../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-020
Útg.dags.: 07/25/2023
Útgáfa: 9.0
2.02.01.01 Alkalískur fosfatasi
Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar: Alkalískur fosfatasi (ALP) er ensím, sem finnst í flestum frumum líkamans. Langmest af ALP í sermi kemur frá lifur og beinum. Mun hćrri gildi á ALP hjá börnum og unglingum, en fullorđnum. Á síđasta ţriđjungi međgöngu hćkkar ALP, tvö til ţreföld hćkkun, fylgjan myndar mikiđ af ALP, sem kemst í blóđ móđur.
Ábendingar fyrir rannsókn: Grunur um lifrarsjúkdóm og til fylgjast međ sjúkdómum í lifur. Grunur um sjúkdóma í beinum međ aukinni osteoblasta virkni.
Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
Gerđ og magn sýnis:
Sýni tekiđ í lithíum heparín glas međ grćnum tappa međ geli (gul miđja)
Litakóđi samkvćmt Greiner Vacuette
Sýni er skiliđ niđur innan einnar klukkustundar viđ 3000 rpm í 10 mínútur.
Geymist í 7 daga í kćli. Getur hćkkađ viđ langa geymslu.
Mćlt allan sólarhringinn, alla daga vikunnar
Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk
<6 mán, 75-290 U/L; <16 ára, 120-540 U/L; >16 ára, 35-105 U/L
  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
  Túlkun
  Hćkkun: Hćkkar viđ lifrarsjúkdóma međ gallstíflu (intra- og extrahepatískir) og meinvörp í lifur. Einnig hćkkun viđ beinasjúkdóma međ aukinni nýmyndun beina vegna aukins fjölda og virkni osteoblasta.
  Lćkkun: Hypophosphatasia (mjög sjaldgćf).
  Hide details for HeimildirHeimildir
  Viđmiđunarmörk sjá: http://nyenga.net/norip/index.htm
  Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics. Fifth Edition. Elsevier Saunders, 2012

   Ritstjórn

   Sigrún H Pétursdóttir
   Ingunn Ţorsteinsdóttir
   Fjóla Margrét Óskarsdóttir

   Samţykkjendur

   Ábyrgđarmađur

   Ísleifur Ólafsson

   Útgefandi

   Sigrún H Pétursdóttir

   Upp »


   Skjal fyrst lesiđ ţann 03/06/2011 hefur veriđ lesiđ 6622 sinnum