../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rsýk-206
Útg.dags.: 10/09/2023
Útgáfa: 7.0
2.02.30 Vefjasýni - hreint svćđi - bakteríur, sveppir, mýkóbakteríur
Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđi
Heiti rannsókna:
  Hreint svćđi/vefur - almenn rćktun
  Hreint svćđi/vefur - svepparćktun
  Hreint svćđi/vefur - berklarćktun
Samheiti: Steril svćđi.
Pöntun: Beiđni um sýklarannsókn eđa Cyberlab innan LSH. Verđ: Sjá Gjaldskrá
  Hide details for ÁbendingÁbending
  Bakteríurannsókn. Grunur um sýkingu á svćđi sem er ađ eđlilegu án örvera. Sýnin eru tekin í ađgerđ ţar sem leitast er viđ ađ bakteríur frá umhverfi komist ekki ađ ţeim. Mikilvćgt er ađ góđar upplýsingar fylgi sýninu ef nauđsynlegt skyldi reynast ađ beita óvanalegum ađferđum viđ ađ rćkta sjaldgćfa sýkla.
  Svepparannsókn. Grunur um sveppasýkingu í innri líffćrum (ekki slímhúđ hollífćra).
  Sést ađallega hjá ónćmisbćldum sjúklingum og er af völdum gersveppa (oftast Candida), myglusveppa (oftast Aspergillus) eđa tvíbreytisveppa (dimorphic fungi).
  Ef grunur um sýkingu á slímhúđum eđa blóđborna sýkingu til húđar, sjá Vefjasýni-húđ/slímhúđ.
  Mýkóbakteríurannsókn. (1) Grunur um sýkingu af völdum mýkóbaktería. Ţađ gćtu veriđ bakteríur úr M. tuberculosis komplexnum eđa atýpískar mýkóbakteríur. Nokkur dćmi eru M. haemophilum, M. marinum, M. fortuitum, M. abscessus og M. chelonae.
  (2) Eftirlit eftir međferđ.

  Mögulegar viđbótarrannsóknir:
  Bakteríurannsóknir. Rćktun međ óvanalegar bakteríur í huga (til dćmis Francisellaspp., Brucella spp. eđa Bartonella spp). Hafa skal samband viđ sýklafrćđing til ađ tryggja rétta međferđ sýnis.
  Hide details for Grunnatriđi rannsóknarGrunnatriđi rannsóknar
  Bakteríurannsókn. Sýniđ er smásjárskođađ sé ţess nokkur kostur og sett í almenna rćktun í lofti og loftfirrt. Viđ sérstakar ađstćđur er beitt óhefđbundnum ađferđum, sýniđ rćktađ lengur eđa á öđru ćti en venjulega.
  Svepparannsókn. Ef nćgilegt magn fćst er gerđ bćđi smásjárskođun og rćktun, ađ öđrum kosti er smásjárskođun sleppt. Sýniđ er skoriđ í minni einingar, sett á gler og litađ međ Gramslitun (eđa öđrum litum eftir ţörfum). Rćktun fer fram í 3 vikur. Allur gróđur er greindur međ viđeigandi ađferđum. Upplýsingar um nćmispróf má finna í leiđbeiningum.
  Mýkóbakteríurannsókn. Sýni úr vef frá hreinu svćđi er hakkađ og smásjárskođađ eftir litun međ Auramin-Rhodamin og síđan rćktuđ í BacT/Alert kolbum og á Lövenstein-Jensen ćti. ktun fer fram í 6 vikur. Ţegar sýrufastir stafir rćktast er framkvćmd kjarnsýrumögnun á gróđrinum til ađ greina mýkóbakteríur til tegundar. Ef M. tuberculosis komplex greinist er leitađ ađ lyfjaónćmisgenum sem skrá fyrir ónćmi gegn rifampicin og isoniazid. Biđja ţarf sérstaklega um nćmispróf á öđrum mýkóbakteríutegundum.
  Hide details for SýnatakaSýnataka
   Hide details for Sérstök tímasetning sýnatökuSérstök tímasetning sýnatöku
   Ćskilegt er ađ taka sýniđ fyrir sýkla- eđa sveppalyfjameđferđ; vöxtur sveppa bćlist ţó síđar (eftir lyfjagjöf) en vöxtur baktería eftir bakteríulyfjagjöf.
   Hide details for Ílát og áhöldÍlát og áhöld
   Vefjasýni sett í dauđhreinsađ glas međ utanáskrúfuđu loki. Ef sýni er lítiđ og kemst ekki tafarlaust á Sýklafrćđideild má setja 2-3 dropa af saltvatni í glasiđ til ađ hindra uppţornun sýnis, en ekki svo mikiđ ađ ţynning verđi á sýni; ekki setja sýni í grisju. Aldrei skal setja sýni til sýklarannsóknar í formalín!
   Athugiđ. Beinmerg skal setja í glas međ heparín storkuvara.
   Hide details for Gerđ og magn sýnisGerđ og magn sýnis
   Senda ber eins mikiđ magn af sýktum vef og hćgt er, a.m.k. 1 g og helst 0,5-1,0 cm. Fjöldi og gćđi rannsókna eru háđ magni og gćđum sýnis. Oft er beđiđ um ólíkar rannsóknir á sama sýni; ef lítiđ magn berst verđur ađ takmarka fjölda rannsókna. Fyrir mýkóbakteríurannsókn gildir ađ ef ostkennt svćđi sést í vef er best ađ taka sýniđ úr jađri ţess. Vefjabita úr húđsárum skal taka í jađri sárs.
   Hide details for Lýsing sýnatökuLýsing sýnatöku
   Reyna ađ fjarlćgja allan dauđan vef áđur en sýniđ er tekiđ.
   Vefjasýni er tekiđ í skurđađgerđ eđa međ ástungu í gegnum húđ eftir hreinsun húđar međ sótthreinsandi efni sem er látiđ ţorna fyrir sýnatöku.
   Örugg losun sýnatökuefna og áhalda

  Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla
   Hide details for Geymsla ef biđ verđur á sendinguGeymsla ef biđ verđur á sendingu
   Bakteríu- og svepparannsókn. Sýniđ skal berast á rannsóknarstofuna strax ađ lokinni sýnatöku. Í neyđ má geyma sýniđ í allt ađ 24 klst og ţá í kćli eđa stofuhita. Sýni fyrir svepparannsókn skal geyma viđ stofuhita.
   Mýkóbakteríurannsókn. Ef flutningur tefst um meira en 1 klst skal geyma í kćli < 24 klst. ATH! Undantekning er blóđmergsýni, sem skal geyma viđ 35 – 37°C.
   Hide details for FlutningskröfurFlutningskröfur
   Flytja má viđ stofuhita.
   Mýkóbakteríurannsókn. Verja ţarf sýni fyrir ljósi, ţar sem mýkóbakteríur eru nćmar fyrir útfjólubláum geislum.

  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
   Hide details for SvarSvar
   Bakteríurannsókn. Neikvćđ niđurstađa liggur fyrir 7 sólarhringum eftir ađ sýni berst. Jákvćđ rćktun getur tekiđ lengri tíma. Ađ jafnađi eru allar bakteríur sem vaxa tegundagreindar og gert nćmi.
   Svepparannsókn. Neikvćđ svör fást eftir 3 vikur. Jákvćđ svör: Ef sveppir sjást viđ smásjárskođun á vefjasýni eđa rćktast frá innri líffćrum er hringt til međferđarađila; endanlegar niđurstöđur međ greiningu sveppa fylgja.
   Mýkóbakteríurannsókn. Neikvćđ svör fást eftir 6 vikur. Niđurstöđur úr smásjárskođun liggja fyrir eftir 1 – 2 virka daga og úr jákvćđri rćktun oftast innan ţriggja vikna frá sáningu.
   Svörun jákvćđrar smásjárskođunar er í plúsum: + táknar 3 – 9 sýrufastir stafir á gleri; ++ táknar > 10 sýrufastir stafir á gleri; +++ táknar > 1 sýrufastur stafur í hverju svćđi. Ţegar sýrufastir stafir sjást í sýni eđa rćktast er međferđarađili látinn vita.
   Hide details for TúlkunTúlkun
   Bakteríurannsókn. Í flestum tilfellum má gera ráđ fyrir ađ ţćr bakteríur sem greinast séu sýkingarvaldar. Ţađ eru ţó alltaf einhverjar líkur á ađ bakteríur hafi borist á vefjabitann frá ađlćgum vefjum eđa húđ.
   Svepparannsókn. Ţegar sveppir finnast í vefjasýnum úr innri líffćrum eru ţeir taldir sýkingarvaldar ţar til annađ sannast. Neikvćđ rannsókn útilokar ekki sýkingu.
   Mýkóbakteríurannsókn. M. tuberculosis telst alltaf sjúkdómsvaldur. Greining annarra mýkóbaktería verđur ađ túlka í samrćmi viđ tegund og bakteríumagn, einkenni og undirliggjandi ástand sjúklings, gerđ sýnis og líkur á umhverfismengun, til dćmis frá vatni. Nćmi smásjárskođunar er 22 til 81% samanboriđ viđ rćktun mýkóbaktería. Neikvćđ smásjárskođun útilokar ţví ekki sýkingu. Sértćknin er há fyrir Mycobacterium ćttkvíslina en örfáar ađrar bakteríur eru einnig sýrufastar, til dćmis Nocardia og Rhodococcus. Ekki er hćgt ađ greina tegund viđ smásjárskođun og ekki heldur hvort bakteríur eru lifandi eđa dauđar. Neikvćđ smásjárskođun og rćktun útilokar ekki sýkingu af völdum mýkóbaktería.

  Hide details for HeimildirHeimildir
  1. Jorgensen JH, Pfaller MA og fél.Manual of Clinical Microbiology.
  2. Amy L. Leber og fél. Clinical Microbiology Procedures Handbook.

   Ritstjórn

   Ólafía Svandís Grétarsdóttir
   Dagný Ísafold Kristinsdóttir - dagnyi
   Kristján Orri Helgason - krisorri
   Guđrún Svanborg Hauksdóttir - gusvhauk
   Ingibjörg Hilmarsdóttir
   Álfheiđur Ţórsdóttir - alfheidt
   Sara Björk Southon - sarabso
   Katrín Rún Jóhannsdóttir - katrinrj

   Samţykkjendur

   Ábyrgđarmađur

   Kristján Orri Helgason - krisorri
   Guđrún Svanborg Hauksdóttir - gusvhauk
   Ingibjörg Hilmarsdóttir

   Útgefandi

   Álfheiđur Ţórsdóttir - alfheidt

   Upp »


   Skjal fyrst lesiđ ţann 09/28/2011 hefur veriđ lesiđ 65347 sinnum