../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-031
Útg.dags.: 02/25/2016
Útgáfa: 2.0
Áb.mađur: Ísleifur Ólafsson

2.02.03.01.01 Bence-Jones prótein í ţvagi

Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar: Grunneining immúnóglóbúlína er tvö pör af léttum og ţungum keđjum. Frumurnar sem framleiđa immúnóglóbúlín mynda lítiđ eitt meira af léttum keđjum en ţungum. Ţví geta ekki allar léttar keđjur bundist ţungum keđjum, en fara út í blóđiđ og skiljast út í ţvagi. Ţessi "offramleiđsla" á léttum keđjum er líklega innan viđ 100 µg ádag, en vex ţó viđ aukna framleiđslu immúnóglóbúlína. Fríar, léttar keđjur bindast ađ nokkru saman og mynda tvíkeđju (dimer). Ţćr skiljast fljótt út í ţvagi. Magniđ er svo lítiđ, ađ ţćr finnast ekki međ venjulegum rannsóknarađferđum.
Helstu ábendingar: Grunur um myeloma
Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
Gerđ og magn sýnis: 10 ml af sólarhringsţvagsöfnun.
Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk
Finnast ekki í ţvagi heilbrigđra.
  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
  Svar:

  Túlkun
  Hćkkun: Viđ mónóklónal aukningu fruma sem mynda immúnóglóbúlín (plasmafrumur) breytist oft jafnvćgiđ í myndun ţungra og léttra keđja svo aukning ţeirra síđarnefndu verđur meiri. Léttu keđjurnar finnast ţá í mjög auknu magni í ţvagi og kallast Bence-Jones prótein. Ađ öđru jöfnu er fylgni á milli fjölda einstofna (mónóklónal) plasmafruma og Bence-Jones próteina í ţvagi. Ţetta er ţó háđ ýmsu öđru t. d. starfsemi nýrna og hvort keđjurnar mynda fjórkeđjur (tetramer) sem skiljast lítiđ út međ ţvagi.
  Hide details for HeimildirHeimildir
  Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics. Fourth Edition. Elsevier Saunders. 2012.


   Ritstjórn

   Sigrún H Pétursdóttir
   Ingunn Ţorsteinsdóttir

   Samţykkjendur

   Ábyrgđarmađur

   Ísleifur Ólafsson

   Útgefandi

   Sigrún H Pétursdóttir

   Upp »


   Skjal fyrst lesiđ ţann 05/31/2011 hefur veriđ lesiđ 2776 sinnum

   © Origo 2019