../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rvei-085
Útg.dags.: 04/29/2019
Útgáfa: 9.0
Áb.mađur: Arthur Löve

2.02.08.46 Hettusótt

   Sérstök tímasetning sýnatöku
   Tímasetningu ţarf ađ meta í hverju tilviki. Veiruleit er vćnlegust í upphafi sýkingar. Fyrir mótefnamćlingar ber ađ taka blóđsýni (bráđasýni) sem fyrst og batasýni 2-3 vikum seinna.

   Gerđ og magn sýnis
   • Blóđsýni (mótefnamćling): Heilblóđ međ geli (rauđur tappi međ gulri miđju) eđa án gels (rauđur tappi međ svartri miđju) ≥ 4 ml
   • Strok innan úr kinn / munnstrok: veiruleitarpinni
   • Háls-/nefkoksstrok: veiruleitarpinni
     Myndaniđurstađa fyrir sigma vcm
   Svar
   Mótefnamćling: 1-3 dagar
   PCR: 1-2 dagar
   Veirurćktun: Fyrsti aflestur eftir 1-2 daga, lokasvar venjulega innan 8 daga.

   Túlkun
   Mótefnaleit: IgM mótefni eđa hćkkun mótefna milli sýna benda til yfirstandandi eđa nýlegrar sýkingar. IgG mótefni og engin mćlanleg IgM mótefni benda til eldri sýkingar eđa bólusetningar.
   Veiruleit (PCR eđa rćktun): Jákvćđar niđurstöđur benda til nýlegrar eđa yfirstandandi sýkingar.
   Hettusótt er tilkynningaskyldur sjúkdómur.


Ritstjórn

Ásta Karen Kristjánsdóttir - astakk
Arthur Löve
Ásgeir Erlendur Ásgeirsson
Brynja Ármannsdóttir - brynjaa
Guđrún Erna Baldvinsdóttir

Samţykkjendur

Ábyrgđarmađur

Arthur Löve

Útgefandi

Kristín Sigríđur Sigurđardóttir - kristss

Upp »


Skjal fyrst lesiđ ţann 07/29/2013 hefur veriđ lesiđ 7728 sinnum

© Origo 2019