../
IS
Gæðahandbók
Breytingartillaga
Prenta
Senda
Loka
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Resd-076
Útg.dags.: 01/29/2021
Útgáfa: 6.0
2.02.02.01.17 Fylgjuvefssýni - almenn litningarannsókn
Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriði
Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriði
Heiti rannsóknar:
Fylgjuvefssýni - almenn litningarannsókn.
Annað heiti rannsóknar:
Markmið rannsóknar:
Greina fjölda og byggingu litninga til að finna eða útiloka litningagalla á fósturskeiði.
Aðferð:
Frumuræktun, litningaheimtur, litun með G-böndun og smásjárskoðun. Viðbótarrannsóknir skv. sérstakri beiðni.
Eining ESD:
Litningarannsóknir.
Ábendingar:
Einkenni hjá fóstri, fjölskyldusaga eða
líkindamat sem bendir til litningagalla.
Pöntun:
Beiðni - Litningarannsókn, legvatn, fylgjuvefur
Verð:
Grunngjald 343 einingar, viðbætur sjá
Gjaldskrá
Undirbúningur sjúklings og sýni
Undirbúningur sjúklings og sýni
Upplýst samþykki:
Já, á fósturgreiningardeild.
Sýnaglas:
Ræktunarflöskur með æti frá litningarannsóknum.
Magn sýnis:
Metið af starfsmanni litningarannsókna.
Útfylling beiðna, merking, frágangur og sending sýna
Geymsla ef bið verður á sendingu:
Á
ekki við.
Flutningskröfur:
Sýni sótt af
starfsmanni litningarannsókna.
Svartími
Svartími
Bráðabirgðasvar 2 dagar, lokasvar 2 vikur
Niðurstaða og túlkun
Niðurstaða og túlkun
Litningagerðin er birt. Lýsing og athugasemd um klíníska þýðingu fylgir ef litningagerðin er afbrigðileg. Niðurstöður eru birtar í Heilsugátt.
Heimildir
Heimildir
Aðferðalýsing
Ritstjórn
Erla Sveinbjörnsdóttir
Hildur Júlíusdóttir
Samþykkjendur
Ábyrgðarmaður
Erla Sveinbjörnsdóttir
Útgefandi
Hildur Júlíusdóttir
Upp »