../ IS  
Útgefiğ gæğaskjal: Leiğbeiningar
Skjalnúmer: Rsık-189
Útg.dags.: 10/08/2019
Útgáfa: 9.0
2.02.07.23 Saur - sníkjudır
Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriğiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriği
Heiti rannsóknar: Saur - sníkjudır
Samheiti: Sníkjudıraleit í saur
Pöntun: Beiğni um sıklarannsókn eğa Cyberlab innan LSH. Verğ: Sjá Gjaldskrá
  Hide details for ÁbendingÁbending
  (1) Innlendar sıkingar af völdum Giardia lamblia eğa Cryptosporidium. Giardia og Cryptosporidimeru landlæg hér á landi og geta valdiğ meltingarvegseinkennum og/eğa niğurgangi sem er venjulega blóğlaus og varir í > 3 daga; sjúklingur er venjulega hitalaus.
  (2) Erlendar sıkingar af völdum orma eğa frumdıra (ş.á.m. Giardia og Cryptosporidium), sérstaklega hjá einstaklingum sem hafa ferğast í suğlægum löndum eğa á öğrum landlægum svæğum. Grunur vaknar vegna niğurgangs, kviğóşæginda, eósínufílíu eğa ferğalaga sem auka líkur á smiti. Niğurgangur er helsta einkenni frumdırasıkinga, en sést mun sjaldnar í ormasıkingum, sem eru oft einkennalausar.
  (3) Blóğkreppusótt (blóğ og slím í hægğum, krampaverkir í endaşarmi) af völdum Entamoeba histolytica, sem finnst ağallega í suğlægum löndum og er ekki talin landlæg á Íslandi.
  Varğandi heil sníkjudır eğa sníkjudıraliği í saur, og sérrannsóknir, sjá neğar í « mögulegar viğbótarrannsóknir ». Meira um sníkjudır í görn; Varğandi leit ağ njálg sjá viğeigandi kafla.

  Mögulegar viğbótarrannsóknir:
  (1) Giardia lamblia og Entamoeba histolytica: Skoğun á fersku saursıni, < 1 klst. gömlu, er stundum nauğsynleg til ağ finna hreyfanleg stig frumdıranna şegar grunur er um: (i) G. lamblia. Şegar niğurgangur er hrağur ná şolhjúpar frumdırsins ekki ağ myndast í görn og şarf şá ağ leita ağ hreyfanlegum stigum; (ii) E. histolytica; hreyfanleg stig frumdırsins sem finnast í blóğkreppusótt şola ekki geymslu og şarf ağ skoğa sıni tafarlaust (má setja í 2-5% formalín en greining er şá erfiğari). Panta şarf rannsóknirnar sérstaklega í samráği viğ starfsfólk Sıklafræğideildar til ağ tryggja akút skoğun af starfsmönnum meğ sérşekkingu.
  (2) Strongyloides stercoralis: Baermann ağferğ er notuğ til leitar ağ lirfum ormsins, sem skiljast oft út í litlu magni. Ağferğin byggir á sækni şeirra í vatn. Panta şarf rannsóknina sérstaklega. Ábendingar eru grunur um sıkingu (klínísk einkenni eğa eósínófílía) eğa fyrirhuguğ barksterameğferğ hjá einstaklingum sem hafa búiğ á landlægum svæğum. Sınataka er eins og fyrir hefğbundna rannsókn, en skila şarf meira magni (> 10 ml, eğa væna “valhnetu”). Rannsóknin er ekki framkvæmanleg á fljótandi saur.
  (3) Heilir ormar eğa ormaliğir frá sjúklingi, sjá Ormar og liğfætlur.
  Hide details for Grunnatriği rannsóknarGrunnatriği rannsóknar
  Greint er frá útliti saurs og framkvæmd formól-acetate şéttniağferğ. Gerğar eru eftirfarandi rannsóknir:
  • Sjúklingar meğ íslensk nöfn OG enga tilgreinda sögu um ferğalög erlendis: Eingöngu er leitağ ağ Cryptosporidiumspp.og Giardia lambliameğ flúrlitun. Sıni er síğan geymt í 2 vikur til ağ gefa lækni kost á ağ panta nákvæmari sníkjudıraleit (sími 543 5650/5661) ef şörf er talin á şví.
  • Sjúklingar meğ útlend nöfn ("útlendingar"), allir einstaklingar meğ sögu um ferğalög erlendis og alltaf ef ástæğa sınatöku er v/saurgjafar ("fecal transplant"): Botnfall eftir formól-acetate şéttingu er skoğağ í smásjá. Greint er frá útliti saurs, şolhjúpum og eggblöğrum frumdıra, ormaeggjum og lirfum, hvítum blóğkornum (rauğ blóğkorn springa gjarnan í şéttingu og sjást síğur) og Charcot Leyden kristöllum, sem er niğurbrotsefni eósínófíla. Ağ auki er leitağ ağ Cryptosporidiumspp.og Giardia lambliameğ flúrlitun.
  • Sıni sem koma frá innflytjendum: Botnfall úr fyrsta sıni sem berst er skoğağ eftir formól-acetate şéttingu í smásjá. Greint er frá útliti saurs, şolhjúpum og eggblöğrum frumdıra, ormaeggjum og lirfum, hvítum blóğkornum (rauğ blóğkorn springa gjarnan í şéttingu og sjást síğur) og Charcot Leyden kristöllum, sem er niğurbrotsefni eósínófíla. Ağ auki er leitağ ağ Cryptosporidiumspp.og Giardia lambliameğ flúrlitun. Í öğru og şriğja sıni sem berast er eingöngu leitağ ağ Cryptosporidiumspp.og Giardia lambliameğ flúrlitun.
  Hide details for SınatakaSınataka
   Hide details for Sérstök tímasetning sınatökuSérstök tímasetning sınatöku

   Fyrir meğferğ meğ sníkjudıralyfjum. Taka şarf tillit til meğgöngutíma sníkjudıra şegar beğiğ er um rannsóknir á saur. Meğgöngutími er misjafn eftir tegundum, og er jafnan styttri hjá frumdırum en ormum. Í töflunni má sjá meğgöngutíma algengustu sníkjudıra.

