../ IS  
Útgefiğ gæğaskjal: Leiğbeiningar
Skjalnúmer: Rsık-574
Útg.dags.: 01/15/2016
Útgáfa: 5.0
Áb.mağur: Guğrún Svanborg Hauksdóttir

2.02.07.40 Öndunarfæri - Bordetella pertussis PCR

Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriğiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriği
Heiti rannsóknar: Bordetella pertussis PCR
Samheiti: Kíghósti PCR
Pöntun: Beiğni um sıklarannsókn eğa Cyberlab innan LSH. Verğ: Sjá Gjaldskrá
  Hide details for ÁbendingÁbending
  Grunur um kíghósta.
  Grunur um kíghóstasmit og líkur á ağ einstaklingur sé smitandi.
  Kíghósti einkennist af áköfum hóstaköstum sem geta veriğ svo slæm ağ sjúklingurinn blánar upp şar til kastinu lıkur og hann andar ağ sér meğ einkennandi soghljóği. Sjúkdómurinn getur veriğ lífshættulegur ungum börnum. Kíghósta veldur bakterían Bordetella pertussis sem er mjög kröfuhörğ um ræktunaræti, vex hægt og greinist şví ekki viğ almenna ræktun. Leit ağ erfğaefni bakteríunnar er talin mun næmari ağferğ en ræktun (næmi ræktunar er taliğ vera allt frá 60% hjá ungum börnum sem hafa hóstağ í nokkra daga ağ <5% hjá fullorğnum sem hafa hóstağ í 3 vikur eğa lengur (1)). Næmiğ minnkar eftir şví sem sjúkdómurinn hefur stağiğ lengur, en taliğ er mögulegt ağ greina erfğaefniğ í 4 til 6 vikur eftir ağ hóstinn hefst. Bordetella parapertussis er náskyld baktería sem getur valdiğ svipuğum einkennum, şó oft vægari.
  Mögulegar viğbótarrannsóknir:
  Bordetella pertussis ræktun.
  Hide details for Grunnatriği rannsóknarGrunnatriği rannsóknar
  Leitağ er ağ markröğinni insertion sequence 481 (IS481), sem er í Bordetella pertussis. Şessi markröğ getur í stöku tilfella einnig fundist í öğrum Bordetella tegundum t.d B. holmseii og B. bronchiseptica.
  Leitağ er ağ markröğinni insertion sequence 1001 (IS1001) fyrir Bordetella parapertussis.
  Hide details for SınatakaSınataka
   Hide details for Sérstök tímasetning sınatökuSérstök tímasetning sınatöku
   Taka skal sıni sem fyrst eftir upphaf veikinda, en taliğ er reynandi ağ greina erfğaefni bakteríunnar í allt ağ 6 vikur frá upphafi veikinda. Athugiğ ağ veikindin byrja meğ almennum einkennum, til dæmis kvefi, og hóstinn byrjar ekki fyrr en 1-2 vikum seinna.
   Hide details for Gerğ og magn sınisGerğ og magn sınis
   Nefkoksskol er æskilegt, en nefkoksstrok er líka gott sıni.
   Bakterían festist viğ bifháraşekju öndunarfæranna. Nefkokiğ er şakiğ bifáraşekju en hálsinn flöguşekju, hálsstrok er şví mun lakari sıni. Berist sıni frá hálsi er şağ unniğ, en niğurstöğunni er svarağ meğ athugsemdinni: Hálssıni henta síğur til greiningar á B. pertussis en nefkokssıni og şví ber ağ túlka neikvæğa niğurstöğu meğ fyrirvara".
   Gott sıni frá neğri öndunarfærum, til dæmis berkjuskol.
   Hide details for Lısing sınatökuLısing sınatöku
   Nota skal strokpinna meğ mjúku skafti sem er sveigt lítillega til ağ hann nái betur aftur í nefkokiğ. Pinnanum er stungiğ upp í nösina og reynt ağ ná eins langt aftur og mögulegt er. Æskilegt er ağ hann liggi augnablik upp ağ slímhúğinni.

   Örugg losun sınatökuefna og áhalda

  Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla
   Hide details for Geymsla ef biğ verğur á sendinguGeymsla ef biğ verğur á sendingu
   Senda skal sıniğ eins fljótt og mögulegt er, helst innan sólarhrings. Best er ağ geyma sıni í kæli ef biğ verğur á sendingu sınis til şess hægja á niğurbroti erfğaefnis. Şurfi ağ geyma sıniğ í lengri tíma (meira ein einn til tvo daga) er best ağ frysta şağ.

  Hide details for NiğurstöğurNiğurstöğur
   Hide details for SvarSvar
   Svar liggur fyrir næsta virka dag eftir ağ sıni berst sıklafræğideildinni.
   Hide details for TúlkunTúlkun
   Jákvætt svar bendir til şess ağ erfğaefni sé til stağar í öndunarfærum sjúklingsins en şağ gefur ekki til kynna hvort bakterían er lifandi eğa dauğ şar sem erfğaefni magnast upp í báğum tilfellum.
   Neikvætt svar útlokar ekki kíghóstasıkingu.

  Hide details for HeimildirHeimildir
  1. Manual of Clinical Microbiology. ASM Press, Washington D.C.
  2. Garcia LS og fél. Clinical Microbiology Procedures Handbook. ASM Press, Washington D.C.
  3. Hannah C. Cox, Kevin Jacob, David M. Whiley, Cheryl Bletchl, Graeme R. Nimmo, Michael D. Nissen, Theo P. Sloots. Further evidence that the IS481 target is suitable for real-time PCR detection of Bordetella pertussis.Pathology (2013), 45(2), February.
  4. Karen B. Register and Gary N. Sanden.Prevalence and Sequence Variants of IS481 in Bordetella bronchiseptica:Implications for IS481-Based Detection of Bordetella pertussis. JOURNAL OF CLINICAL MICROBIOLOGY, Dec. 2006, p. 4577–4583 Vol. 44, No. 12


  Ritstjórn

  Freyja Valsdóttir
  Guğrún Svanborg Hauksdóttir
  Ingibjörg Hilmarsdóttir
  Theódóra Gísladóttir
  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

  Samşykkjendur

  Ábyrgğarmağur

  Guğrún Svanborg Hauksdóttir

  Útgefandi

  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

  Upp »


  Skjal fyrst lesiğ şann 09/30/2011 hefur veriğ lesiğ 44940 sinnum

  © Origo 2019