../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-181
Útg.dags.: 09/29/2023
Útgáfa: 4.0
2.02.01.01 Testósterón virkt
Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar:
Testósterón er ađal kynhormón karla, en ţađ er einnig framleitt í litlu mćli í konum. Hjá körlum er um 95% af testósteróni myndađ í eistum en 5% í nýrnahettum. Hjá konum myndast um 25% testósteróns í eggjastokkum, 25% í nýrnahettum og 50% myndast úr öđrum sterum, einkum í lifur og vöđvum. Hjá körlum er ţađ fyrst og fremst LH (lútrópín) sem stjórnar myndun testósteróns. Í blóđi er testósterón ađ finna á ţremur formum. Einn hluti ţess er sterkt bundinn flutningspróteininu sex hormone binding globulin (SHBG), annar er laust bundinn albúmíni og örlítill ţriđji hluti ţess er frír. Frítt testósterón og albúmín-bundiđ testósterón er líffrćđilega virkt testósterón (bioavailable testosterone).
Reikna má út
líffrćđilega virka hluta testósteróns (bioavailable testosterone) međ ţví ađ mćla samtímis styrk testósteróns, SHBG og albúmíns í sermi. Oftast er ţó miđađ viđ ákveđiđ fast gildi albúmíns ţar sem sýnt hefur veriđ fram á ađ vćgar sveiflur í styrk albúmíns í sermi, allt ađ 25% hafa lítil sem engin áhrif á niđurstöđur. Hér á Klínískri lífefnafrćđideild hefur veriđ ákveđiđ ađ nota 42 g/L sem fasta fyrir albúmín viđ útreikninga á virku testósteróni.
ATH! Ekki er hćgt ađ reikna út virkt testósterón ef samsetning plasmapróteina er mjög óeđlileg, sérstaklega eins og lágt albúmín viđ nýrungaheilkenni (nephrotic syndrom) og skorpulifur, ófrískar konur ţar sem samsetning plasmapróteina er önnur en venjulega og ţegar karlmenn eru međhöndlađir međ andrógenum.
Helstu ábendingar:
Helsta ábendingin fyrir ađ mćla og reikna virkt testósterón er grunur um hypogonadismus hjá körlum, sérstaklega ţegar SHBG er mjög hátt eđa lágt. Einnig er ţađ gagnlegt viđ greiningu á hyperandrogenisma hjá konum.
Hide details for MćliađferđMćliađferđ
Sjá mćliađferđir testósteróns og SHBG.
Hide details for Sýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er framkvćmd.Sýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er framkvćmd.
Gerđ og magn sýnis:
Sýni tekiđ í lithíum heparín glas međ grćnum tappa međ geli (gul miđja)
Litakóđi samkvćmt Greiner

Mćlt er međ ţví ađ sýni séu tekin ađ morgni ţar sem mikil sólahringssveifla er á ţéttni testósteróns í blóđi.
Sýni geymist 3 daga í kćli, en einn mánuđ í frysti. Ekki skal frysta sýni oftar en einu sinni.
Mćling er gerđ alla virka daga.
Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk

Aldur í árum
nmól/L
karlar 20-50
4,4 - 14,3
karlar >50
3,6-11
konur 20-50
< 0.76
konur >50
< 0,43

Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
Truflandi efni: Bíótín (B7 vítamín) í háum styrk getur truflađ mćlingarnar sem liggja ađ baki útreikningnum á virku testósteróni, (ţ.e. valdiđ falskri hćkkun á testósteróni og falskri lćkkun á SHBG í ţeim mćliađferđum sem veriđ er ađ nota á Landspítala (Cobas Roche)). Hjá sjúklingum á háum bíótín skömmtum (>5mg/dag) ţurfa ađ líđa a.m.k. 8 klst frá síđasta bíótín skammti ţar til blóđsýni er tekiđ. Ţađ sama gildir um fjölvítamín og bćtiefni sem innihalda bíótín (fjölvítamín og bćtiefni fyrir hár, húđ og neglur innihalda oft mikiđ bíótín).
Túlkun
Hafa ber í huga ađ testósterón skortur er algengari viđ ýmsa sjúkdóma eins og t.d. heiladingulsćxli, HIV-sýkingu, vćga til slćma lungnateppu, beinţynningu, svćsna nýrnasjúkdóma og sykursýki af týpu 2. Sum lyf, eins og sykursterar, ketokonazol og ópíöt geta einnig valdiđ skorti á testósteróni. Ef klínískur grunur er um skort á testósteróni er oftast ráđlagt ađ mćla: S-tótal testósterón, S-SHBG, S-LH, blóđhag og S-PSA.
Taliđ er ađ í allt ađ 75% tilfella sé nćgilegt ađ mćla eingöngu tótal testósterón viđ greiningu á testósterónskorti hjá körlum en kröfur um nákvćmari greiningu eru alltaf ađ aukast. Hafa ber í huga ađ lćkkun verđur á tótal testósteróni međ aldri samtímis ţví ađ SHBG eykst međ aldri. Af ţessum sökum er taliđ ađ mćlingar á virku testósteróni (bioavailabe testosterone) séu áreiđanlegri en mćlingar á tótal testósteróni.

Hćkkun á virku testósteróni: Hyperandrogenismus hjá konum. Viđ hćkkun er ráđlagt ađ mćla einnig DHEAS til ţess ađ greina hvort orsökin sé vegna sjúkdóma í nýrnahettum eđa eggjastokkum.
Lćkkun á virku testósteróni: Hypogonadismum hjá körlum. Estrogen međferđ hjá konum hefur áhrif til aukningar SHBG sem veldur minnkađri framleiđslu androgena og ţar međ lćkkun á virku testósteróni.
Hide details for HeimildirHeimildir
Upplýsingableđill Elecsys Testosterone II, Cobas Roche, 2018-07, V 9,0
Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics, Sixth Edition, Elsevier 2017

  Ritstjórn

  Sigrún H Pétursdóttir
  Ingunn Ţorsteinsdóttir
  Fjóla Margrét Óskarsdóttir
  Guđmundur Sigţórsson

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Ísleifur Ólafsson

  Útgefandi

  Sigrún H Pétursdóttir

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 03/05/2011 hefur veriđ lesiđ 8994 sinnum