../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rsýk-344
Útg.dags.: 09/15/2022
Útgáfa: 9.0
2.02.31 Ţvag - Schistosoma
Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđi
Heiti rannsóknar: Schistosoma í ţvagi
Pöntun: Beiđni um sýklarannsókn eđa Cyberlab innan LSH. Verđ: Sjá Gjaldskrá
  Hide details for ÁbendingÁbending
  (1) Grunur um sýkingu af völdum Schistosoma haematobium eđa S. intercalatum hjá sjúklingum sem hafa veriđ í snertingu viđ ferskvatn á landlćgum svćđum og hafa blóđ í ţvagi eđa mótefni gegn Schistosoma.
  (2) Eftirlit eftir međferđ.

  Mögulegar viđbótarrannsóknir: Leita má ađ mótefnum gegn Schistosoma u.ţ.b. 2-5 vikum eftir mögulega sýkingu. Rannsóknin er gerđ erlendis.
  Hide details for Grunnatriđi rannsóknarGrunnatriđi rannsóknar
  Eftir ţéttingu međ ţeytivindun er botnfall skođađ í smásjá, og leitađ ađ Schistosoma eggjum. S. haematobium og S. intercalatum skiljast venjulega út í ţvagi, en S. mansoni og S. japonicum mun sjaldnar. Athugađ er hvort eggin séu lifandi og ţađ tekiđ fram á svari.
  Hide details for SýnatakaSýnataka
   Hide details for Ílát og áhöldÍlát og áhöld
   Hreint ílát međ utanáskrúfuđu loki. Engum vökvum eđa rotvarnarefnum má bćta í ílátiđ.

  Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla

  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
   Hide details for SvarSvar
   Svar fćst < 24 klst á virkum dögum.
   Hide details for TúlkunTúlkun
   Schistosoma ormar teljast alltaf sjúkdómsvaldar. Lifandi egg tákna virka sýkingu.

  Hide details for HeimildirHeimildir
  1. Karen C. Carroll og Michael A. Pfaller. Manual of Clinical Microbiology. ASM Press, Washington D.C.
  2. Amy L. Leber og fél. Clinical Microbiology Procedures Handbook. ASM Press, Wasington D.C.

  Ritstjórn

  Katrín Rún Jóhannsdóttir - katrinrj
  Ingibjörg Hilmarsdóttir
  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Ingibjörg Hilmarsdóttir

  Útgefandi

  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 04/29/2010 hefur veriđ lesiđ 69770 sinnum