../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rsýk-012
Útg.dags.: 10/06/2023
Útgáfa: 1.0
2.02.01 Blóđvatnspróf - Borrelia (serum/mćnuvökvi, IgG/IgM)

Samheiti: Lyme disease (skógarmítill)
Hide details for Sýnataka, geymsla og sýnasending Sýnataka, geymsla og sýnasending
Gerđ sýnis : Sermi, međ eđa án mćnuvökva. ATH.: Mćnuvökva skal alltaf fylgja serum sýni. Ţessi tvö sýni skal ţá taka međ sem skemmstu millibili (amk. < 2 sólarhringa), vegna ákvörđunar á hlutfalli mótefna í mćnuvökva vs serum (Antibody-Index). Af sömu ástćđu er mikilvćgt ađ ekki sé blóđ í mćnuvökvanum.
Glas fyrir heilblóđ/sermi rauđur tappi međ geli (gul miđja) Sjá: Blóđtaka
Glas fyrir mćnuvökva: Dauđhreinsađ glas međ utanáskrúfuđu loki. Sjá: Mćnuástunga
Magn: Mćnuvökvi: 1 ml. Sermi: 1ml.
Geymsla sýnis: Ćskilegast er ađ sýnin berist samdćgurs á rannsóknarstofuna. Sé ţađ ekki hćgt má geyma ţau í kćli (2-8°C) fram ađ sendingu nćsta dag.
Sýnasending: Má senda viđ stofuhita.
Hide details for Heiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfangHeiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfang
Medizinisches Versorgungszentrum, Labor PD Dr. Volkmann und Kollegen Gbr Karlsruhe
Kriegsstraße 99
76133 Karlsruhe
Germany

Ritstjórn

Hjördís Harđardóttir
Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

Samţykkjendur

Ábyrgđarmađur

Hjördís Harđardóttir

Útgefandi

Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

Upp »


Skjal fyrst lesiđ ţann 10/12/2011 hefur veriđ lesiđ 477 sinnum