1600, >1600<3200.
   Hide details for TúlkunTúlkun
   Hćkkuđ AST/ASO og/eđa Anti-DNasi B mótefni jafngilda ekki greiningu á bráđri gigtsótt, en gefa til kynna fyrri sýkingu međ GrA streptokokkum. Hćkkuđ gildi koma fram 2-4 vikum eftir sýkingu af völdum Gr. A streptókokka. Gildi fyrir Anti-DNasa B ná ţó oft ekki hámarki fyrr en 6 vikum eftir sýkingu. Gildin lćkka oftast jafnt og ţétt nćstu vikur og mánuđi, en geta í sumum tilfellum haldist óbreytt í mörg ár.
   Mótefni gegn AST/ASO myndast ađ jafnađi ekki viđ sýkingar af völdum Str. Gr. A í húđ, en geta orđiđ jákvćđ viđ sýkingar af völdum streptókokka af gr. C eđa G.
   Serumlípíđ í blóđi (s.s. viđ hepatitis eđa nephrosu) geta valdiđ falskri hćkkun AST/ASO mótefna.
   Sjá einnig kaflann um Ábendingar, efst í ţessu skjali.

  Hide details for HeimildirHeimildir
  1. Manual of Clinical Microbiology. ASM Press, Washington D.C.
  2. Garcia LS og fél. Clinical Microbiology Procedures Handbook. ASM Press, Wasington D.C.
  3. Statens Serum Institut Diagnostisk hĺndbog

  Ritstjórn

  Hjördís Harđardóttir
  Erla Sigvaldadóttir
  Erna Jónasdóttir
  Theódóra Gísladóttir

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Hjördís Harđardóttir

  Útgefandi

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 05/01/2010 hefur veriđ lesiđ 1 sinnum

  © Origo 2019