../ IS  
Útgefiğ gæğaskjal: Leiğbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-028
Útg.dags.: 10/28/2010
Útgáfa: 1.0
Áb.mağur: Ísleifur Ólafsson

2.02.03.01.01 Amılasi í şvagi


Ş-AMİLASI
1.
Amılasi skilst út í gegnum nırun og hann má mæla í şvagi. Amılasi frá pancreas skilst auğveldar út í gegnum nıru heldur en amılasi frá munnvatnskirtlum.
2. Breytileiki:
Viğ pancreatitis helst amılasi í şvagi lengur hækkağur en amılasi í blóği. Hækkar ekki viğ myndun macro-amılasa.
3. Viğmiğunarmörk:
< 600 U/L.
4. Hækkun:
Kemur fram şegar S-amılasi hækkar. Undantekning:macroamılasaemi, şá fæst hækkun á S-amılasa en ekki Ş-amılasa.Ath. ağ viğ bráğa brisbólgu getur Ş-amılasi veriğ hækkağur şó engin hækkun sé á S-amılasa. Şetta stafar af auknum útskilnaği á amılasa í bráğri brisbólgu.
5. Sıni:
Helst nıtt şvagsıni. Má şó geyma í 2 d í ísskáp.
6. Ağferğ:
Sjá amılasi.
7. Markvísi:
CV 2,5%.
8. Eining:
U/L.
9. Verğ:
4 einingar.
Síğast endurskoğağ: nóv. 2005.

Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Şorsteinsdóttir
Guğmundur Sigşórsson

Samşykkjendur

Ábyrgğarmağur

Ísleifur Ólafsson

Útgefandi

Upp »


Skjal fyrst lesiğ şann 03/06/2011 hefur veriğ lesiğ 907 sinnum

© Origo 2019