../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-116
Útg.dags.: 08/19/2016
Útgáfa: 2.0
Áb.mađur: Ísleifur Ólafsson

2.02.03.01.01 Kreatinin

Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar: Kreatínín er anhýdríđ af kreatíni. Vöđvar geyma orku sem fćst viđ oxun fćđu m.a. í orkuríka sambandinu fosfókreatín. Sú orka er notuđ ţegar vöđvar dragast saman og fosfókreatín er klofiđ niđur í kreatín og fosfat, sem flyst á ADP (sjá kreatínkínasi). Nokkuđ af fríu kreatíni ummyndast í kreatínín sem ekki er notađ en skilst út í ţvagi. Taliđ er ađ 1-2% af kreatíni líkamans breytist í kreatínín á sólarhring. Kreatínín filtrerast í glómeruli, nánast engin endurupptaka er í tubuli en virk secretion inn í tubuli á sér stađ ef s-kreatínín fer yfir 200 µmol/L. Styrkur kreatíníns í sermi er ţannig mjög háđur vöđvamassa líkamans og gaukulsíunar hrađa (glomerular filtration). Mestur hluti kreatíníns í blóđi er myndađ í vöđvum líkamans, en kreatínín í blóđi getur hćkkađ eftir kjötríka máltíđ.
Ţegar mćling á kreatínín er gerđ hjá einstaklingum eldri en 18 ára, er sjálfkrafa reiknađur gaukulsíunarhrađi. Notuđ er svokölluđ Modifiaction of Diet in Renal Disease Study (MDRD) formúla til ađ gaukulsíunarhrađa. MDRD formúlan innifelur fjórar breytur, kreatínín, aldur, kyn og kynţátt.
Breytileiki: Gildi eru öllu lćgri hjá konum en körlum. Áreynsla eykur ţéttni í sermi.
Hide details for Sýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er framkvćmd.Sýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er framkvćmd.
Gerđ og magn sýnis:
Plasma, 0,5 ml. Sýni tekiđ í lithíum heparín glas međ grćnum tappa međ geli (gul miđja)
Litakóđi samkvćmt Greiner
Mćling er gerđ allan sólarhringinn, alla daga vikunnar.
Geymist í 7 daga í kćli og 3 mánuđi í frysti.
Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk
< 1 árs1 - 10 ára10 - 16 ára> 16 ára
12-35 µmól/L17-50 µmól/L35-75 µmól/LKarlar: 60-100 µmól/L
Konur: 50-90 µmól/L
  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
  Túlkun
  Hćkkun: Hćkkar viđ minnkađan gaukulsíunar hrađa. Einnig kemur fram hćkkun viđ niđurbrot vöđva.
  Lćkkun: Sést hjá ţeim sem hafa mjög rýra vöđva.
  Hide details for HeimildirHeimildir
  Upplýsingableđill CREP2, 2014-02, V 6.0 Roche Diagnostics, 2014.
  Laurells klinisk kemi i praktisk medicin, 9th edition. Studentlitteratur, 2012


   Ritstjórn

   Sigrún H Pétursdóttir
   Ingunn Ţorsteinsdóttir

   Samţykkjendur

   Ábyrgđarmađur

   Ísleifur Ólafsson

   Útgefandi

   Sigrún H Pétursdóttir

   Upp »


   Skjal fyrst lesiđ ţann 03/04/2011 hefur veriđ lesiđ 5685 sinnum

   © Origo 2019