../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-164
Útg.dags.: 11/07/2023
Útgáfa: 3.0
2.02.01.01 Prótein í liðvökva
Hide details for AlmenntAlmennt
Verð: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriði rannsóknar: Við liðbólgur og liðblæðingar eiga prótein í blóði greiða leið inn í liðina og magn þeirra í liðvökvanum eykst
Hide details for Sýnataka, sending, geymsla og hvenær mæling er framkvæmd.Sýnataka, sending, geymsla og hvenær mæling er framkvæmd.
Gerð og magn sýnis:
1 ml liðvökvi. Strax eftir töku skal bæta heparíni í sýnið, 4 dropum (5000 ein/ml) í hvern ml liðvökva, til að koma í veg fyrir storknun.
Geymist 1 viku í ísskáp.
Mæling er gerð allan sólarhringinn, alla daga vikunnar.
Hide details for NiðurstöðurNiðurstöður
Túlkun
Hækkun: Getur sést við liðbólgur.

Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Þorsteinsdóttir

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Ísleifur Ólafsson

Útgefandi

Sigrún H Pétursdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 03/03/2011 hefur verið lesið 1452 sinnum