../ IS  
Útgefiğ gæğaskjal: Leiğbeiningar
Skjalnúmer: Rsık-333
Útg.dags.: 04/28/2014
Útgáfa: 4.0
2.02.07.40 Öndunarfæri - Barnaveiki
Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriğiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriği
Heiti rannsóknar: Sıni frá neğri öndunarfærum - Barnaveikiræktun
Samheiti: Corynebacterium diphtheriae ræktun
Pöntun: Beiğni um sıklarannsókn eğa Cyberlab innan LSH. Verğ: Sjá Gjaldskrá
  Hide details for ÁbendingÁbending
  Grunur um barnaveiki.
  Grunur um ağ einstaklingur beri barnaveikibakteríuna, Corynebacterium diphtheriae og sé smitandi.
  Corynebacterium diphtheriae bakterían finnst eingöngu hjá mönnum. Hún sest yfirleitt ağ í hálsinum en getur líka sıkt sár. Bakterían getur valdiğ slæmri hálsbólgu, einkennandi er hvítleit skán sem nær mislangt niğur í öndunarfærin. Bakterían gefur frá sér sterkt eiturefni sem bælir eggjahvítuframleiğslu í frumum spendıra. Eitriğ hefur áhrif á allar frumur líkamans, einkennin eru oftast mest frá hjarta, taugum og nırum. Öndunarfærasıkingin getur veriğ banvæn, en şağ eru ağ jafnaği áhrif şessa eiturs sem bana sjúklingum. Erfğaefni eitursins berst í bakteríuna meğ bakteríuveirum (bacteriophage), en einungis sıktar bakteríur láta frá sér eitur.
  Meğferğ viğ sıkingu er móteitur, sem virkar einungis á eitriğ áğur en şağ kemst inn í frumur og şví er mikilvægt ağ gefa şağ sem fyrst. Ağ auki eru gefin sıklalyf til ağ hindra ağ eitur myndist, lækna stağbundnu sıkinguna og hindra smit. Yfirleitt er mælt meğ pensillíni og erythromycini.
  Hægt er ağ bera barnaveikibakteríuna í hálsinum án şess ağ veikjast.
  Tvær náskyldar tegundir, Corynebacterium ulcerans og í minna mæli Corynebacterium pseudotuberculosisgeta myndağ samskonar eitur og Corynebacterium diphtheriae.Báğar sıkja ağallega önnur dır en menn.. Corynebacterium ulceranser şó vel şekkt sem sıkingavaldur hjá mönnum og getur valdiğ svipuğum sıkingum og C. diphtheriae,hálsbólgu meğ skán og sárasıkingum. Corynebacterium pseudotuberculosisveldur mun sjaldnar sıkingum hjá mönnum, og şá helst granulomatous lymphadenitis hjá bændum og dıralæknum.
  Barnaveiki skal tilkynna til sóttvarnalæknis.

  Mögulegar viğbótarrannsóknir:
  Hide details for Grunnatriği rannsóknarGrunnatriği rannsóknar
  Leitağ er ağ Corynebacterium diphtheriaeásamt C. ulcerans og C. pseudotuberculosis(şótt ólíklegt sé ağ síğarnefnda bakterían greinist). Ræktist einhverjar şessara baktería şarf ağ senda şær utan til ağ kanna hvort şær myndi eitur.
  Hide details for SınatakaSınataka

  Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla

  Hide details for NiğurstöğurNiğurstöğur
   Hide details for SvarSvar
   Neikvætt svar berst eftir 3 daga, jákvætt svar gæti tekiğ lengri tíma. Sé grunur um ağ sıniğ sé jákvætt er hringt til sendanda.
   Hide details for TúlkunTúlkun
   Jákvæğa ræktun skal alltaf taka alvarlega şar sem bakterían er ekki hluti eğlilegs bakteríugróğurs.
   Barnaveiki skal tilkynna til sóttvarnalæknis.

  Hide details for HeimildirHeimildir
  1. Manual of Clinical Microbiology. ASM Press, Washington D.C.
  2. Garcia LS og fél. Clinical Microbiology Procedures Handbook. ASM Press, Wasington D.C.

  Ritstjórn

  Guğrún Svanborg Hauksdóttir
  Erla Sigvaldadóttir
  Theódóra Gísladóttir

  Samşykkjendur

  Ábyrgğarmağur

  Guğrún Svanborg Hauksdóttir

  Útgefandi

  Upp »


  Skjal fyrst lesiğ şann 04/29/2010 hefur veriğ lesiğ 68181 sinnum

  © Origo 2019