../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-184
Útg.dags.: 01/03/2013
Útgáfa: 3.0
Áb.mađur: Ísleifur Ólafsson

2.02.03.01.01 T3 frítt

Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar: Trijođótýrónín (T3) er skjaldkirtilshormón sem gegnir mikilvćgu hlutverki viđ stjórnun efnaskipta í líkamanum. T3 í blóđi er ađ hluta til komiđ beint frá skjaldkirtli en stćrri hluti er ţó myndađur viđ afjođun á T4 utan skjaldkirtils. Í blóđi er lang stćrstur hluti T3 (> 99,9%) bundinn plasmapróteinum (TBG, albúmín og transtýretíni). Ađeins lítill hluti (< 0,2%) er ópróteinbundinn, ţ.e. frítt T3 (FT3) en sá hluti fer inn í frumur og er líffrćđilega virkur. Magn bindipróteina hefur mikil áhrif á heildamagn T3 en ekki FT3. Mćling á FT3 gefur ţví betra mat á skjaldkirtilsstarfsemi heldur en T3.
Helstu ábendingar: Grunur um T3-skjaldvakaeitrun (T3-thyrotoxicosis), ţegar TSH er bćlt en FT4 eđlilegt.
Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
Gerđ og magn sýnis: Sermi, 0,5 ml. Sýni tekiđ í serum glas međ rauđum tappa međ geli (gul miđja). Litakóđi samkvćmt Greiner.
Geymsla: Geymist 7 daga í kćli og 1 mánuđ í frysti.
Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk
Aldurpmól/L
Fullorđnir (> 20 ára)3,1-6,8
>11 ára ≤ 20 ára3,9-7,7
>6 ára ≤ 11 ára3,9-8,0
>1 árs ≤ 6 ára3,7-8,5
>3 mán. ≤ 12 mán.3,3-9,0
>6 daga ≤ 3 mán.3,0-9,3
0-6 daga2,6-9,7
  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
  Túlkun FT3 skal túlka samhliđa TSH niđurstöđu.
  Hćkkun: Hćkkar viđ ofstarfsemi skjaldkirtils.
  Lćkkun: Vanstarfsemi skjaldkirtils. Alvarlegir sjúkdómar utan skjaldkirtils (euthyroid sick syndrome).
  Hide details for HeimildirHeimildir
  Upplýsingableđill FT3 (Free triidothyronine), 2008-02, V 9. Roche Diagnostics, 2008.
  Reference Intervals for Children and Adults, Elecsys Thyroid Tests, Roche Diagnostics GmbH, 2008.
  Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics. Fourth Edition. Elsevier Saunders, 2006.


   Ritstjórn

   Sigrún H Pétursdóttir
   Ingunn Ţorsteinsdóttir
   Guđmundur Sigţórsson

   Samţykkjendur

   Ábyrgđarmađur

   Ísleifur Ólafsson

   Útgefandi

   Upp »


   Skjal fyrst lesiđ ţann 03/04/2011 hefur veriđ lesiđ 6464 sinnum

   © Origo 2019