../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-180
Útg.dags.: 03/14/2023
Útgáfa: 5.0
2.02.01.01 Testósterón
Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar:
Testósterón er karlkyns sterahormón. Hjá körlum er testósterón ađ langmestu leyti framleitt í eistum og er framleiđslan undir stjórn LH frá heiladingli. Testósterón veldur og viđheldur ţeim líkamsbreytingum sem verđa hjá drengjum viđ kynţroska. Hjá konum er testósterón uppruniđ frá eggjastokkum og nýrnahettum. Magn testósteróns í sermi kvenna er ađeins um 5-10% af magni testósteróns í sermi karla. Hjá báđum kynjum er testósterón í blóđi ađ stórum hluta bundiđ SHBG og albúmíni en ađeins lítill hluti, ~ 2%, er á fríum formi.
Helstu ábendingar:
Hjá körlum; grunur um vanstarfsemi kynkirtla (hypogonadism), getuleysi og ófrjósemi. Seinkađur eđa ótímabćr kynţroski. Hjá konum: óreglulegar eđa engar tíđablćđingar, ófrjósemi, aukinn hárvöxtur (hirsutism) og karlmannlegt útlit (virilizatioin).
Hide details for MćliađferđMćliađferđ
Electrochemiluminiscence immunoassay "ECLIA" á mćlitćki frá Roche (cobas e immunoassay analyzers).
Hide details for Sýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er framkvćmd.Sýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er framkvćmd.
Gerđ og magn sýnis:
Plasma 1,0 ml. Sýni tekiđ í lithíum heparín glas međ grćnum tappa međ geli (gul miđja)
Litakóđi samkvćmt Greiner

Geymist 7 daga í kćli, 6 mánuđi í frysti.
Mćling er gerđ alla virka daga.
Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk
Eiga viđ um sýni sem tekin eru ađ morgni (07-09).
Aldur í árum
nmól/L
Karlar 20-50
8,6-29
Karlar > 50
6,7-25,7
Konur 20-50
0,3-1,7
Konur > 50
0,1-1,4


Tanner StigDrengir (7-18 ára) - nmól/LStúlkur (8-18 ára) - nmól/L
1< 0,10,1 - 0,2
20,1 - 150,1 - 0,4
32,3 - 270,1 - 0,8
46,2 26,50,1 - 0,9
56,5 - 30,60,2 - 1,3

AldurDrengir (nmól/L)Stúlkur (nmól/L)
0-1 mán0 - 6,80 - 0,6
1-5 mán0 - 6,10 - 0,2
6-11 mán0,1 - 0,20,1 - 0,2
1-5 ára0,1 - 0,90,1 - 0,4
6-9 ára0,1 - 1.00,1 - 0,4
10-11 ára0,2 - 1,70,2 - 0,9
12-14 ára0,4 - 19,80,4 - 1,4
15-19 ára7,6 - 27,70,2 - 1,4

Viđmiđunarmörk fyrir fullorđna og fyrir Tanner stig eru frá framleiđanda hvarfefnanna (Roche).
Viđmiđunarmörk fyrir börn og unglinga eru fengin úr "Pediatric Reference Intervals".

Umreiknistuđlar; nmól/L x 0,288 = ng/mL, ng/mL x 3,47 = nmól/L, ng/mL x 100 = ng/dL.
Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
Truflandi efni: Bíótín (B7 vítamín) í háum styrk getur valdiđ truflun, falskri hćkkun, í testósterón ađferđinni sem veriđ er ađ nota á Landspítala (Cobas Roche). Hjá sjúklingum á háum bíótín skömmtum (>5mg/dag) ţurfa ađ líđa a.m.k. 8 klst frá síđasta bíótín skammti ţar til blóđsýni er tekiđ. Ţađ sama gildir um fjölvítamín og bćtiefni sem innihalda bíótín (fjölvítamín og bćtiefni fyrir hár, húđ og neglur innihalda oft mikiđ bíótín).

Túlkun
Magn testósteróns í sermi er mjög lágt hjá börnum en fer hćkkandi viđ 10-12 ára aldur, einkum hjá drengjum. Fullorđinsgildum er náđ á táningsaldri. Hjá körlum lćkkar magniđ oft lítilega eftir 50 ára aldur. Hjá körlum eru reglulegar sólarhringssveiflur međ hćst gildi ađ morgni en lćgst ađ kvöldi (u.ţ.b. 20% lćgri).
Hćkkun: Hjá körlum getur testósterón hćkkađ vegna testósterón framleiđandi ćxla í eistum og nýrnahettum. Hjá konum getur testósterón hćkkun komiđ fram viđ fjölblöđru eggjastokka heilkenni (polycystic ovary syndrome), viđ adrenal hyperplasíu og viđ ćxli í eggjastokkum eđa nýrnahettum.
Lćkkun: Kemur fram viđ vanstarfsemi kynkirtla hjá körlum (primer gonadal failure eđa hypogonadotropic hypogonadism). Sé testósterón lćkkun óviss (gildi nálćgt neđri viđmiđunarmörkum) skal endurtaka mćlinguna (passa sérstaklega uppá ađ ţetta sýni sé tekiđ ađ morgni) og biđja jafnframt um mćlingu á SHBG og útreikning á Virku testósteróni.
Hide details for HeimildirHeimildir
Upplýsingableđill Elecsys Testosterone II, Cobas Roche, 2022-11, V 1,0
Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics, Sixth Edition, Elsevier 2017
Pediatric Reference Intervals, 5th edition. Edited by Stephen J. Soldin, Carlo Brugnara, and Edward C. Wong. AACC Press 2005.

  Ritstjórn

  Sigrún H Pétursdóttir
  Ingunn Ţorsteinsdóttir
  Fjóla Margrét Óskarsdóttir
  Guđmundur Sigţórsson

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Ísleifur Ólafsson

  Útgefandi

  Ingunn Ţorsteinsdóttir

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 03/03/2011 hefur veriđ lesiđ 4652 sinnum