../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rblóđ-026
Útg.dags.: 03/28/2012
Útgáfa: 2.0
2.02.03.01.01 DIC-Grunur um DIC

DIC - Grunur um DIC
Pöntunarkóđi í Flexlab: DIC
Sé beđiđ um ţessa rannsókn eru gerđ mörg próf samtímis sem gefa vísbendingu um eyđingu storkuţátta (fćkkun á blóđflögum, lenging á APTT og/eđa PT, lćkkun á fíbrínógeni) eyđingu náttúrulegra blóđţynningarefna (lćkkun á prótein C og antítrombíni) og aukna fíbrínólýsu (hćkkun á d-dimer, lćkkun á antiplasmíni). Ráđlegt er ađ fá sérfrćđilega ráđgjöf ef niđurstöđur reynast afbrigđilegar.

1.
Allar mćlingar eru gerđar brátt:
Blóđhagur
Deilitalning
Antiplasmín
APTT
PT
Fibrínógen
D-Dimer
Antitrombín
Prótein C
Sýni:
1 sítrat glas fyrir storkurannsóknir. Mćlt strax.
Síđast endurskođađ: júní 2011.

Ritstjórn

Loic Jacky Raymond M Letertre
Brynja R. Guđmundsdóttir

Samţykkjendur

Ábyrgđarmađur

Páll Torfi Önundarson

Útgefandi

Upp »


Skjal fyrst lesiđ ţann 10/03/2011 hefur veriđ lesiđ 1 sinnum

© Origo 2019