../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-018
Útg.dags.: 09/23/2020
Útgáfa: 8.0
2.02.03.01.01 Aldósterón
Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar: Aldósterón er saltsteri (mineralocorticoid) myndađur í nýrnahettum. Framleiđsla aldósteróns stjórnast fyrst og fremst af renín-angíotensín kerfinu og kalíum styrk. Hlutverk renín-angíotensín-aldóstrón kerfisins er ađ viđhalda blóđrúmmáli og blóđţrýstingi međ endurupptöku natríums í nýrnapíplum í skiptum fyrir kalíum og prótónur.
Helstu ábendingar: Grunur um afleiddan háţrýsting vegna frumkomins eđa afleidds aldósterónheilkennis (primer eđa secunder hyperaldosteronism).
Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
Undirbúningur sjúklings: Safna skal blóđsýni ađ morgni, helst milli klukkan 07-09. Almennt skal miđa viđ ađ sjúklingur hafi setiđ í 10 mínútur fyrir sýnatökuna. Sé ţörf á nákvćmari rannsókn er mćlt međ samráđi viđ innkirtlasérfrćđing varđandi frekari undirbúning sjúklings fyrir sýnatöku (t.d. tímabundiđ hlé á inntöku ákveđinna lyfja, stjórnun á saltinntöku og ţađ hvort sýni skuli tekiđ eftir nćturlegu og/eđa eftir 2-4 tíma upprétta stöđu/gang).
Gerđ og magn sýnis: 0,5 ml sermi. Sýni tekiđ í serum glas međ rauđum tappa án gels (svört miđja) . Litakóđi samkvćmt Greiner.
Geymsla: Sermi má geyma í 1 sólarhring í kćli og ţarf ađ frysta viđ -20şC fyrir lengri geymslu.

Mćlt á rannsóknarkjarna Fossvogi
Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk
Standandi 187 - 930 pmól/L. Liggjandi 115 - 580 pmól/L.

ATH: Ađferđ endurstöđluđ, ný viđmiđunarmörk, nóv. 2017.
Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
Túlkun: Aldósterón gildi í sermi eru há hjá nýfćddum börnum en fara lćkkandi fram á táningsaldur. Sólarhringssveifla er á styrk aldósteróns, hćst gildi mćlast ađ morgni en lćst seinnipartinn og á kvöldin (alt ađ 30% lćgri). Styrkur aldósteróns er mjög háđur saltinntöku (mikiđ saltát veldur lćkkun og lítiđ saltát hćkkun) og eins líkamsstöđu (aldósterón er u.ţ.b. tvisvar sinnum hćrra hjá standandi heldur en liggjandi einstaklingi). Ýmis lyf hafa áhrif á ţéttni aldósteróns.
Hćkkun: Frumkomiđ aldósterónheilkenni: aldósterónmyndandi kirtilćxli (adenoma) í nýrnahettum (Conn´s syndrome) og nýrnahettuauki í báđum nýrnahettum (bilateral adrenal hyperplasia). Afleitt aldósterónheilkenni: afleiđing aukinnar renín myndunar t.d. vegna nýrnaćđasjúkdóma eđa renín framleiđandi ćxla. Ţvagrćsilyf.
Lćkkun: Minnkuđ starfsemi í nýrnahettum (adrenal insufficiency). ACE-hemlarar, betablokkarar.
Hide details for HeimildirHeimildir
Fylgiseđill, Aldosterone RIA. DRG GmbH Germany. Version 9.0;2017/10-kv.
Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics. Sixth Edition. Elsevier Saunders, 2017.
Hurwitz S, Cohen RJ, Williams GH: Diurnal variation of aldosterone and plasma renin activity: timing relation to melantonin and cortisol and consistency after prolonged bed rest. J Appl Physiol 2004;96:1406-1414.

  Ritstjórn

  Inga Ólafsdóttir
  Sigrún H Pétursdóttir
  Guđmundur Sigţórsson

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Ísleifur Ólafsson

  Útgefandi

  Sigrún H Pétursdóttir

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 03/04/2011 hefur veriđ lesiđ 9328 sinnum