../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-035
Útg.dags.: 01/04/2021
Útgáfa: 9.0
2.02.03.01.01 Blóđgös, slagćđa, bláćđa og hárćđa.
  Hide details for AlmenntAlmennt
  Á klínískri lífefnafrćđideild LSH eru blóđgös mćld á ABL blóđgasmćla frá Radiometer. Ţessi ki eru einnig stađsett á nokkrum klínískum deildum. Hćgt er ađ leita sér frekari upplýsinga á heimasíđu Radiometer . Bođiđ er upp á mismunandi hópa af blóđgasmćlingum.
  Eingöngu á LSH-Fossvogi er bođiđ upp á mćlingar á kreatínin í blóđgasmćlum enn sem komiđ er.

  Eftirfarandi blóđgashópar eru í bođi:
  Slagćđa: SB SBG SBB SBL SBLK
  Bláćđa: SBV SBVK
  Hárćđablóđgös á SAk.

  Grunnatriđi rannsóknar: Blóđgös er samheiti sem notađ er um hlutţrýsting súrefnis (pO2) og koldíoxíđs (pCO2) í blóđi. Auk ţessara gilda er sýrustig blóđsins (pH) og súrefnismettun (sO2) mćld. Bíkarbónat (HCO-3), standard bíkarbónat og standard base excess (BEecf) eru reiknađar stćrđir.

  Einnig er hćgt ađ panta Karboxýhemoglóbín (CoHb) og Methemoglóbín (MetHb). Total koldíoxíđ (tCO2) á ABL blóđgastćkjum er reiknuđ stćrđ en P-Koldioxiđ er ensýmatísk mćling sem gerđ er efnagreiningartćkjum á rannsóknadeildunum.
  Bođiđ er upp á mćlingar úr slagćđa-, bláćđa- og hárćđablóđi.

  Ábendingar: Blóđgasmćlingar eru oftast gerđar á sjúklingum međ alvarlegar öndunar- og/eđa efnaskiptatruflanir. Einnig viđ ýmsar eitranir, slys og fleira.
  Mćlt er međ ţví ađ mćla slagćđablóđgös ef um alvarlega veika sjúklinga er ađ rćđa.

  Ađferđ: Elektróđur (jónasérhćfđar) eru notađar til mćlinga á sýrustigi og hlutţrýstingi súrefnis og koldíoxíđs. Mćlt á blóđgasmćli frá Radiometer, stađlar og kontról fengin frá sama fyrirtćki.

  Mögulegar viđbótarrannsóknir: Laktat, glúkósi, natríum, kalíum, klóríđ, kalsíumjónir óleiđrétt og leiđrétt viđ pH 7,4, karboxýhemóglóbín (COHb), methemóglóbín (metHb), oxyhemóglóbín (OxHb), hlutţrýstingur súrefnis ţar sem 50% hemoglóbíns er mettađ (P50).

  Athugiđ ađ munur er á mćlingum á ABL blóđgastćkjum og efnagreiningartćkjum á rannsóknadeild. Sem dćmi ef fylgjast ţarf međ natríumgildi sjúklings er mćlt međ ţví ađ mćla annađ hvort á ABL tćki eđa efnagreiningartćki rannsóknadeildar. Mismunandi ađferđafrćđi er beitt ţannig ađ mćling á heilblóđi á blóđgasmćli er gerđ međ beinni jónasérhćfđri elektróđu en á efnagreiningartćkjum rannsóknadeilda er um óbeina mćlingu ađ rćđa á plasma eđa sermi. Fleiri ţćttir í blóđi geta truflađ óbeinu mćlinguna eins og prótein og lípíđ. Natríum gildin mćlast ađ jafnađi um 3-4 mmól/L lćgri í heilblóđi (á ABL blóđgastćkjunum) en innan viđmiđunarmarka og innan marka ytra gćđamats og er ţví ráđlagt ađ fylgja sjúklingum eftir t.d. sem veriđ er ađ međhöndla međ natrium á annađ hvort tćkiđ. Tćkin geta einnig reiknađ út ýmsar stćrđir eins og anjónabil međ eđa án kalíum. Auk ţess er hćgt ađ mćla kreatinin á ABL tćkin á Rannsóknakjarna í Fossvogi.

  Verđ: Sjá gjaldskrá

  Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
  Pöntun rannsóknar
  Skrá ţarf upplýsingar um hvort súrefni sé gefiđ og hversu mikiđ og nákvćman sýnatökutíma.

