../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-071
Útg.dags.: 10/05/2023
Útgáfa: 5.0
2.02.01.01 a-1-fetóprótein
Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar:
Alfa fetoprotein (AFP) er albumín-líkt glýkóprótein (m.ţ. um 70.000) sem myndast í lifur fósturs og er losađ út í blóđiđ. Styrkur ţess í blóđi fósturins nćr hámarki á 12.-16. viku međgöngutímanns (1,7-2,5 g/L) en lćkkar síđan og er orđin eins og hjá fullorđnum viđ 10 mánađa aldur. AFP styrkur í blóđi móđur nćr hámarki í viku 30 en fer síđan lćkkandi og verđur eđlilegur eftir um 10 mánuđi.Hjá fullorđnum (ekki ófrískum) einstaklingum mćlist styrkur AFP í blóđi mjög lágur. Um 80% sjúklinga međ frum-lifrarkrabbamein hafa hins vegar verulega hćkkađan AFP styrk í blóđi og er AFP álitinn besti ćxlisvísirinn fyrir ţá gerđ krabbameins. AFP styrkur getur einnig hćkkađ viđ meinvörp í lifur og kynfrumukrabbamein.
Helstu ábendingar:
Mćlingar á styrk AFP eru helst notađar viđ greiningu og eftirfylgni og mat á sjúkdómsgangi hjá sjúklingum međ illkynja ćxli sem mynda AFP í miklum mćli svo sem frum-lifrarkrabbamein og kynfrumukrabbamein í eistum eđa eggjastokkum. Mćlingin er einnig notuđ viđ eftirfylgni á sjúklingum međ skorpulifur, króníska lifrarbólgu og hemokrómatósu, en hjá ţeim sjúklingum er aukin hćtta á frum-lifrarkrabbameini. Rannsóknin er einnig notuđ á međgöngu kvenna til skimunar fyrir fósturgöllum, svo sem klofinni mćnu og trisomy 21 (Downs heilkenni).
Hide details for MćliađferđMćliađferđ
Electrochemiluminiscence immunoassay "ECLIA" á mćlitćki frá Roche (cobas e immunoassay analyzers). Viđ mćlinguna eru notuđ tvö einstofna mótefni, ţ.e. biotín-merkt AFP-sértćkt mótefni og ruthenium-merkt AFP sértćkt mótefni.
Hide details for Sýnataka, sending, geymsla og hvar og hvenćr mćling er framkvćmd.Sýnataka, sending, geymsla og hvar og hvenćr mćling er framkvćmd.
Gerđ og magn sýnis: Plasma, 0,5 ml.
Sýni tekiđ í lithíum heparín glas međ grćnum tappa međ geli (gul miđja) .
Litakóđi samkvćmt Greiner-sýnatökuglösum.

Geymsla: Geymist í 7 daga viđ 2 - 8°C og 3 mán viđ -20°C.

Hvar og hvenćr mćlt: Mćlt á LSH Hringbraut allan sólarhringinn, alla daga vikunnar.
Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk
< 5,8 kU/L.


Ţungađar konur - miđgildi:
Međganga
14 vikur
15 vikur
16 vikur
17 vikur
18 vikur
19 vikur
kU/L
23,2
25,6
30,0
33,5
40,1
45,5
  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
  Túlkun
  Hćkkun: sést einkum viđ hepatocellular carcinoma, en einnig viđ sum ćxli í eggjastokkum og eistum. a-fetoprótein er oft mikilvćgt viđ greiningu og til ađ meta árangur lćkninga ćxla í eistum. Hjá ungbörnum kemur fram hćkkun viđ lifrarsjúkdóma, einkum lifrarbólgur. Sjúkdómar í fóstri: sjá alfa-fetoprótein í legvatni.
  Lćkkun: Hjá ţunguđum konum geta lćkkuđ gildi gefiđ til kynna Down´s syndrome (trisomy 21) og eru gildi ţá venjulega um 0,7 - 0,8 MOM (multiples of median). Sjúklingar sem fá háa bíótín skammta (>5 mg/dag) verđa ađ láta a.m.k. 8 klst. líđa frá bíótín inntöku ţar til sýni er tekiđ ađ öđrum kosti má búast viđ falskri hćkkun.
  Hide details for HeimildirHeimildir
  1. Laurells Klínisk kemi I praktisk medicin. 9th ed. Studentlitteratur, Svíţjóđ
  2. Method Sheet frá Roche. Elecsys AFP Ref 04481798 2018-10 V14.0

   Ritstjórn

   Aldís B Arnardóttir
   Sigrún H Pétursdóttir
   Ingunn Ţorsteinsdóttir
   Fjóla Margrét Óskarsdóttir
   Ísleifur Ólafsson

   Samţykkjendur

   Ábyrgđarmađur

   Ísleifur Ólafsson

   Útgefandi

   Ingunn Ţorsteinsdóttir

   Upp »


   Skjal fyrst lesiđ ţann 03/03/2011 hefur veriđ lesiđ 2388 sinnum