../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rblóđ-082
Útg.dags.: 03/28/2023
Útgáfa: 3.0
2.02.03.01.01 Sökk
  Hide details for Rannsóknir - AlmenntRannsóknir - Almennt
  Verđ: Sjá Gjaldskrá
  Grunnatriđi rannsóknar: Mćldur er fallhrađi rauđra blóđkorna í plasma sjúklings. Sökk segir til um bólguástand líkamans en margir og mismunandi ţćttir hafa áhrif á mćlinguna. Sökkmćling er gagnleg til ađ fylgjast međ virkni langvarandi bólguástands af ýmsum öđrum orsökum, t.d. iktsýki, en gildi prófsins til mats á ýmsum öđrum sjúkdómum er vafasamt. Bent er á ađ sökk er jafnan hćkkađ í anemium og síđari hluta međgöngu. Alfa-, beta- og gammaglóbúlin, einkum ţó fibrínógen og macroglóbúlín, stuđla ađ sökkhćkkun en albúmín ađ lćkkun. Anemia, klumpun rauđra blóđkorna, rouleaux myndun og macrocytosis stuđla einnig ađ sökkhćkkun, en polycythemia, anisocytosis, poikilocytosis og microcytosis lćkka sökkiđ. Hćkkađ sökk ţykir benda til bólguástands en eđlilegt sökk útilokar slíkt engan veginn.
  Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
  Gerđ og magn sýnis: Sýni tekiđ í glas međ Na-cítrat storkuvara (hlutfall 1:9):
  • Vacuette sökkglös (3,2% NaCítrat storkuvari). Verđa hálffull 1,6 ml.
  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
  Svar: Svar gefiđ út í mm/ klst

  Túlkun
  Hćkkun: Alfa-, beta- og gammaglóbúlin, einkum ţó fibrínógen og macroglóbúlín, stuđla ađ sökkhćkkun. Anemia, klumpun rauđra blóđkorna, rouleaux myndun og macrocytosis stuđla einnig ađ sökkhćkkun, Hćkkađ sökk ţykir benda til bólguástands en eđlilegt sökk útilokar slíkt engan veginn. Eđlillegt er ađ sjá hćkkađ sökk í síđari hluta međgöngu.
  Lćkkun: Polycythemia, anisocytosis, poikilocytosis, albúmin og microcytosis lćkka sökkiđ.

Ritstjórn

Fríđa D Bjarnadóttir
Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Ţorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir

Samţykkjendur

Ábyrgđarmađur

Páll Torfi Önundarson

Útgefandi

Fjóla Margrét Óskarsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesiđ ţann 04/19/2011 hefur veriđ lesiđ 927 sinnum