  Sýnataka: Leiđbeiningar um blóđtöku úr slagćđ og hárćđ
  Gerđ og magn sýnis:
  Fullorđnir: Blóđ, ađ lágmarki 300 µl (400 µl ef á ađ mćla kreatinin), er tekiđ í ţar til gerđa plastsprautu međ heparíni.
  Gćtiđ ţess ađ loft sé ekki í sprautunni. Blandiđ síđan vel en varlega til ađ koma í veg fyrir storkumyndun.
  Ung börn: Blóđ er tekiđ í ţar til gerđ hárrör međ heparíni.

  Sending og geymsla
  Sýni sendist STRAX viđ stofuhita.
  Sýni geymist ađ hámarki í 30 mínútur viđ stofuhita.
  Ef einnig á ađ mćla laktat ţarf ţađ ađ gerast innan 15 mínútna frá sýnatöku.
  Sýni fyrir blóđgasmćlingar má ekki senda í rörpósti.
  Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk

  Slagćđablóđ

  Mćling
  Aldur
  Viđmiđunarmörk
  Eining
  Heimild
  aB-pH
  Styrkur vetnisjóna
  7,35 - 7,45
  3
  aB-pCO2
  Hlutţrýstingur koldíoxíđs
  Konur
  Karlar
  34 - 45
  35 - 48
  mmHg
  3 og 5
  aB-pO2
  Hlutţrýstingur súrefnis
  <50ára
  >50ára

  75 - 98
  60 - 98
  mmHg
  3
  aB- HCO3-
  Aktuelt bíkarbónat
  cHCO3- (P)c
  22 - 27
  mmól/L
  2
  aB-BE(st)
  Standard base excess (cBEecf)
  +/- 3
  mmól/L
  1
  aB-Standard bíkarbónat
  cHCO3- (P,st)
  22 - 27
  mmól/L
  1
  aB-sO2
  Súrefnismettun mćld
  <7 daga
  >7 daga
  40 - 90
  95 - 98
  %
  2
  aB-O2Hb Oxyhemoglóbin
  90 - 95
  %
  3
  ctO2 Súefnisţéttni
  Konur
  Karlar
  7,1 - 8,9
  8,4 - 9,9
  mmól/L
  3
  B-p-50
  24 - 28
  mmHg
  4
  aB-Laktat
  0,38 - 1,34
  mmól/L
  2
  aB-Glúkósi
  <1 dags
  1 dags-<2ja daga
  2ja daga-<4 vikna
  4 vikna-<18 ára
  > 18 ára
  1,7 - 3,4
  2,2 - 3,4
  2,7 - 4,5
  3,3 - 5,6
  4,0 - 6,0
  mmól/L
  2
  aB-tHb
  <12 tíma
  <8 daga
  8 daga-< 3ja vikna
  3ja vikna-<5 vikna
  5 vikna-<3ja mán
  3ja mán-<4ja mán
  4ja mán-<7mán
  7 mán-< 3ja ára
  3ja ára -<9 ára
  9 ára-<13 ára
  13 ára-<19 ára


  >19 ára
  Stúlkur
  135 - 195
  145 - 225
  135 - 215
  125 - 205
  100 - 180
  90 - 140
  95 - 135
  105 - 135
  115 - 135
  115 - 155
  120 - 160

  Konur
  117-153
  Drengir

  145 - 225
  135 - 215
  125 - 205
  100 - 180
  90 - 140
  95 - 135
  105 - 135
  115 - 135
  115 - 155
  130 - 160

  Karlar
  134-170
  g/L
  2
  aB-Natríum
  137-145
  mmól/L
  2
  aB-Kalíum
  < 1 m
  1 m - <12 m
  1 árs - <18 ára
  > 18 ára
  3,5 - 5,9
  3,5 - 5,6
  3,5 - 4,4
  3,5 - 4,4
  mmól/L
  2
  aB-Kalsíumjónir
  <3 d
  3 d - <5 d
  5 d - <15 d
  15 d - <18 ára
  >18 ára
  1,05 - 1,37
  1,10 - 1,42
  1,20 - 1,48
  1,20 - 1,38
  1,18 - 1,31
  mmól/L
  2
  Anjónabil međ Kalíum
  10 - 13
  mmól/L
  5
  Anjónabil án Kalíum
  6 - 9
  mmól/L
  5

