../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-185
Útg.dags.: 12/09/2021
Útgáfa: 5.0
2.02.03.01.01 Trópónín T
Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar: Trópónín T, ásamt trópónín I og trópónín C eru mikilvćg fyrir stjórnun á samdrćtti ţverrákóttra vöđva. Í hjartavöđva og ţverrákóttum beinagrindarvöđvum eru mismunandi ísóform af trópónín T. Mćlingin sem er notuđ á Landspítala mćlir eingöngu trópónín T í hjartavöđva. Ţegar verđur skađi í hjartavöđvanum losnar trópónín út í blóđiđ. Trópónín T hćkkar einni til tveimur klukkustundum eftir bráđa kransćđastíflu.
Í alţjóđlegum leiđbeiningum er mćlt međ trópónín T eđa trópónín I til greiningar á bráđri kransćđastíflu.
Hide details for Sýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er framkvćmdSýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er framkvćmd
Gerđ og magn sýnis:
Sýni tekiđ í lithíum heparín glas međ grćnum tappa međ geli (gul miđja)
Litakóđi samkvćmt Greiner
Sýni geymist í einn sólarhring í kćli og 12 mánuđi viđ -20°C
Mćling framkvćmd allan sólarhringinn, alla daga vikunnar
Hemólýsa á sýni (>1 g/L) veldur lćkkun á trópónín T niđurstöđum
Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk
Viđmiđunarmörk: <15 ng/L.
  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
  Truflandi efni: Bíótín (B7 vítamín) í háum styrk getur valdiđ truflun, falskri lćkkun, í troponin T
  ađferđinni sem veriđ er ađ nota á Landspítala (Cobas Roche). Hjá sjúklingum á háum bíótín skömmtum (>5 mg/dag) ţurfa ađ líđa a.m.k. 8 klst frá síđasta bíótín skammti ţar til blóđsýni er tekiđ. Ţađ sama gildir um fjölvítamín og bćtiefni sem innihalda bíótín (fjölvítamín og bćtiefni fyrir hár, húđ og neglur innihalda oft mikiđ bíótín).

  Túlkun
  Hćkkun: Hćkkar viđ bráđa kransćđastíflu og vefjaskemmd í hjartavöđva af öđrum orsökum.
  Trópónín getur einnig hćkkađ viđ lungna háţrýsting, heilablóđfall, mikla líkamlega áreynslu o. fl.
  Hide details for HeimildirHeimildir
  • Upplýsingableđill Troponin T hs STAT, 2018-11, V 9.0 Roche Diagnostics, 2018
  • Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics. Fifth Edition. Elsevier Saunders, 2012
  • Roffi M, Patrono C, Collet JP, et al. 2015 ESC guidelines for the management of acute coronary syndromes in patients presenting without persistent ST-segment elevation. Eur Heart J 2016;37(3):267-315.

  Ritstjórn

  Sigrún H Pétursdóttir
  Ingunn Ţorsteinsdóttir

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Ísleifur Ólafsson

  Útgefandi

  Sigrún H Pétursdóttir

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 03/03/2011 hefur veriđ lesiđ 4089 sinnum