../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rblóđ-125
Útg.dags.: 11/30/2023
Útgáfa: 6.0
2.02.01.01 Anti-Xa, AXA
  Hide details for Rannsóknir - AlmenntRannsóknir - Almennt
  Verđ: Sjá Gjaldskrá
  Pöntunarkóđi í Flexlab: ANTIXA, AXA
  Grunnatriđi rannsóknar: Anti-Xa er próf sem mćlir virkni storkuţátts Xa. Prófiđ er mćlt hjá fólki sem fćr Xa hemla, t.d. heparín, smáheparín (low molecular wight heparin), fondaparinux (Arixtra), apixaban, rivaroxaban og edoxaban.
  Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
  Gerđ og magn sýnis:
  Blóđ tekiđ í storkuprófsglas sem inniheldur 3,2% natríum sítrat.
  Sýnatökuglasiđ verđur ađ vera alveg fullt, glasinu velt vel og sent rannsóknastofu sem allra fyrst.
  Ath: Stasađ sem minnst og sjúklingur á alls ekki ađ kreppa og rétta úr hnefa.
  Sýnaglas skiliđ niđur í skilvindu í 10 mínútur (2000g) Mćlingin er gerđ á plasma.

  Ef ekki er hćgt ađ framkvćma mćlinguna innan 4 klst frá blóđtöku ţá á ađ skilja sýniđ niđur 2x og frysta og senda ţađ frosiđ.
  Má bćta viđ storkupróf innan 4 tíma.

  Plasma geymist 4 klst viđ 20±5°C
  Plasma geymist fryst viđ - 70°C.

  Mćling er gerđ allan sólarhringinn, alla daga vikunnar á rannsóknarkjarna í Fossvogi og á Hringbraut.
  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
  Svar: Niđurstöđur gefnar upp í U/ml

  Túlkun
  Hćkkun: Aukin blćđingahćtta
  Lćkkun: Minnkuđ segavörn
  Hide details for HeimildirHeimildir
  Pakkaleiđbeiningar frá Diagnostica Stago

Ritstjórn

Oddný Ingibjörg Ólafsdóttir
Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Ţorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Loic Jacky Raymond M Letertre

Samţykkjendur

Ábyrgđarmađur

Sigrún Reykdal

Útgefandi

Fjóla Margrét Óskarsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesiđ ţann 06/13/2014 hefur veriđ lesiđ 1819 sinnum