../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rblóđ-077
Útg.dags.: 05/17/2022
Útgáfa: 3.0
2.02.01.01 Smásjárskođun í ţvagi
Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar:
Viđ smásjárskođun á ţvagi geta sést margs konar frumur, afsteypur og kristallar. Margt af ţessu er meinlaust en annađ bendir til sjúkdóma. Ţessi rannsókn er ţví mikilvćg til greiningar á sjúkdómum í ţvagfćrum, ţ.m.t. greiningu alvarlegra nýrnasjúkdóma.
Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
Gerđ og magn sýnis:
Sýni: Sjúklingur er látinn skila ţvagi. Eftir ađ ţvaginu hefur veriđ blandađ vel er 12 ml hellt í skilvinduglas. Berist til rannsóknarstofu innan tveggja tíma frá töku sýnis eđa geymist í kćli.
Ćskilegt er ađ sent sé fyrsta ţvag sem sjúklingur kastar eftir nóttina, kallađ morgunţvag. Morgunţvag á ađ vera ţétt ( eđlisţyngd >1,015 ) og fremur súrt ( pH < 6,0 ) og á ţví ađ varđveita vel frumur og afsteypur.
Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk
Miđađ er viđ fjölda frumna, afsteypa og kristalla í botnfall úr 12 ml af vel teknu og ţéttu miđbunuţvagi. Ţvagbotnfalliđ er 0,25 til 0,50 ml og ţar af eru teknir 50µl og settir á gler og 22x22 mm ţekjugler yfir. Síđan er gleriđ skođađ í smásjá, getiđ er alls er sést og gefiđ međaltal í minnst 10 smásjárflötum.


  HBK/HPF

  <5

  RBK/HPF

  <5

  Afsteypur/LPF

  0

  Ţvagfćraţekjufrumur

  <
  + +

  Píplufrumur

  <
  +

  Bakteríur, sveppir og trichómónas

  Neikvćtt

  Lyfja-, leusín-, tyrosín-, cystín- og 2,8 díhýdroxýadenínkristallar

  Neikvćtt

  Ađrir kristallar

  <
  4+

  Formlaus sölt: úröt og fosföt

  <
  4+
Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
Svar: Gefiđ er upp međaltal hvítra blk, rauđra blk, baktería, sveppa og trichómonas í sjónfleti í HPF ( ţ.e. x 400 stćkkun ) og fyrir međaltal ţekjufrumna, afsteypa, salta og kristalla í sjónfleti í LPF ( ţ.e. x 100 stćkkun ). Stigagjöf: Einn sást til > 100 eđa Neikvćtt til 4+.

Einingar: í HPF eđa í LPF.