   Frumdır
   Meğgöngutími
   Bandormar
   Meğgöngutími
   Cryptosporidium
   4 - 12 dagar
   Taenia saginata
   1 - 3 mánuğir
   Giardia/Entamoeba
   1 - 4 vikur
   Taenia solium
   1 - 3 mánuğir
   Hymenolepis nana
   2 - 4 vikur
   Şráğormar
   Ögğur
   Ancylostoma (hookworm)
   1,5 - 2 mánuğir
   Fasciola/Fasciolopsis
   2 - 3 mánuğir
   Ascaris
   2 - 3 mánuğir
   Clonorchis
   1 - 3 mánuğir
   Strongyloides
   2 - 4 vikur
   Schistosoma
   1 - 3 mánuğir
   Trichuris (whipworm)
   2 - 3 mánuğir
   Heterophyes
   1 - 2 vikur
    Hide details for Ílát og áhöldÍlát og áhöld
    Sıni er sett í dauğhreinsağ glas, án flutningsætis og meğ utanáskrúfuğu loki.
    Hide details for Gerğ og magn sınisGerğ og magn sınis
    5 ml (u.ş.b. eitt “vínber”). Ef einnig er beğiğ um leit ağ Strongyloides şarf minnst 10 ml.
    Hide details for Lısing sınatökuLısing sınatöku
    İmsar ağferğir hafa veriğ notağar viğ saursınatöku. Ef koppur er ekki viğ hendina, má losa hægğir í ílát eğa plastfilmu sem komiğ er fyrir í salernisskálinni, meğ şví ağ leggja pappadisk eğa skál í salernisskálina eğa kljúfa plastpoka til ağ fá stóra plastfilmu sem lögğ er á milli salernisskálar og setunnar, şannig ağ filman myndi einskonar skál í salernisskálinni.

    Örugg losun sınatökuefna og áhalda

   Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla
    Hide details for Geymsla ef biğ verğur á sendinguGeymsla ef biğ verğur á sendingu
    Ef flutningur tefst um meira en 1 klst skal geyma sıniğ í kæli. Forğast ber ağ taka sıni í vikulok eğa fyrir frídaga, şví sníkjudırarannsóknir á saursınum eru einungis framkvæmdar á virkum dögum.
    Hide details for FlutningskröfurFlutningskröfur
    Best er ağ senda fersk saursıni şannig ağ şau berist samdægurs á rannsóknastofuna. Ef sent er meğ pósti skal setja 5 – 10% formalín í glasiğ. Athugiğ ağ ekki er um ağ ræğa Cary-Blair flutningsvökvann sem er í saursınaglösum frá Sıklafræğideild (eykur lífslíkur meinvaldandi baktería s.s. Campylobacter og Salmonella).

   Hide details for NiğurstöğurNiğurstöğur
    Hide details for SvarSvar
    Niğurstöğur úr sníkjudıraleit fást innan 2 - 3 virkra daga.
    Ef óskağ er eftir nákvæmari eğa skjótari sníkjudıraleit, vinsamlega biğjiğ um şağ í síma 543 5650/5661. Sıni sjúklings verğur geymt í 2 vikur frá svörunardegi.
    Hide details for TúlkunTúlkun
    Meinvaldandi sníkjudır í saur eru merki um sıkingu og er sjúklingur venjulega meğhöndlağur. Nokkur frumdır eru talin saklaus og eru şau auğkennd şannig í svarinu. Frumdıriğ Dientamoeba fragilis er af sumum taliğ meinvaldandi. Blastocystis hominis er almennt ekki taliğ meinvaldandi, en « sıking » er şó stöku sinnum meğhöndluğ ef engar ağrar skıringar finnast á niğurgangi og frumdıriğ finnst í miklu magni.
    Neikvæğ smásjárskoğun útilokar ekki sníkjudırasıkingu. Lítill eğa óreglulegur útskilnağur sníkjudıra getur sést í sıkingum af völdum Entamoeba histolytica, Giardia lamblia, Cryptosporidium parvum (ef formağar hægğir), Strongyloides stercoralis og agğa sem lifa í blóği (Schistosoma sp.), lungum (Paragonimus) og lifur (Clonorchis ofl.). Ef áframhaldandi grunur um sıkingu skal endurtaka rannsókn á 2 – 3 sınum sem tekin eru meğ 2 – 3 daga millibili.

   Hide details for HeimildirHeimildir
   1. Jorgensen JH, Pfaller MA og fél. Manual of Clinical Microbiology. ASM Press, Washington D.C.
   2. Amy L. Leber og fél. Clinical Microbiology Procedures Handbook. ASM Press, Washington D.C.

    Ritstjórn

    Katrín Rún Jóhannsdóttir - katrinrj
    Ingibjörg Hilmarsdóttir
    Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

    Samşykkjendur

    Ábyrgğarmağur

    Ingibjörg Hilmarsdóttir

    Útgefandi

    Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

    Upp »


    Skjal fyrst lesiğ şann 04/29/2010 hefur veriğ lesiğ 31912 sinnum