../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-116
Útg.dags.: 05/30/2024
Útgáfa: 4.0
2.02.01.01 Kreatinin
Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar: Kreatínín er anhýdríđ af kreatíni. Vöđvar geyma orku sem fćst viđ oxun fćđu m.a. í orkuríka sambandinu fosfókreatín. Sú orka er notuđ ţegar vöđvar dragast saman og fosfókreatín er klofiđ niđur í kreatín og fosfat, sem flyst á ADP. Nokkuđ af fríu kreatíni ummyndast í kreatínín sem ekki er notađ en skilst út í ţvagi. Taliđ er ađ 1-2% af kreatíni líkamans breytist í kreatínín á sólarhring. Kreatínín filtrerast í glómeruli, nánast engin endurupptaka er í tubuli. Virk secretion inn í tubuli nýrna á sér stađ ef p-kreatínín fer yfir 200 µmol/L, annars ekki. Styrkur kreatíníns í plasma er ţannig mjög háđur vöđvamassa líkamans og gaukulsíunar hrađa (glomerular filtration). Mestur hluti kreatíníns í blóđi er myndađ í vöđvum líkamans, en kreatínín í blóđi getur hćkkađ eftir kjötríka máltíđ.

Ţegar mćling á kreatínín er gerđ hjá einstaklingum eldri en 18 ára, er sjálfkrafa reiknađur gaukulsíunarhrađi (GSH). Notuđ er svokölluđ CKD-EPI (Chronic Kidney Disease Epidemiology Collaboration) jafna til ađ reikna GSH út frá kreatínín gildi í sermi hjá einstaklingum 18 ára og eldri.

Háđ aldri, kyni og gildi á kreatíníni í plasma, eru eftirfarandi jöfnur notađar til útreiknings á gaukulsíunarhrađa í tölvukerfi rannsóknastofunnar:

P-kreatínín (µmól/L)Jafna
konur< 62GSH=144*(P-kreatínín)/62)-0,329 *(0,993)aldur
>62GSH=144*(P-kreatínín)/62)-1,209 *(0,993)aldur
karlar<80GSH=144*(P-kreatínín)/80)-0,411 *(0,993)aldur
>80GSH=144*(P-kreatínín)/80)-1,209 *(0,993)aldur


Breytileiki: Gildi eru lćgri hjá konum en körlum.
Hide details for Sýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er framkvćmd.Sýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er framkvćmd.
Gerđ og magn sýnis:
Plasma, 0,5 ml. Sýni tekiđ í lithíum heparín glas međ grćnum tappa međ geli (gul miđja)
Litakóđi samkvćmt Greiner
Mćling er gerđ allan sólarhringinn, alla daga vikunnar.
Geymist í 7 daga í kćli og 3 mánuđi í frysti.
Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk
< 1 árs1 - 10 ára10 - 16 ára> 16 ára
12-35 µmól/L17-50 µmól/L35-75 µmól/LKarlar: 60-100 µmól/L
Konur: 50-90 µmól/L
    Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
    Túlkun
    Hćkkun: Hćkkar viđ minnkađan gaukulsíunar hrađa. Einnig kemur fram hćkkun viđ niđurbrot vöđva.
    Lćkkun: Sést hjá ţeim sem hafa mjög rýra vöđva.
    Hide details for HeimildirHeimildir
    • Upplýsingableđill CREP2, 2020-12, V 15.0 Roche Diagnostics, 2020
    • Laurells klinisk kemi i praktisk medicin, 9th edition. Studentlitteratur, 2012
    • Levey AS, Stevens LA, Schmid CH, Zhang YL, Castro AF 3rd, Feldman HI, Kusek JW, Eggers P, Van Lente F, Greene T, Coresh J; CKD-EPI (Chronic Kidney Disease Epidemiology Collaboration). A new equation to estimate glomerular filtration rate. Ann Intern Med 2009;150(9):604-12.

    Ritstjórn

    Sigrún H Pétursdóttir
    Ingunn Ţorsteinsdóttir
    Fjóla Margrét Óskarsdóttir

    Samţykkjendur

    Ábyrgđarmađur

    Ísleifur Ólafsson

    Útgefandi

    Ingunn Ţorsteinsdóttir

    Upp »


    Skjal fyrst lesiđ ţann 03/04/2011 hefur veriđ lesiđ 8808 sinnum