../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rblóð-012
Útg.dags.: 09/30/2020
Útgáfa: 5.0
2.02.03.01.01 Antiplasmín
    Hide details for Rannsóknir -  AlmenntRannsóknir - Almennt
    Verð: Sjá Gjaldskrá
    Pöntunarkóði í Flexlab: AP
    Grunnatriði rannsóknar: Antiplasmín er framleitt í lifur. Við plasmínemiu myndast komplex við antiplasmin og þar með minnkar virknir þess. Antiplasmín lækkar einnig við lifrarbilun. Antiplasmíni mæling er gagnleg við ættlægan antiplasmin skort sem veldur blæðingum, og er líka gagnleg til greiningar á DIC og primer hyperfibrinolysu.
    Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
    Gerð og magn sýnis:
    Blóð tekið í storkuprófsglas sem inniheldur 3,2% natríum sítrat.
    Litakóði samkvæmt Greiner.
    Sýnatökuglasið verður að vera alveg fullt, glasinu velt vel og sent rannsóknastofu sem allra fyrst.
    Ath: Stasað sem minnst og sjúklingur á alls ekki kreppa og rétta úr hnefa.
    Sýnaglas skilið niður í skilvindu við 20°C og 3000 rpm í 10 mínútur. Plasmað tekið frá innan 30 mínútna. Mælingin er gerð á plasma.

    Mælingin skal gerð innan 4 klst frá blóðtöku.

    Plasma geymist 4 klst við 20±5°C
    Plasma geymist fryst við - 70°C.

    Mæling er gerð allan sólarhringinn, alla daga vikunnar á rannsóknarkjarna Hringbraut.
    Hide details for NiðurstöðurNiðurstöður
    Svar: Niðurstöður gefnar upp í U/dl
    Túlkun
    Hækkun: Engin þekkt þýðing
    Lækkun: Lækkun verður við disseminated intravascular coagulation (DIC, storkusótt = útbreidd intravascular coagulantation) og í primer hyperfibrinolysis. Ættlægur skortur er þekktur og er alvarlegur blæðingasjúkdómur.
    Hide details for HeimildirHeimildir
    Pakkaleiðbeiningar frá Diagnostica STAGO S.A.S.

Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Kristín Ása Einarsdóttir
Loic Jacky Raymond M Letertre
Páll Torfi Önundarson

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Páll Torfi Önundarson

Útgefandi

Sigrún H Pétursdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 10/06/2011 hefur verið lesið 2622 sinnum