Túlkun

Hvít blóđkornAukinn fjöldi hvítra blóđkorna bendir til bólgu í ţvagfćrum, oft blöđrubólgu vegna bakteríusýkingar. Hvít blk. í klösum og stöku sinnum hvítkorna afsteypur geta bent til nýra- og skjóđubólgu.
BakteríurBakteríur eru ómarktćkar í menguđum ţvagsýnum t.d. í pokaţvagi og ţvagi sem hefur mengast af flóru frá leggöngum en henni fylgja m.a. flöguţekjufrumur og oftast hvít blóđkorn. Neikvćtt svar viđ bakteríum er einnig ómarktćkt hafi ţvagiđ beđiđ skemur í ţvagblöđru en fjórar klst. Í óljósum tilfellum sendiđ í rćktun.
Rauđ blóđkornSjást t.d.viđ ćxli, nýrnasteina og í gauklabólgu. Lögun blóđkornanna getur gefiđ til kynna hvađan ţau koma. Ţannig benda afmynduđ rauđ blóđkorn til sjúkdóms í gauklum nýra.
FlöguţekufrumurBenda yfirleitt til mengunar frá leggöngum.
-ŢvagfćraţekjufrumurÁtt er viđ ţćr frumur sem ţekja ţvagfćrin fyrir neđan nýru.
PíplufrumurAukinn fjöldi píplufrumna sést einkum í píplumillivefja sjúkdómum og mjög margar frumur losna og sjást í ţvagi í bráđri nýrnabilun vegna bráđs pípludreps (acute tubular nekrósis, ATN).
Afsteypur Myndast í nýrum og eru afsteypur af píplum ţeirra. Grunnefni ţeirra er Tamm-Horsfall prótein sem er múcoprótein. Afsteypur lýsa vel ástandi nýrna ţar sem í ţeim er ţađ sem var í píplunum ţegar ţćr mynduđust; frumur, fitukúlur, korn og kristallar. Afsteypur eru nefndar eftir innihaldi ţeirra.
HýalínafsteypurInnihalda engar frumur eđa korn og er eđlilegt ađ sjá í nokkrum mćli en getur fjölgađ mikiđ t.d. viđ áreynslu, hita, hjartabilun og inntöku sumra lyfja t.d. ţvagrćsilyfja.
Hvít blk.afsteypurInnihalda hvít blk. og benda til nýrnasjúkdóms.
Rauđ blk.afsteypur og
blóđafsteypur
Rauđ blk. afsteypur innihalda rauđ blóđkorn. Blóđafsteypur eru kornađar afsteypur sem innihalda ađallega niđurbrot rauđra blóđkorna og frítt hemóglóbín. Benda til gauklabólgu eđa ćđabólgu.
PíplufrumuafsteypurAfsteypur sem innihalda pípluţekjufrumur, sjást t.d. í ATN en ţá geta einnig sést "muddy brown casts".
Kornađar afsteypurAfsteypur međ misstórum kornum frá niđurbroti frumna, oftast frá píplufrumum.
VaxafsteypurBenda til stíflu í píplum nýra.
"Muddy brown casts"Eru kornađar afsteypur sem innihalda ađallega niđurbrot píplufrumna, frítt hemóglóbín og /eđa mýóglóbín. Kornin eru oftast gróf og sjást greinilega einnig fyrir utan afsteypurnar.
FituafsteypurEru fylgifiskar próteinmigu og geta bent til endastigs nýrnabilunar. Sjá fitukúlur.
Breiđar afsteypurŢykja oft benda til svćsins nýrasjúkdóms, útvíkkunar á píplum og/eđa stíflu. Ţá eru afsteypurnar um tvisvar sinnum breiđari en ţćr ćttu ađ vera.
FitukúlurFitukúlurnar (kólesteról) sýna Möltu kross í skautuđu ljósi. Sjást í ţvagi í próteinúríu. Ţćr eru í afsteypum (fituafsteypum), píplufrumum (fitupíplufrumum) en einnig fríar.
FitupíplufrumurSjá fitukúlur.
Sölt Eđlilegt er ađ sjá formlaus sölt í ţvagi, úröt og fosföt. Ţau falla út í ţéttu ţvagi og viđ kćlingu.
Oxalat kristallarEđlilegt er ađ hafa eitthvađ af oxalatkristöllum en ógrynni ( 4+ ) af ţeim getur bent til blýeitrunar og mónóhydrat form oxalatkristalla getur bent til eitrunar vegna inntöku ethylen glýcóls; er í frostlegi.
2,8 díhýdroxyadenínkristallarBenda til APRT skorts eđa öđru nafni 2,8-Díhýdroxýadenínmigu.
Cystín kristallarBenda til cystínmigu. Kristallana verđur ađ stađfesta međ nítróprússíđprófi.
Ađrir kristallarFlestir kristallar eru meinlausir en séu kristallar í klessum og fylgi ţeim blóđ gćtu ţeir gefiđ til kynna samsetningu nýrnasteina. Um sjúklega kristalla í ţvagi má einnig sjá í viđmiđunarmörkum.

Hide details for HeimildirHeimildir
Heimildir
1. Bergljót Halldórsdóttir: Rannsóknir á ţvagi, öđrum líkamsvökvum og saur, kennslurit fyrir lífeindafrćđinema og ađra í heilbrigđisstéttum, 15. útgáfa endurskođuđ. Reykjavík 2011.
2. Henry JB, ritstjóri: Clinical Diagnosis and Management by Laboratory Methods, 20. útgáfa. WB Saunders Company, 2001.  Ritstjórn

  Cindy Severino Anover
  Sigrún H Pétursdóttir

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Páll Torfi Önundarson

  Útgefandi

  Sigrún H Pétursdóttir

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 07/02/2011 hefur veriđ lesiđ 1698 sinnum