../ IS  
Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer: Rblóð-083
Útg.dags.: 02/22/2022
Útgáfa: 1.0
2.02.01.01 Trombíntími
    Hide details for Rannsóknir -  AlmenntRannsóknir - Almennt
    Thrombíntími lengist við lækkun á fíbrínógeni, dysfibrinógenemiu og við thrombin hemlun í blóði t.d. vegna heparins eða dabigatrans. Algengustu orsakir lengingar thrombíntíma eru heparín, dabigatran, FDP í blóði, gallað fíbrínógen (dysfíbrínógenemia) og mikill skortur á fíbrínógeni (lifrarsjúkdómar, DIC).
    Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
    Sýnatökuglasið verður að vera alveg fullt, glasinu velt vel og sent rannsóknastofu sem allra fyrst.

    Sýnaglas skilið niður í kældri skilvindu við 4°C. Mælingin er gerð á plasma.
    Hide details for NiðurstöðurNiðurstöður
    Túlkun
    Hækkun: Thrombíntími lengist við blóðþynningu með heparínum, dabigatran og öðrum thrombinhemlum, lækkun á fíbrínógeni, dysfibrinógenemiu og við thrombin hemlun í blóði.

Ritstjórn

Oddný Ingibjörg Ólafsdóttir
Sigrún H Pétursdóttir
Páll Torfi Önundarson

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Páll Torfi Önundarson

Útgefandi

Sigrún H Pétursdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 06/01/2011 hefur verið lesið 999 sinnum