../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-107
Útg.dags.: 11/09/2022
Útgáfa: 5.0
2.02.03.01.01 Klóríđ
Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar: Í mannslíkamanum er um 2,1 mól eđa 75 g af klórjón. Um 80% af klóríđi er í utanfrumuvökva og er klóríđjónin helsta utanfrumuanjónin . Klóríđ síast frítt í gauklum nýrna, en 99% er endurupptekiđ í píplum međ natríum. Breytingar í styrk klóríđs í plasma fylgir breytingum í styrk natríum nema viđ truflanir í sýru/basa jafnvćgi. Ţegar bikarbónat styrkur eykst (metabolisk alkalosa og respiratorisk acidosa) ţá lćkkar P/S-Klóríđ. Ţegar bíkarbónat styrkur minnkar (metabólisk acidósa og respiratorisk alkalosa) hćkkar P/S-Klóríđ. Magasafi inniheldur mikiđ af klórjónum og geta sjúklingar tapađ miklu magni klórjóna viđ uppköst. Hjá börnum yngri en 3ja ára sjást alloft hćrri og lćgri gildi en gefin viđmiđunarmörk.
Mćling á styrk klóríđjónar er gerđ međ jónasértćkum rafskautum.
Helstu ábendingar rannsóknar: Mat á vökva- og saltjafnvćgi sem og sýru/basa jafnvćgi. Styrkur klóríđs er notađur viđ ađ reikna út anjónabil.
  Hide details for Sýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er framkvćmd.Sýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er framkvćmd.
  Gerđ og magn sýnis: Sýni tekiđ í lithíum heparín glas međ grćnum tappa međ geli (gul miđja). Litakóđi samkvćmt Greiner Vacuette.

  Sýni er skiliđ niđur innan einnar klukkustundar viđ 3000 rpm í 10 mínútur.
  Geymist í 7 daga í kćli og > mánuđ fryst.
  Sýni má senda viđ stofuhita.
  Mćling er gerđ allan sólarhringinn, alla daga vikunnar

  Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk
  98 - 110 mmol/L.
  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
  Túlkun
  Hćkkun: Ţurrkur (dehydration) og nýrnabilun. Í sumum tilfellum af metaboliskri acidosis og respiratoriskri alkalosis.
  Lćkkun: Vatnseitrun. SIADH (syndrome of inappropriate ADH). Kompenseruđ respiratorisk acidosis og metabolisk alkalosis. Kompensation vegna hćkkunar annarra anjóna t.d. laktats í lactic acidosis. Klórtap vegna uppkasta eđa mikils svitataps.
  Hide details for HeimildirHeimildir
  1. Method Sheet ISE indirect Na-K-Cl , REF10825441, V1.0. Roche Diagnostics, 2018-11.
  2. Laurells Klinisk kemi í praktisk medicin. Studentlitteratur, Lund, Svíţjóđ, 2012; síđa 61-62.
  3. Bukerhĺndbok I Klinisk Kemi. Stakkestad,JA, Ĺsberg A. Akademisk Fagforlag AS, Haugesund, Noregur 1997; síđa 240 -242.

  Ritstjórn

  Sigrún H Pétursdóttir
  Ísleifur Ólafsson

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Ísleifur Ólafsson

  Útgefandi

  Sigrún H Pétursdóttir

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 03/09/2011 hefur veriđ lesiđ 1872 sinnum