../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Resd-077
Útg.dags.: 03/01/2022
Útgáfa: 5.0
2.02.02.01.20 Húðsýni - almenn litningarannsókn
      Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriðiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriði
      Heiti rannsóknar: Húðsýni - almenn litningarannsókn.
      Annað heiti rannsóknar:
      Markmið rannsóknar: Greina fjölda og byggingu litninga til að finna eða útiloka litningagalla.
      Aðferð: Frumuræktun, litningaheimtur, litun með G-böndun og smásjárskoðun. Viðbótarrannsóknir skv. sérstakri beiðni.
      Eining ESD: Litningarannsóknir.
      Ábendingar: Einkenni sem benda til litningagalla eða staðfesting á fyrri litningarannsókn.
      Pöntun: Beiðni - Litningarannsókn, blóð, beinmergur, húð, annað
      Verð: Grunngjald 241 eining. Viðbætur sjá Gjaldskrá
      Hide details for Niðurstaða og túlkunNiðurstaða og túlkun
      Litningagerð er birt. Lýsing og athugasemd um klíníska þýðingu fylgir ef litningagerðin er afbrigðileg.
      Niðurstöður eru birtar í Heilsugátt og sendar beiðandi lækni skriflega sé hann utan hennar.

    Ritstjórn

    Erla Sveinbjörnsdóttir
    Hildur Júlíusdóttir

    Samþykkjendur

    Ábyrgðarmaður

    Erla Sveinbjörnsdóttir

    Útgefandi

    Hildur Júlíusdóttir

    Upp »


    Skjal fyrst lesið þann 03/24/2015 hefur verið lesið 1521 sinnum