  Bláćđablóđ

  Mćling
  Aldur
  Viđmiđunargildi
  Eining
  Heimild
  vB-pH
  Styrkur vetnisjóna
  7,32 - 7,43
  1
  vB-pCO2
  Hlutţrýstingur koldíoxíđs
  40 - 50
  mmHg
  1
  vB-pO2
  Hlutţrýstingur súrefnis
  Ekki til viđmiđ
  mmHg
  1
  vB- HCO3-
  Aktuelt bíkarbónat
  cHCO3- (P,st)
  Ekki til viđmiđ
  mmól/L
  1
  vB-BE(st)
  Standard base excess cBEecf
  +/- 3
  mmól/L
  1
  vB-Standard bíkarbónat
  cHCO3- (P,st)
  22 - 27
  mmól/L
  1
  vB-Laktat
  0,5 - 1,7
  mmól/L
  2
  vB-Glúkósi
  <1 dags
  1 dags
  2ja daga - 3ja vikna
  4 vikna - 17 ára
  >17 ára
  1,7 - 3,4
  2,2 - 3,4
  2,7 - 4,5
  3,3 - 5,6
  4,0 - 6,0
  mmól/L
  2
  vB-Kalíum
  <1 mán
  1 - 12 mán
  1 - 17 ára
  >17 ára
  3,5 - 5,9
  3,5 - 5,6
  3,5 - 4,4
  3,5 - 4,4
  mmól/L
  2
  vB-Natríum
  137 - 145
  mmól/L
  2
  vB-Kalsíumjónir
  1,08 - 1,32
  mmól/L
  1

  Hárćđablóđ

  Mćling
  Aldur
  Viđmiđunargildi
  Eining
  Heimild
  hB-pH
  Styrkur vetnisjóna
  7,35 - 7,45
  1
  hB-pCO2
  Hlutţrýstingur koldíoxíđs
  34 - 45
  mmHg
  1
  hB-pO2
  Hlutţrýstingur súrefnis
  80 - 103

  mmHg
  1
  hB- HCO3-
  Aktuelt bíkarbónat
  cHCO3- (P)c
  22 - 27

  mmól/L
  1
  hB-BE(st)
  Standard base excess cBEecf
  +/- 3
  mmól/L
  1
  hB-Standard bíkarbónat
  cHCO3- (P,st)
  22 - 27
  mmól/L
  1
  hB-sO2
  Súrefnismettun mćld
  <7 daga
  >7 daga
  40 - 90
  95 - 98
  %
  1
  hB-Laktat
  0,5-1,7
  mmól/L
  1
  hB-Glúkósi
  <1 dags
  1 dags
  2ja daga - 3ja vikna
  4 vikna - 17 ára
  >17 ára
  1,7 - 3,4
  2,2 - 3,4
  2,7 - 4,5
  3,3 - 5,6
  4,0 - 6,0
  mmól/L
  2
  hB-Kalíum
  Ekki til viđmiđ
  mmól/L
  hB-Natríum
  137 - 145
  mmól/L
  1
  hB-Kalsíumjónir
  1,02 - 1,31
  mmól/L
  1

  Fyrir centralvenublóđ gilda önnur viđmiđ, pH ađeins lćgra eđa um 0,04, pCO2 um 7,5mmHg hćrri, pO2 um 60 mmHg lćgri og BE um 1 mmól/L hćrri. Súrefnismettun (sO2 ) um 25% lćgri (3).

  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
  Túlkun:
  Mćling á ofantöldum rannsóknum gefur mynd af öndunar- og efnaskiptaástandi sjúklings, auk ţess sem hćgt er ađ greina hvernig mismunandi kompensatorískir ţćttir virkjast sem reyna ađ koma ástandinu aftur í eđlilegt form.
  Rannsóknin er ţví notuđ viđ ýmsa sjúkdóma, slys og eitranir.
  Hide details for HeimildirHeimildir
  1. GP43 Procedures for the Collection of Arterial Blood Specimens. CLSI
  2. Avoiding preanalytical errors - in blood gas testing
  3. Radiometer, Referensmanual ABL 800 Flex. www.radiometer dk.
  4. Nilsson-Ehle P, Berggren Söderlund M, Theodorsson E. Laurells Klinisk kemi i praktisk medicin.Lund. Studentlitteratur 2012, 9:e upplagan sid 82-107.
  5. Viđmiđunarmörk fengin úr handbókum faggiltra rannsóknastofa í Svíţjóđ:
   1. Karólínska sjúkarhússins
   2. Sahlgrenska sjúkrahúsinu
   3. Skáni (Lundur/Malmö)
   4. Radiometer apríl 2018
   5. Klćstrup E, Trydal T, Pedersen JF, Larsen JM, Lundbye-Christensen S, Kristensen SR. Reference intervals and age and gender dependency for arterial blood gases and electrolytes in adults. Clin Chem Lab Med. 2011:9:1495-500.

Ritstjórn

Helga Sigrún Sigurjónsdóttir
Sigrún H Pétursdóttir
Ólöf Sigurđardóttir
Gunnhildur Ingólfsdóttir

Samţykkjendur

Ábyrgđarmađur

Ísleifur Ólafsson

Útgefandi

Sigrún H Pétursdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesiđ ţann 03/04/2011 hefur veriđ lesiđ 8060 sinnum